Morgunblaðið - 19.01.1989, Page 7

Morgunblaðið - 19.01.1989, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1989 7 ÞÚSUNDIR VIDSKIPTAVINA FJÁRFESTIHGARFÍLAGSINS VÖLDU ÖRUGGAR ÁVÖXTUNARLEIDIR Á SÍÐASTLIÐNU ÁRI! Nálægt fimmtán þúsund aðilar þáðu góð ráð hjá starfsfólki Fjárfestingarfélagsins á síðastliðnu ári og ávöxtuðu sparifé sitt á hagkvæman hátt með kaupum á traustum verðbréfum, - Spariskírteinum ríkissjóðs, Kjarabréfum, Tekjubréfum, Markbréfum og Skyndibréfum. Raunávöxtun, það er vextir umfram verðbólgu, er nú sem hér segir: \ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS KJARABRÉF TEKJUBRÉF MARKBRÉF SKYNDIBRÉF Raunávöxtun 6,8%-7,8% Raunávöxtun 12%-13% Raunávöxtun 12%-13% Raunávöxtun 11%-17.% Raunávöxtun 8%-U% Fyrir þá sem velja öryggi umfram annað Fyrir þá sem velja trausta og góða ávöxtun Fyrir þá sem vilja vera á launum hjá sjálfum sér! Fyrir þá sem velja önnur áhersluatriði Fyrir þá sem kjósa góða ávöxtun í stuttan tíma Fjárfestingarfélagið hefur sérhæft sig í verðbréfaviðskiptum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Félagið hefur 12 ára reynslu í innlausn og sölu Spariskírteina ríkissjóðs en verðbréfa- sjóðirnir í vörslu félagsins telja um það bil fjóra milljarða samanlagt. Fjárfestingarfélag íslands hf. hefur umsjón með meiri fjármunum en allflestir sparisjóðir landsins. Fjárfestingarfélagið starfar nú á þremur stöðum. í Flafnarstræti 7, þar sem ný og stór- bætt aðstaða er fyrir hendi. í Kringlunni, þar sem opið er til kl. 18 alla virka daga og á laugardögum, milli kl. 10 og 14. Á Akureyri, við Ráðhústorgið í hjarta bæjarins. (D> FjÁRFESTINGARFÉlAGIÐ Hafnarstræti 7,101 Reykjavík s (91) 28566 Kringlunni, 103 Reykjavík S (91) 689700 Ráðhústorgi 3, 600 Akureyri S (96) 25000 ósarfslA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.