Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1989 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Snyrtivöruverslun í gamla bænum er til sölu. Áhugasamir leggi nöfn sín inná auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Gamalgróin - 2623“ fyrir 20. þ.m. Jörðtilsölu Vakurstaðir I, Vopnafirði, er til sölu. Upplýsingar gefur Ólafur Þ. Jóhannsson í síma 97-11200 eða 97-11974. Hættu að leigja! Til sölu nýtt glæsilegt 45 fm. húnsæði íverslun- arkjarnanum við Eiðistorg. Tilvalið fyrir skrif- stofu, þjónustu, verslun eða íbúð. Verð kr. 2.500.000,- Greiðslukjör 40.000,- í 60 mánuði. Athugið engin útborgun. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 2626“ fyr- ir 20. jan. Frystitæki Til sölu Jackstone frystitæki Freon 502 með York pressu, níu stöðva. Einnig Bader 47 roðflettivél. Upplýsingar í símum 92-13362, 92-14462, 92-14516 og 92-13883. Grove-glussakrani 28 tonna með bilaða bómu er til sölu. Upplýsingar í síma 51899 í allan dag en á virkum dögum eftir kl. 20.00 Pokasaumavélar Til sölu 3 stk. Unon Special pokasaumavélar og Adler saumstöð. Nánari upplýsingar í síma 681040 (Albert). Athyglisvert tækifæri Til sölu eitt stærsta fyrirtæki landsins á sínu sviði í byggingariðnaðinum vegna sérstakra aðstæðna eigenda. Upplagt tækifæri fyrir samhenta menn. Ársvelta um 30 milljónir. Mjög gott greiðsluplan. Fyrirtækið er í fullum rekstri og stendur í blóma. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Trygging - 3193“. Lyftarar Til sölu eftirtaldir lyftarar: BT FRT 2000, árg. 1982, rafmagnslyftari Desta DVHM 3522, árg. 1974, diesellyftari Desta DVHM 2522, árg. 1978, diesellyftari Volvo 1m 641, árg. 1973, diesellyftari Nánari upplýsingar í síma 681040 (Albert). Karfaflökunarvél Til sölu lítið notuð PISCES HFR 220 og HR 20 karfaflökunarvél á hagstæðu verði. Nánari upplýsingar í síma 681040 (Albert). Bakarar - bakarar Til sölu ný brauðgerðartæki og vélar. Upplýsingar veitir Gunnar í vinnusíma 95-5600 og 95-5383 á kvöldin. |lnc5Vet 7AM, Heilsurækt Aðstaða í heilsurækt til sölu eða leigu. Uppl. veitir Ásta í síma 621324 eða 23131. óskast keypt Auglýsingastofa Þekkt auglýsingastofa hyggst með kaupum á auglýsingastofu auka enn frekar hlut sinn á markaðinum. Samruni eða samstarf kemur til geina. Undirritaðir hafa tekið að sér að finna auglýs- ingastofu sem gæti hentað. Teljir þú þína stofu koma til greina þá skaltu hafa sam- band. \Æ\ VARSIAhf FYRIRTÆKJASALA f| Skipholti 5, 105 Reykjavík, Sími 622212 Vil kaupa málverk Vil kaupa málverk, einkum eftir eldri meist- ara, s.s. Ásgrím Jónsson, Jón Stefánsson, Blöndal, Kjarval o.fl. Tilboð skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Gömul málverk - 6981. Frystitæki Til leigu eða kaups óskast plötufrystitæki, 6-12 stöðva. Nánari upplýsingar hjá Nasco-ísröst hf., sími 622928 á skrifstofutíma eða í símum 76055 og 76234. húsnæði í boði íbúðaskipti Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst í miðborg Reykjavíkur í skiptum fyrir bjarta 2ja herbergja íbúð í miðborg Kaup- mannahafnar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúðaskipti - 7584“ fyrir mánaðamót. atvinnuhúsnæði \ Sérstakt tækifæri! Til leigu er verslunar- og skrifstofuhúsnæði í nýju, vönduðu húsi við Skipholt. Er hér um að ræða húsnæði í eftirfarandi stærðum: 1. hæð 136 fm = verslunarhúsnæði 1. hæð 123 fm = verslunarhúsnæði 3. hæð 88 fm = skrifstofuhúsnæði Afhending nú þegar. Upplýsingar veita Halldóra og Hanna Rúna í símum 82300 og 82946. Si? Frjálstfiamtak Laugavegur - verslunarhúsnæði Til leigu verslunarhúsnæði við neðri Lauga- veg. Laust 1. mars nk. Tilboð merkt: „Drift - 14230“ sendist auglýsingadeild Mbl. Hamraborg Um 220 fm verslunarhúsnæði á besta stað við Hamraborg í Kópavogi er laust til leigu frá og með 1. janúar 1989. Stórir sýninga- gluggar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „J - 0945“. Stórglæsilegt húsnæði Stórglæsilegt 47,75 fm. skrifstofuhúsnæði í nýju húsi í Skipholti til leigu. Upplýsingar í símum 689826, 12082 eða 92-12735. Ríkisstjórn yfir á rauðu Ijósi Samband ungra sjálfstæðismanna heldur opinn fund um skattamál á Hótel Borg miðvikudaginn 18. januarkl. 17.30-19.00. Erindi flytja: Geir Haarde, Sigurður B. Stef- ánsson, Sólveig Pótursdóttir, Lýður Frið- jónsson og Pétur Sigurðsson. Þorsteinn Pálsson flytur lokaorð. Fundarstjóri veröur Árni Sigfússon. Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Samband ungra sjálfstœðismanna. Hvernig á iðnaðurinn að bregðast við versnandi starfsskilyrðum? Iðnaðarnefnd Sjálf- stæðisflokksins efn- ir til opins fundar þriðjudaginn 17. janúar kl. 17.00 í Valhöll um ofan- greint efni. Kristinn Björnsson, forstjóri Nóa hf. og Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðntækni- stofnunar íslands, hafa framsögu. Drög að ályktun um iðnaðarmál, sem verða lögð fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins í vor, verða einnig kynnt á fundinum. Fundurlnn er öllum opinn. Við hvetjum allt áhugafólk um iðnað og atvinnumál eindregið til að mæta. Iðnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins. Húnvetningar Almennir fundir um sjórnmál og atvinnumál verða haldnir: Á Skagaströnd í Fellsborg miövikudaginn 18. janúar kl. 20.30. A Hvammstanga (Vertshúslnu fimmtudaginn 19. janúar kl. 20.30. Frummælendur verða Matthías Bjarnason, Pálmi Jónsson og Vil- hjálmur Egilsson. Fundirnir eru öllum opnir. Sjálfstæðisflokkurinn. Grindavík Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn 18. janúar nk. kl. 20.30 í félagsheimilinu Festi, litla sal. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins verður Matthías A. Mathiesen. 3. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.