Morgunblaðið - 19.01.1989, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1989
9
SPARIFJAR-
EIGENDUR
INNLAUSN ELDRI
SPARISKlRTEINA
RÍKISSJÓÐS
Innlausnardagur
10.01. ’89
10.01. ’89
10.01. ’89
10.01. ’89
10.01. ’89
Flokkur
1975-1
1985- lA
1986- lA 3 ár
1986- lD
1987- 1A 2 ár
Vextir ef skírteinið cr
ekki innleyst
4,25%
7%
7%
0% (lokainnlausn)
6,5%
Tökum innleysanleg Spariskírteini ríkissjóðs
sem greiðslu fyrir Einingabréf, Skammtíma-
bréf, ný Spariskírteini eða önnur verðbréf.
SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 19. JAN. 1989
EININGABRÉF 1 3.460,-
EININGABRÉF 2 1.942,-
EININGABRÉF 3 2.253,-
LlFEYRISBRÉF 1.740,-
SKAMMTlMABRÉF 1.204,-
FRAMTÍÐARÖRYGGI
í FJÁRMÁLUM
KAUPÞING HF
Húsi verslunarinnar, sími 91-686988 og
Ráöhústorgi 5, Akureyri, sími 96-24100
KGB og ísland
Síðsumars kom hingað til lands Stanislav
Levtsjenko, sem á sínum tíma var í KGB,
sovésku njósna- og öryggisstofnuninni,
og starfaði meðal annars á vegum henn-
ar í Japan. Sagði frá ævi hans og við-
horfum hér í blaðinu þegar haft var við-
tal við hann vegna komu hans. Levtsj-
enko stendur að útgáfu fréttabréfsins
Counterpoint, sem sérhæfir sig í að lýsa
svonefndum „virkum aðgerðum" Sovét-
manna, sem felast helst í tilraunum til
að hafa áhrif á skoðanamyndun og töku
ákvarðana á Vesturlöndum. í desember-
hefti fréttabréfsins fjallar Levtsjenko um
ferð sína til íslands .
Viðhorfin
Stanialav Levtsjenko
segir { upphafi greinar
sinnar að hann hafi komið
hingað til lands til að
kynna bók sína On the
Wrong Side. Hér hafi
hann kynnst hátækni-
væddu nútímaþjóðfélagi.
Hann minnir á hernaðar-
legt mikilvægi iandsins
vegna hnattstöðunnar og
að ísland skipti mun
meira máli fyrir NATO
en stærð þess og íbúa-
Qöldi gefi til kynna. Þetta
sé Mfkliaíl Gorbatsjov,
Sovétleiðtoga, ljóst.
Kynnast megi hemaðar-
stefiiu _ Sovétrflqanna
gagnvart íslandi á ófrið-
artímum með þvi að lesa
skáldsöguna Rauður
stormur eftir Tom Clancy
(útg. á íslandi af AB) hins
vegar sé nauðsynlegt að
kanna nánar sovéska af-
stöðu til landsins á frið-
artínium. Þá segir:
„Tillaga Gorbatsjovs
um að hitta Ronald Reag-
an í Reykjavík 1986 er
dæmigerð. Hún endur-
speglar þá skoðun Sovét-
manna að ef til vill mætti
líta á ísland sem hlutlaust
rfki, þótt það sé aðili að
NATO, úr því að það
þætti viðunandi fimdar-
staður fyrir fulltrúa Sov-
étríkjanna og Banda-
ríkjanna. Ráðamenn i
Moskvu vonuðu að skuld-
bindingar íslendinga
gagnvart bandalagi Vest-
urlanda myndu fidla i
skuggann og að leiðtoga-
fimdurinn myndi stuðla
að þvi að vepja íslendinga
af þvi að binda trúss sitt
við hefðbundna banda-
menn sina.
Sovétmenn álitu greini-
lega að fundurinn hefði
haft nægilega góð áhrif á
samskipti þeirra við ís-
land til að skipta þar um
sendiherra og láta Evg-
eníj Kosarev, drungaleg-
an harðlinumann, sem
hafði klúðrað siðareglum
við komu Gorbatsjovs,
vikja fyrir Igor Krasavin,
sem er virkur atvinnu-
diplómati, sem er vel að
sér í Norðurlandamálefii-
um og skilur vel þær fló-
knu áróðursaðferðir sem
stjómendumir f Moskvu
kjósa helst.
Á þessum t ínmm þegar
lögð er meiri áhersla en
áður á diplómatfsk tengsl
við ísland hefur Krasavin
unnið vandvirknislega og
skipulega að framgangi
sovéskra markmiða.
