Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1989
37
urtekinn frá föstudagskvöldi.) Fréttir kl
16.00.
16.06 Tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal
leggur gátuna fyrir hlustendur.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úr ýmsum áttum (Frá Akur-
eyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Tekið á rás. ísland — Austur-Þýska-
land. Lýst leik islendinga og Austur-
Þjóðverja í handknattleik sem hefst kl.
20.00 i Laugardalshöll. Fréttirkl. 22.00.
22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgis-
dóttir í helgarlok. Fréttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er
endurtekinn frá föstudagskvöldi Vin-
sældalisti Rásar 2 sem Stefán Hilmars-
son kynnir. Að loknum fréttum kl. 4.00
flutt brot úr þjóðmálaþættinum „Á vett-
vangi". Fréttir kl. 4.00 og sagt frá veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veöurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Útvarp Rót:
Alþjóðiegi
trúaitragða-
dagurinn
■■■■ Sameiginlegur
30 grundvöllur allra
trúarbragða er ein
af meginkenningum Bahá’í-
trúarinnar. Til að stuðla að
friði og skilningi meðal fylgj-
enda hinna ýmsu trúarbragða
hafa Bahá’íar útnefnt þriðja
sunnudag í janúar sem Al-
þjóðlegan trúarbragðadag.
Þessi dagur nýtur stöðugt
meiri viðurkenningar meðal
þjóðanna. Ein mikilvægasta
viðurkenningin fékkst árið
1984 þegar ríkisstjóm Sri
Lanka, í samráði við trúarleið-
toga landsins, lýsti því yfir
opinberlega að þriðji sunnu-
dagur í janúar yrði Alþjóðlegur
trúarbragðadagur þar í landi
og gaf út sérstakt frímerki af
því tilefni.
Nú ber Alþjóðlega trúar-
bragðadaginn upp á sunnu-
daginn 15. janúar. í tilefni
dagsins verður 'méðlimum
ýmissa trúarbragða boðið í
þáttinn Nýi tíminn, á Útvarpi
Rót í kvöld, til að ræða hvað
trúarbrögð mannkyns eigi
helst sameiginlegt og hvað sé
hægt að gera til að auka skiln-
ing og vináttu meðal þeirra.
Nýi tíminn hefur verið á dag-
skrá í hverri viku frá stofnun
Útvarps Rótar. Þátturinn er í
umsjá Bahá’í-trúarbragðanna
á íslandi, en stjómendur Nýja
tímans em þeir Svanur Gísli
Þorkelsson og Sigurður Ingi
Ásgeirsson. Þátturinn í dag
verður endurteEinn á þriðju-
dag.
BYLGJAN
FM88.9
9.00 Haraldur Gíslason.
13.00 Margrét Hrafnsdóttir.
16.00 Ólafur Már Bjömsson.
21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
11.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassisk
tónlist.
13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur i umsjá
Sigurðar Ivarssonar.
15.00 Múrverk. Tónlistarþáttur í umsjá
Kristjáns Freys.
16.30 Mormónar. E.
17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins.
18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar.
Jón frá Pálmholti les.
18.30 Opið.
19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunn-
laugur, Þór og Ingó.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Bamatími.
21.30 Opið.
22.30 Nýi tíminn. Umsjón. Baháísamfélag-
ið á islandi.
23.00 Kvöldtónar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur
í umsjá Jens Guð. E.
2.00 Dagskrárlok.
STJARNAN
FM 102,2
10.00 Líkamsrækt og næring. Jón Axel
Ólafsson.
14.00 ís _meö súkkulaði. Gunnlaugur
Helgason.
16.00 Brimkló á Stjörnunni. Endurtekinn
þáttur sem Ásgeir Tómasson tók saman
um hljómsveitina Brimkló í tilefni þess
að hljómsveitin er komin saman að nýju
eftir sjö ára hlé.
18.00 Utvarp ókeypis.
21.00 Kvöldstjörnur.
1.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS
FM 104,8
12.00 FÁ.
14.00 MH.
18.00 MK.
20.00 FG.
22.00 FB.
1.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
14.00 Alfa með erindi til þín.
19.00 Á hagkvæmri tíð. Tónlist leikin. Les-
ið úr ritningunni kl. 19.30 og 20.00.
Umsjón: Einar Arason.
20.25 Dagskrá morgundagsins.
20.30 Alfa með erindi til þín. Frh.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK
FM 96,7
9.00 Jóhannes K. Kristjánsson.
13.00 Pálmi Guðmundsson.
16.00 Hafdis Eygló'Jónsdóttir.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Ásgeir Páll Ágústsson.
1.00 Dagskráríok.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
FM 101,8
10.00 Haukur Guöjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Einar Brynjólfsson.
16.00 Þráinn Brjánsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Kjartan Pálmarsson leikur íslenska
tónlist.
22.00 Harpa Benediktsdóttir.
24.00 Dagskrárlok.
Wotfgang Borchert.
Rás 1;
Skáldiðí
herHitlers
■MBI í dag verður fluttur
T Q 30 á Rás 1 þáttur um
lO— þýska skáldið Wolf-
gang Borchert. Fyrstu árin
eftir heimsstyijöldina síðari
hafa verið nefhd ár hins „end-
urfundna sannleika" í þýskum
bókmenntum. Einn þeirra rit-
höfunda, sem áttu hvað mest-
an þátt í þeirri vakningu, var
óefað Wolfgang Borchert.
