Morgunblaðið - 19.01.1989, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1989
UTVARP/SJONVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.00 ► HelAa. (30). Teikni-
myndaflokkur byggður á
skáldsögu Jóhönnu Spyri.
18.26 ► Stundln okkar.
Umsjón: Helga Steffensen.
18.60 ► Tðknmél8-
fróttlr.
18.00 ► f skugga
fjallslns helga. Þriðji
þáttur — Skjaldbakan
lengi lifi.
16.46 ^ Santa Bar- 4BÞ16.30 P- Unglr saafarar Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. 4SM8.16 ► Selurlnn Snorri.Teiknimynd
bara. Bandarískurfram- Ferðalangar á siglingu umhverfis jörðina lenda í ofsaveðri og með islensku tali.
haldsþáttur. Aðalhlut- missa bát sinn. Þeir ná landi á hrjóstugri eyðieyju þar sem hætt- 4BM8.30 ► Gagnoggaman.Teiknimynda-
verk: Charles Bateman, ur leynast á hverju strái. Aðalhlutverk: Robert Logan, Mikki Jami- flokkur um tæknivæðingu mannsins.
Lane Davies, Marcy Wal- son-Olsen og Heather Ratty. Leikstjóri: Stewart Raffill. Framleið- 18.40 ► Handboltl.
ker, RobinWrighto.fi. andi: Joseph Raffill. Þýðandi: Svavar Lárusson. 19.19 ► 19:19. Umsjón: Heimir Karlsson.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.00 > 20.00 Þ- Fréttlr 20.36 ► f pokahornlnu. Fjögur 21.36 ► fþróttlr. Umsjón: Ingólfur Hannesson.
f skuggaflalls- og voður. íslensk ástarljóö. 21.60 ► Lestarránlð. Bandarísksjónvarpsmyndfrá
Inshelga. 20.50 ► Quisllng málið. Þriöji 1974. Þrír vopnaðir ræningjar taka á sitt vald lestar-
19.60 Þ- þáttur —Valdaránið. Heimildar- vagn í New York. [ lestinni eru farþegar sem virðast
Tommiog mynd um Vidkun Quisling sem var eiga litla möguleika á að sleppa lifandi en þá tekur
Jennl. foringi nasistastjórnarinnar i Noregi einn farþeganna til sinna ráða.
23.00 ^ Sainni frðttlr og dagskrérlok.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Morðgáta. 21.16 ► Forskot ®21.50 ► Sporfarl. Vísindaskáldsaga sem gerist í kringum 2020. Jörð- 4BH23.46 ► Harðjaxl-
fjöllun. Enginn leysir morðmál á Pepsf popp. in er allt öðruvisi umhorfs en hún er i dag og er fyrrverandi lögreglumaö- arnlr. Mynd sem gerist i
eins og Jessica. Þýðandi: ®>21.26 ► ur fenginn til að rekja slóð nokkurra afburðagreindra vélmenna er hafa villta vestrinu.
ÖrnólfurÁrnason. Þrfeykið. Breskur tekiðyfirgeimfarog eru á leiðtiljarðar. Reyna áað koma vélmennun- 1.20 ► Dagskrárlok.
gamanmynda- umfyrirkattarnef áðuren þau skaða umheiminn. Leikstjóri: Andrew
flokkur. V. McLaglen. Myndln er alls ekki vlð hasfl barna.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur
Guðmundsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 '
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir
kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson
talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Lyklabarn", Andr-
és Indriðason les sögu sína. (7).
9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir.
9.30 i garðinum með Hafsteini Hafliðasyni.
9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Umsjón: Pálmi Matthíasson á Akureyri.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá iiðnum árum
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar-
insson.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn — Nornir. Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími" eftir
Edvard Hoem. Aðalsteinn Ásberg Sig-
urðsson les þýðingu sína (11).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einars-
sonar.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit: „Aukaleikarinn" eftir Andreas
Anden. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — Það kviknaði á per-
unni. Þáttur um Edison og Ijósaperuna.
Umsjón: Kristin Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siödegi — Grieg og Brahms.
a) Sónata í c-moll op. 45 fyrir fiðlu og
píanó eftir Edvard Grieg. Frantisek Ves-
elka leikur á fiðlu og Milena Dratvová á
píanó.
b) Strengjakvintett nr. 1 í F-dúr op. 88
eftir Johannes Brahms. Amadeus-kvart-
ettinn og Cecil Aronowitz leika.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefní. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Baldur Sigurðsson flytur.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Úr tónkverinu — Kvartett, kvintett,
oktett. Þýddir og endursagðir þættir frá
þýska útvarpinu í Köln. 5. þáttur. Um-
sjón: Jón Örn Marinósson.