Hann hefur getað nýtt sér
gifurlega „töfra“ Gor-
batsjovs og alheims áhuga
á þeim umbótum sem nú
er unnið að í Sovétríkjun-
um.“
Segir Levtsjenko að á
siðasta ári hafi fiöldi hátt-
settra Sovétmanna komið
hingað til lands og minnir
á útgáfu Frétta frá Sov-
étrflqunum á Sslensku,
sem dreift sé ókeypis. Þá
segir hann frá (jölda sov-
ésku sendiráðsmannanna,
næstum 80, og að hann
te(ji að um þriðjungur
þeirra sé star&menn eða
hjálparmenn sovésku
njósnastofiiananna KGB
og GRU (leyniþjónustu
hersins). Höfiiðverkefiii
þeirra sé að fylgjast með
vamarliðinu á Keflavík-
urfiugvelli og hafa áhrif
á þróun fslenskra stjóm-
mAlfl,
Útsendarar
Levtsjenko bendir á, að
sovéska sendiráðið sé
þannig i sveit sett i
Reykjavík, að ofim af
hæðinni þar sem það
stendur sé prýðilegt að
snuðra með rafeindatækj-
um og fylgjast með því
sem er að gerast f nálæg-
um húsum eins og Al-
þingishúsinu og Stjómar-
ráðshúsinu. Til að stunda
slíkar Qarskiptanjósnir
þurfi tæknimenn og
kunni það að skýra fjölda
starfemanna i sendiráð-
inu. Enn sé um það rætt
manna á milli, að Sovét-
menn hafi flutt inn tölu-
vert magn af „(jarskipta-
búnaði" aðeins vegna
Reykjavíkurfundimns en
þessi „búnaður" sé enn í
landinu.
Þá telur hann, að i við-
leitni sinni til að gera ís-
land „gagnslaúst" fyrir
NATO og veikja tengslin
við bandalagið kunni
KGB að reyna að fá „út-
sendara f áhrifestöðum"
á sitt band. Siikur útsend-
ari sé ekki dæmigerður
njósnari, sem steli leynd-
armálum — jafiivel þótt
hann hafi aðgang að
þeim. Heldur sé það hlut-
verk hans að beina um-
ræðum og ákvörðunum
stjómvalda eða mótun al-
menningsálitsins inn á
þær brautir sem em Sov-
étmönnum geðþekkar og
þjóna hagsmunum þeirra.
Hinn dæmigerði útsend-
ari í áhrifestöðu sé Ame
Treholt f Noregi, sem
hafi oftar en einu sinni
beint viðræðum Norð-
manna við Sovétmenn inn
á hagstæðar sovéskar
brautir. Slíka KGB-starf-
semi sé erfitt að finna og
uppræta vegna þess hve
vandasamt sé að finna
haldbærar sannanir til
málsóknar og refeingar.
Það séu ekki allir eins og
Treholt sem var staðinn
að verki með sovéskum
KGB-stjómanda.
Levtsjenko minnir á að
1963 hafi tveimur sovésk-
um sendiráðsmönnum
verið visað héðan fyrir
njósnir. Þá segir hann frá
þvi að 1987 hafi lan-
greyndur KGB-foringi
frá Heimsfriðarráðinu
komið hingað til lands til
að undirbúa ráðstefhu í
Reykjavík, sem haldin var
á vegum Intemational
Liaison Forum of Peace
Forces (ELFPF), sem sé
iítt dulbúið afkvæmi
Heimsfriðarráðsins, áróð-
urstofhunar Sovétríkj-
anna. Sovétmenn hafi vilj-
að fá íslenska friðarhópa
til þátttöku, svo að sov-
ésltir flölmiðlar gætu
auglýst fyrirbrigðið um
allar jarðir. Tveimur dög-
um eftir fundinn, 7. októ-
ber, hafi sovéska frétta-
stofen TASS birt frétt um
ráðstefhuna og talið upp
fjölda erlendra þátttak-
enda og gert mikið með
ávarp islenska utanrfltis-
ráðherrans (Steingrfms
Hermannssonar).
Viku fyrir ILPFP-
fundinn hafi Sovétmenn
gert klau&lega tilraun til
að koma lygum á fram-
feeri. Segir Levtsjenko
siðan frá atvikinu, þegar
KGB-maður sagði þing-
manni Borgaraflokksins
og fleirum frá þvi i mót-
töku í sovéska sendiráð-
inu, að Sovétmenn vildu
gjaman að íslendingar
byðust til að halda fund
Reagans og Gorbatsjovs,
þegar þeir skrifiiðu undir
samkomulagið um meðal-
drægu eldflaugamar.
Grein sinni lýkur
Levtsjenko á þvi að segja,
að ísland sé dæmi um að
þegar virkar aðgerðir og
njósnir Sovétmanna séu
annars vegar sltipti stærð
erlendra ríkja engu máli.
Hvert eiga minni atvinnurekendur að leita í skakkaföllum?
Geta sjálfstæðir atvinnurekendur komið sér upp varasjóði?
Vaxtarsjóðsbréf Útvegsbankans gefa þér möguleika á því að búa til
lífeyrissjóð eða varasjóð, sem þú getur notað þegar mikið liggur við.
Dæmi: Ef þú kaupir Vaxtarsjóðsbréf hjá Útvegsbankanum fyrir 6000
krónur á mánuði verður varasjóðurinn þinn, án tillits til verðhækkana
orðinn um 480.000 krónur eftir aöeins fimm ár. Miðað er við 11 % ávöxtun
Láttu okkur aðstoða þig við uppbyggingu eigin varasjóðs.
VERDBRÉFAAÍ/IARKAÐUR
ÚTVÉGSBANKANS
SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30