Borchert fæddist 1921 og lést
1947, einungis 26 ára að aldri.
í styrjöldinni var hann her-
maður á austurvígstöðvunum
og minningar hans þaðan urðu
síðar kveikjan að mörgum
verka hans. Hann gerðist lið-
hlaupi og var dæmdur til
dauða. Dómnum var hins veg-
ar aldrei fullnægt heldur var
Borchert sendur til baka til
Rússlands. Eftir strfðið náði
hann aldrei heilsu en samdi í
veikindum sínum sögur, leikrit
og ljóð. Á tveimur árum,
1945—47, skrifaði Borchert
alls fímmtíu smásögur, auk
ieikritsins Lokaðar dyr, Drau-
en vor der túr, sem síðar hefur
orðið hvað þekktast verka
hans. í þættinum Skáld í her
Hitlers verður lesið úr bréfúm,
ljóðum og sögum Wolfgangs
Borcherts og æviágrip hans
rakið. Einar Heimisson þýddi
og tók saman, en lesarar auk
hans eru Erla B. Skúladóttir,
Hrafn Jökulsson, Valgeir
Skagfjörð og Matthías Ebel. í
þættinum er leikin tóniist eftir
Schubert, Satie, Smetana,
Brahms og Franck.
m
NORRÆNA RÁÐHERRANEFNDIN
Framkvæmdanefndin auglýsir stöðu
TVEGGJA
DEILDARSTJÓRA
Önnur deildarstjórastaðan er við 3.
sérdeild og hin við sérdeild 5.
Norræna ráðherranefndin er
samvinnustofnun fyrir ríkis-
stjórnir Norðurianda. Sam-
vinnan nær yfir alla megin-
þætti félagsmála.
Framkvæmdanefnd ráðherra-
nefndarinnar hefur bæði
frumkvæði og annast fram-
kvæmdir fyrir nefndina.
Framkvæmdanefndinni er
skipt í 5 sérdeildir: Fjárhags-
og stjórnunardeild, upplýs-
ingadeild og skrifstofu aðai-
ritara.
Skriflegar umsóknir sendist til:
Nordiska Ministerrádet
Generaisekreteraren
Store Strandstræde 18
DK-1255 Köbenhavn K
Danmark
Sérdeiid 3 ber ábyrgð á samvinnu
Noröurlanda á sviði vinnumarkaða,
vinnuumhverfi, jafnrétti ásamt fé-
lags- og heilbrigðismálum.
Sérdeild 5 ber ábyrgð á samvinnu
um svæðisbundin mál, jarðrækt,
skógrækt, fiskveiðar, samgöng-
ur/flutninga og umferðaröryggi,
ferðamál ásamt neytenda- og mat-
vælamálum.
Deildarstjórastöðurnar felast í því
að bera ábyrgð á, skipuleggja og
stjórna starfsemi viðkomandi
deilda. Deildarstjórinn á að hafa
frumkvæði að og þróa starfssvið
deildarinnar í samvinnu við annað
starfsfólk deildarinnar. Gert er ráð
fyrir að deildarstjórinn geti haft
víðtækt samband við viðkomandi
ráðherranefnd, embættismanna-
nefndir og aðra samstarfshópa og
einnig við yfirvöld, þingmenn o.fl.
Deildarstjórinn á að vera fulltrúi
framkvæmdanefndarinnar á fund-
um ráðherranefndarinnar og emb-
ættismannanefnda.
Umsækjendur þurfa að hafa
- staðgóða, fræöilega og hagnýta
menntun
- haldgóöa stjórnunarlega reynslu
frá störfum hjá einka- eða opin-
berum fyrirtækjum.
Starfið gerir miklar kröfur til sam-
starfshæfni og sjálfstæðis, jafn-
framt því að geta tjáð sig skýrt á
einhverju af þeim tungumálum sem
notuð eru: Dönsku, norsku eða
sænsku.
Æskilegt er að umsækjandi hafi
þekkingu á norrænni samvinnu
og/eða á einu eða fleiri af þeim
málefnum sem viðkomandi sérdeild
fjallar um.
Framkvæmdanefndin býður góð
vinnuskilyrði og góð laun. Ráðning
er tímabundin með samningi til 4
ára með möguleika á framlengingu.
Ríkisstarfsmenn eiga rétt á fríi frá
störfum á ráöningartímanum.
Vinnustaðurinn er Kaupmannahöfn.
Framkvæmdanefndin er hjálpleg
með útvegun á húsnæði.
Norrænar samstarfsstofnanir vinna
að jafnrétti kynjanna og vænst er
umsókna jafnt frá konum sem körl-
um.
Nánari upplýsingar um stöðuna '
varðandi sérdeild 3 veitir núverandi
deildarstjóri Birgit Raben og varö-
andi sérdeild 5 núverándi deildar-
stjóri Terje Tveito. Harald Lossius
starfsmannastjóri veitir upplýsingar
um ráðningarskilmála.
Umsóknarfrestur er til 3. febrúar
1989.