Morgunblaðið - 19.01.1989, Side 47

Morgunblaðið - 19.01.1989, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1989 REYKINGAR ERU ÞREYTT FYRIRBÆRI RIS 2000 Reyklaust ísland árið 2000 SKRIFSTOFVTÆKNI Margrét Runólfsdóttir útskrifuð des '88 „Ég er sjálfstæður atvinnu- rekandi með litla skólagöngu að baki. Námið hefur nýst mér alveg frá upphafi og gerir mér kleyft að skipuleggja skrif- stofuhald og tölvuvæðingu. Ég mæli með því að atvinnu- rekendur með svipaðan bak- grunn sæki þetta námskeið“. Nám í skrifstofutækni opnar þér nýja möguleika í starfi. Kenndar eru allar helstu viðskipta- og tölvugreinar, sem gera þig að úrvals starfskrafti. Innritun og upplýsingar í símum 68 75 90 & 68 67 09. JÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28 The Enforcer- MagnumForce- Sudden Impact Það er ótrúlegt en satt! Þessar bestu spennumyndir allra tíma hafa ekki komið út fyrr hér á landi. Clint Eastwood fer á kostum sem Harry Callahan eða betur þekktur sem Dirty Harry. Myndbönd á morgun Mætir þú á úrvalsleigu á morgun er vel þess virði að athuga neðantaldar myndir: Secret Witness Tólf ára drengur íheimsókn hjá fráskildum föður sínum verður vitni að dularfullum atburðum sem leiða til morðs. Hann hefur sterkar grunsemdir hver morðing- inn er... hans eigin faðir. Splunkuný bandarísk gæðamynd. Ljúffengir fiskréttir með súpu, brauði og kaffi á aðeins frá 610 kr. Frítt fyrir börn innan 6 ára aldurs og hálft gjald fyrir börn innan 12 ára. Slepptu eldamennskunni af og til og líttu inn í Lindina. Þar færðu fullkomna máltíð á frábæru verði. Hótel Lind er staður fyrir alla fjölskylduna. & HOTCLIMP RAUÐARÁRSTÍG 18 Sími 623350

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.