Morgunblaðið - 19.01.1989, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ PIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1989
25
London sóðalega-
asta borg í Evrópu
- segir í opinberri skýrslu í Bretlandi
London. Reuter.
LONDON er sóðalegasta borg í
Evrópu og er að sökkva á bólakaf
í tómum öldósum, hamborgaraum-
búðum og öðru drasli, segir í opin-
berri skýrslu, sem birt var á
þriðjudag.
Götumar em þaktar plast-msla-
pokum, sem hundar hafa rifíð í sund-
ur í ætisleit, gegnblautum rúmdýnum
og brotnum stólum, og næst gang-
stéttunum getur að líta vömkermr,
sem fólk hefur skilið eftir á leið sinni
úr stórmörkuðunum, að því er segir
í skýrslu Konunglega listráðsins.
A Westminster-svæðinu safna
götusóparar saman 90 tonnum af
úrgangi á degi hveijum yfír hásumar-
ið, og fer það vaxandi.
Borgin hefur komið á framfæri
sérstökum „skamagleypum" til að
auðvelda hundaeigendum að hirða
upp saur eftir dýrin á götum úti og
bera í næsta sorpílát.
„London er sóðaleg, mun verri en
sambærilegar borgir á megin-
landinu," segir aðalhöfundur skýrsl-
unnar, Judy Hillman.
„Allt of stórir hlutar borgarinnar
hafa orðið sóðaskap og niðurlægingu
að bráð,“ segir hún. „Ef töframaður
gæti veifað sprota sínum og látið
óhreinindi, úrgang og drasl hverfa
úr ásjónu London, yrði breytingin
me_ð ólíkindum."
í skýrslunni er að fínna yfir 100
tillögur um það, hvemig hreinsa
megi borgina og bæta umhverfið.
Meðal annars er lagt til, að áin Tha-
mes og bakkar hennar verði gerð að
þjóðgarði.
Gorbatsjov
boðar
niðurskurð
Moskvu. Reuter.
MÍKHAÍL Gorbatsjov Sovétleið-
togi sagði í gær að útgjöld ríkisins
til varnarmála yrðu skorin niður
um rúm 14%. Ekki er vitað með
vissu hve mikil útgjöldin eru og i
frétt sovésku fréttastofunnar
TASS var ekkert sagt um tíma-
setningu niðurskurðarins.
Sovétleiðtoginn skýrði frá þessu á
fundi með þrem fyrrverandi stjóm-
málaleiðtogum Vesturlandaríkja,
þeim Henry Kissinger, Valery Gis-
card d’Estaing og Yasuhiro Naka-
sone. Gorbatsjov sagði að framleiðsla
á vopnum og öðrum hemaðarlegum
tæknibúnaði yrði minnkuð um 19,5%
Sovésk stjómvöld segja að árleg
útgjöld til hermála nemi 20,2 milljörð-
um rúblna er svarar til 33,6 milljarða
Bandaríkjadala en embættismenn
hafa viðurkennt að inn í þá tölu
skorti útgjöld vegna framleiðslu á
ýmsum kostnaði til vamarmála. Vest-
rænir sérfræðingar áætla að raunhæf
tala sé um 70 milljarðar rúblna.
Filippseyjar:
Ódauðleikinn tryggð-
ur á landakortinu
DAGBLAÐIÐ The Daily Globe
sem gefið er út í Manilu á Filipps-
eyjum opinberaði nýverið „bijál-
æðislegustu áform“ Ferdinands
Marcosar, fyrrum einræðisherra
á Filippseyjum, sem steypt var
af stóli í febrúar árið 1986.
Spilling sú sem einkenndi valda-
skeið einræðisherrans hefur fyrir
löngu verið afhjúpuð en engum
hafði dottið í hug að á þeim 20
árum sem hann var við völd breytti
en helsta einkenni hans, hárlokkur-
inn, sést greinilega þegar litið er á
kortið. Ásjóna einræðisherrans veit
að átthögum hans í héraðinu Ilocos
Norte á eyjunni Luzon, sem er
stærst Fillippseyja. „Marcos sagði
oft að hann vildi setja mark sitt á
Filippseyjar en við gerðum okkur
aldrei grein fyrir því að hann meinti
þetta bókstaflega,“ sagði í frétt
dagblaðsins.
Marcos landamæmm héraðs eins á
Luzon-eyju til þess að það liti út
sem bijóstmynd af honum á landa-
korti!
Í nýjasta hefti vestur-þýska tíma-
ritsins Der Spiegel er greint frá
þessum skrifum The Daily Globe.
Segir þar að Marcos hafi smátt og
smátt látið breyta landamæram
Kalinga Apayao-héraðs í þessu
skyni. Svo sem sjá má gafst Marc-
os ekki tækifæri til að ljúka verkinu
MONTEiU
Snyrtivörukynning í dag, fimmtudag,
frá kl. 13.30-18.00.
Snyrtivöruverslunin Mirra,
Hafnarstræti 17.
Tungumálanámskeið
Vorönn
1989
Ensk símsvöru
hefjast 7. feb. og 14. feb.
Verslunarenska 48
hefjast 24. janiíar
Aðstoð við grunnskólanema 28 st.
hefjast 20. febrúar
1
__P
1
Enskafyrir börn og unglinga 24 st.
hefjast 23. janúar
Almenn tungumálanámskeið 48 st.
hefjast 23. og 24. janúar
Enska Þýska Franska
Danska Sænska ítalska
Spænska Gríska Japanska
Kínverska Islenska fyrir útlendinga
Innritun og upplýsingar ísímum: (91)-10004 og (91)-21655
Málaskólinn Míinir
Ánanaustum 15, Reykjavík.