20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar
(slands í Háskólabíói — Fyrri hluti. Stjórn-
andi: Frank Shipway.
a) Impromptu eftir Áskel Másson.
b) Sinfónía nr. 5 eftir Franz Schubert.
Kynnir: Jón Múli Árnason.
21.30 „Löngun særir hjarta", dagskrá um
Gabrielu Mistral. Umsjón: Berglind Gunn-
arsdóttir. (Áður flutt í mars 1986.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 „Ferðaleikur”, smásaga eftir Milan
Kundera. Andrés Sigurvinsson les þýð-
ingu Friðriks Rafnssonar.
23.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói — Síðari hluti Stjórn-
andi: Frank Shipway. Einleikari: Ralph
Kirsbgaum. Sellókonsert í h-moll op. 104
eftir Antonin Dvorák.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar-
insson. (Endurtekinn frá morgni.) Nætur-
útvarp á samtengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.10 Vökulögin.
7.03 Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúla-
dóttir hefja daginn með hlustendum.
9.03 Viöbit — Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri). Fréttir kl. 10.00.
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts-
dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt-
ir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 [ Undralandi með Lisu Páls. Sigurður
Þór Salvarsson tekur við athugasemdum
og ábendingum hlustenda laust fyrir kl.
13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála-
útvarpsins og í framhaldi af þvi kvik-
myndagagnrýni. Fréttir kl. 14.00.
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00
og 16.00.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigríð-
ur Einarsdóttir og Ævar Kjartansson.
Kaffispjall um kl. 16.00, „orð í eyra" kl.
16.45 og dagsyfirlit. Landsmenn láta
gamminn geisa um það sem þeim blöskr-
arí Meinhorninu kl. 17.30. Klukkan 18.03
verður kafað i þjóðarsálina.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Meðal efnis:
„Kista Drakúla" eftir Dennis Jörgensen í
útvarpsleikgerð Vernharðs Linnets. Þriðji
þáttur. (Áður flutt i Barnaútvarpinu.)
21.30 Fræösluvarp: Lærum ensku. Ensku-
ríkissjónvarpinu og Stöð 2 tekið upp
þann ágæta sið að texta stöku
fréttaskot. Þetta nýmæli hlýtur að
mælast vel fyrir í röðum heymar-
skertra og líka okkar hinna er skilj-
um stundum ekki flókna rökfræði
valdsmannanna. Það er líka ágætt
að hvfla augun á endalausum kjöt-
borðum, seðlatalningu og myndum
af kastalanum svartfexta að
ógleymdu vaggi mannsins í Banka-
stræti.
En þessi nýbreytni fréttahauk-
anna sannar að vilji er allt sem
þarf. Með tölvutækninni ætti frétta-
mönnum að vera í lófa lagið að
smella fréttatextum í senn í lestæk-
ið og neðst á skjáinn til mikils hag-
ræðis fyrir alla þá er heyra lítt það
sem fram fer í sjónvarpinu. En
hvað með spjall í beinni útsendingu?
- Stígum skrefið
Þegar ég settist hér við orðabelg-
inn og hóf að rita fimmtudagsgrein-
kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar-
kennslunefndar og Málaskólans Mímis.
Sjötti þáttur endurtekinn frá liönu hausti.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis-
dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum.
Fréttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl.
2.00 verður endurtekinn frá mánudegi
þátturinn „Á frívaktinni", Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna. Að lokn-
um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur-
málaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
BYLGJAN
FM98.9
7.30 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall.
Fréttir kl. 8.00 og 10. Potturinn kl. 9.00.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba og Hall-
dór milli kl. 10.00 og 11.00. Fréttir kl.
12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16. Potturinn kl. 15.00 og
17.00. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis. Steingrímur
Ólafsson. Síminn er 611111.
19.00 Freymóður Th. Sigurösson.
20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
13.00 Framhaldssagan.
13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna
síðari daga heilögu.
14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um
franska tungu. E.
15.00 Alþýðubandalagið. E.
15.30 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um
umhverfismál. E.
ina var ætlun mín að gagmýna
útsendingartíma táknmálsfrétta
líkt og þegar ég gagnrýndi útsend-
ingartíma Daglegs máls. En þegar
leið á greinina skipti ég um skoð-
un. Eins og er gagnast táknmáls-
fréttimar ekki sem skyldi heymar-
skertum því þær eru sendar út
klukkan 18.50 en ekki 19.50 eins
og áður tíðkaðist. En hví skyldum
við aðgreina þannig fréttir fyrir
þá sem ekki heyra frá öðmm sjón-
varpsfréttum? Að mati undirritaðs
em það sjálfsögð mannréttindi
að heymarskertir njóti sjón-
varpsfrétta jafiit og aðrir lands-
ins þegnar og því ber sjónvarps-
fréttamönnum að texta fréttir
og þegar slíku verður ekki við
komið að hafa til staðar á skerm-
inum einstaklinga er geta fært
^málið í táknmálsbúning! Já,
stundum tekur greinarkornið aðra
stefnu en ætlað var en svona er lífið.
