Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 27
eset HAtm/a ?.r wíí MORGUNBLAÐIÐ A MI/IIVTA aiGAjawuoflOM , SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1989 3S 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna BORGARSPÍTALINN Geðdeildir Arnar- holti - Kjalarnesi Vegna fyrirhugaðra breytinga á skipulagi hjúkrunarþjónustunnar er laus til umsóknar staða deildarstjóra. 80-100% starf kemur til greina. Umsóknarfrestur er til 31/1 1989. Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga. Um er að ræða dag-, kvöld- og næturvaktir. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Arnarholt er í fögru og friðsælu umhverfi, 30 km frá Reykjavík. Möguleiki er á hús- næði. Fastar ferðir eru milli Reykjavíkur og Arnarholts. Á deild A-2 í Fossvogi eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga. Um er að ræða dag- og kvöldvaktir. Starfshlut- fall eftir samkomulagi. Lausar eru afleysingastöður sjúkraliða. Um er að ræða dag-, kvöld- og næturvaktir. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Á dag- og göngudeild Templarahöll v/Eiríksgötu er laus staða hjúkrunarfræðings. Starfsemi deildarinnar fer fram virka daga og byggist á hópmeð- ferð. Geðhjúkrunarmenntun æskileg. Um er að ræða 100% starf. Nánari upplýsingar gefur Aðalheiður Steina Scheving, hjúkrunarframkvæmdastjóri geð- deilda, sími 696355. Hjartadeild E-6 Laus er staða hjúkrunarfræðings. Lyflækningadeild A-6 Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga. Vinnutími og vinnuhlutfall samkomulagsatriði. Nánari upplýsingar gefur Margrét Björns- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 696354. A uppvöknun skurðstofu Fæðingarheimilis Reykjavíkur, Þorfinnsgötu 14, er laus staða hjúkrunar- fræðings. Vinnutími er kl. 8.00-16.00 virka daga. Um er að ræða 50% eða 100% starf. Á sótthreinsunar- deild í Fossvogi. Laus er til umsóknar staða að- stoðardeildarstjóra. Vinnutími er kl. 8.00- 16.00 virka daga. Um er að ræða 100% starf. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1989. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra starfsmannaþjónustu, sími 696356. REY K JÞMÍ KURBORG JlauMiK Stödm Kjarvalsstaðir Laus er til umsóknar staða umsjónarmanns við listasöfn Reykajvíkurborgar. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 26131. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Kjarvalsstöðum v/Flókagötu, 105 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 24. janúar. Starfsfólk vantar nú þegar í eftirtalin störf: Hálfsdagsstörf ★ FramleiðslufyrirtæKi vantar einstakling til starfa við almenn skrifstofustörf. ★ Framleiðslufyrirtæki vantar einstakling til starfa við fjölbreytt og krefjandi skrif- stofustarf. ★ Hraðhreinsun vantar starfsfólk til starfa við ýmis störf. ★ Matvöruverslun vantar starfsfólk til af- greiðslustarfa. Heilsdagsstörf ★ Hraðhreinsun vantar starfsmann til af- greiðslustarfa. ★ Innheimtufulltrúi hjá stóru og sterku fyrir- tæki. ★ Innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfs- manni til ritarastarfa. ★ Einnig vantar okkur á skrá fólk til ýmissa starfa svo sem til stjórnunarstarfa, kre- fjandi skrifstofustarfa, almennra skrif- stofustarfa o.fl. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu okkar, Hafnarstræti 20, 4. hæð. Teitur Lárusson 1 STARFSMANNA ráðningarwónusta. launaútreikningar. ÞJÓNUSTA NÁMSKEIÐAHALD, RÁÐGJÖF. hf. hafnarstræti 20. við lækjartorg. 101 reykjavík. SÍMI 624550 Skrifstofustarf Starfsmaður óskast til skrifstofu- og sölu- starfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Reynsla í notkun tölvu æskileg. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. janúar merktar: „I - 7586“. Ritari Fyrirtækið er traust og rótgróið útflutnings- fyrirtæki í miðbæ Reykjavíkur. Starfið felst í almennum ritarastörfum, s.s. ritvinnslu, bréfaskriftum, skjalavistun, mót- töku viðskiptavina auk annars tilfallandi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi nokk- urra ára starfsreynslu í ritarastarfi og gott vald á ensku. Skilyrði er að umsækjendur hafi unnið við ritvinnslu. Áhersla er lögð á snyrtimennsku og þægilega framkomu. Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 1989. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavördustig la — 101 Reykjavík — Simi 621355 Sumarvinna á Norðurlöndum NORDJOBB - 89 býður sumarvinnu fyrir ungt fólk á aldrinum 18-26 ára á Norðurlöndum sumarið 1989 eins og undanfarin sumur. Störf sem bjóðast eru á sviði iðnaðar, þjón- ustu, verzlunar og landbúnaðar og laun eru greidd skv. kjarasamningum hvers lands. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Norræna félagsins í Norræna húsinu og í framhaldsskól- um og atvinnumiðlunum um land allt. Umsóknarfrestur er til 31. mars 1989. Allar nánari upplýsingar veitir Ásta Erlings- dóttir, verkefnisstjóri NORDJOBB, Norræna félaginu, Norræna húsinu, sími 1 96 70. Auglýsingateiknari Fyrirtækið er auglýsingastofa í Reykjavík. Starfið felst í allri almennri auglýsingateiknun. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu menntaðir auglýsingateiknar og/eða hafi nokkurra ára starfsreynslu á auglýsinga- stofu. Viðkomandi verða að hafa tamið sér sjálfstæð vinnubrögð. Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 1989. Ráðning gæti orðið 1. apríl eða 1. maí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Sölumaður óskast til starfa hjá fasteignasölu í mið- borginni með áratuga reynslu að baki. Framtíðaratvinna fyrir traustan og duglegan sölumann. Góð menntun, vélritunarkunnátta og nokkur kunnátta á tölvu, ásamt reglusemi og stundvísi eru skilyrði. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrirkl. 17.00 þriðjudaginn 17. þ.m., merkt: „Framtíðaratvinna - 6960“. Filmuskeyting Fyrirtæki í prentiðnaði vel staðsett í borg- inni vill ráða filmuskeytingamann i litskeyt- ingu til starfa. Starfið er laust strax en hægt er að bíða smá tíma eftir réttum starfsmanni. Starfsreynsla á þessu sviði skilyrði. Góð vinnuaðstaða er fyrir hendi og góðir tekjumöguleikar í boði. Umsóknir og nánari upplýsingar eru veittar í trúnaði á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 23. janúar nk. GuðniTónsson RÁÐCJÓF & RÁÐNI NCARÞIÓN LISTA TJARNARGÖTU14,101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 RÍKISSPÍTALAR Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast á lyflækinga-, tauga- lækninga- og krabbameinslækningadeild. Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Nánari upplýsingar veitir Laufey Aðalsteins- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 601290. Umsóknir sendist til Laufeyjar Aðal- steinsdóttur. Reykjavík, 15. janúar 1989. Landspítalinn. ST. JÓSEFSSPÍTÁil, LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á gjör- gæslu. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga í afleysingar vegna barnseignafría. Nánari upplýsingar gefur Rakel Valdimars- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 19600/202. Reykjavík 12/1 1989.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.