Ólafur M.
Jóhannesson
16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. Maria Þor-
steinsdóttir.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslíf.
Í7.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg, landssam-
band fatlaðra.
18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasamtök.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: (ris.
21.00 Barnatími.
21.30 Framhaldssagan. E.
22.00 Opið hús í beinni útsendingu á kaffi-
stofu Rótar og boðið upp á kaffiveitingar
og skemmtidagskrá.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Við viðtækið. I' umsjá Sveins Ólafs-
sonar.
2.00 Dagskrárlok.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Egg og beikon. Fréttir kl. 8.
9.00 Níu til fimm. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson.
Fréttir kl. 10, 12, 14 og 16.
17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og
Gísli Kristjánsson. Stjörnufréttir kl. 18.
18.00 Bæjarins besta.
21.00 i seinna lagi.
1.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS
FM 104.8
16.00 [R.
18.00 MS.
19.00 Þór Melsted.
20.00 FÁ.
21.00 FÁ.
22.00 MR.
1.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðsorö og bæn.
10.30 Alfa með erindi til þin.
14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði
lifsins. Umsjón Jódís Konráðsdóttir.
15.00 Alfa með erindi til þín. Frh.
18.00 Alfa með erindi til þín. Frh.
21.00 Biblíulestur. Leiöbeinandi: Gunnar
Þorsteinsson.
22.00 Miracle.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Fimmtudagsumræðan.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK
FM 96,7
8.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Snorri Sturluson.
17.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Marinó V. Marinósson.
22.00 Ásgeir Páll Ágústsson.
1.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson.
9.00 Pétur Guðjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir kl. 15.00.
17.00 Kjartan Pálmarsson. Fréttirkl. 18.00.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Pétur Guðjónsson.
22.00 Þráinn Brjánsson.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Táknmál og texti
að er ekki lengra síðan en í
gær að hér var fjallað í þáttar-
kominu um íslenska tungu og var
þar eindregið mælt með því að þátt-
urinn um Daglegt mál þokaðist í
betra dagskrárrúm, en hann er nú
sendur út laust fyrir klukkan átta
að morgni og svo aftur klukkan
19.55 rétt fyrir kvöldfréttir sjón-
varps. Var eindregið mælt með
þeirri nýskipan að Daglegt mál
hljómaði í lok veðurfrétta og þá að
sjálfsögðu bæði á skjánum og í út-
varpsviðtækinu.
En það er ekki ætíð sopið kálið
þó í ausuna sé komið því þótt
íslenskt mál „hljómi“ í eyrum okkar
er höfum fulla heym þá eru bara
svo margir er aðeins nema málið á
sjónrænan hátt. Meirihluti þjóðar-
innar heyrir það sem fram fer f ljós-
vakamiðlunum og því er svo sjaldan
minnst á þá sjálfsögðu skyldu að
öll landsins böm njóti til fulls dag-
skrárinnar, Iíka þau er búa í þögn-
inni. Þegar undirritaður minntist á
nauðsyn þess að færa Daglegt mál
nær hinum almenna útvarps- og
sjónvarpsnotanda þá mundi hann
ekki eftir þeim er búa í þögninni
og verða að reiða sig á sjónvarps-
texta og ef til vill varalestur. Að
sjálfsögðu á að texta þennan þátt
og sem flesta sjónvarpsþætti þó án
þess að slaka á kröftinni um tal-
málssetningu alls bamaefnis.
Nú þykir vafalaust ýmsum skörin
færast upp í bekkinn þvf auðvitað
kostar þetta allt saman nokkurt fé.
En sú þjóð er fátæk er gleymir
þeim er búa við skerta sjón og
heym. Ríkisútvarpið á lögum sam-
kvæmt að sinna öllum landsins
bömum og því hvflir þessi skylda á
herðum þess fremur en einkastöðv-
anna er geta ekki krafið hinn al-
menna mann um afnotagjald. En
hvernig hafa þeir blessaðir sinnt
þeim er búa í þögninni?
Nýbreytni
Reyndar hafa fréttamenn bæði á