Morgunblaðið - 19.01.1989, Qupperneq 56
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1989
VERÐ í LAUSASÖLU 70 KR.
Umfangsmikið fíkniefhamál:
Einn handtekinn í
Reykjavík — íjórir
í Kaupmannahöfti
SAMSTARF fíkniefhadeilda lögreglu í Reykjavík og Kaupmanna-
höfo hefor leitt til handtöku fimm manna, Qögurra karla og konu,
sem grunuð eru um fíkniefoamisferli. Konan og þrír karlanna eru
íslensk og á aldrinum 26-33 ára. Fimmti maðurinn er Hollendingur
á líku reki.
Morgunblaðið/Sverrir
Komið með skipverjann á Ágústi Guðmundssyni GK á Borgarspítalann klukkan 21 í gærkvöldi.
Skipveiji á Ágústi Guðmundssyni GK iyrir borð:
Þetta var spuming um sekúndur
SKIPVERJI á Ágústi Guð-
mundssyni GK féll útbyrðis
síðdegis í gær er báturinn var
á veiðum um 18 sjómílur frá
Garðskaga. Manninum var
bjargað í gúmmíbát frá Staf-
nesi KE en hann var þá búinn
að vera í sjónum í 5—10 mínút-
ur. Þyrla Landhelgisgæslunnar
flutti hann síðan á Borgarspít-
alann.
„Þetta var spuming um sek-
úndur," sagði Oddur Sæmundsson
skipstjóri á Stafnesi. Hann sagði
að félagar mannsins hefðu ekki
náð honum um borð með Markús-
ameti. Hann hefði lamist utan í
síðuna og verið orðinn mjög kald-
ur og marinn, auk þess sem blóð
hefði gengið upp úr honum. Mað-
urinn er ekki talinn í lífshættu.
Þrítugur Reykvíkingur var hand-
tekinn hérlendis á þriðjudag en hin
fjögur voru handtekin í Kaup-
mannahöfn og þar voru þau í gær
úrskurðuð í 27 daga gæsluvarðhald.
Fólkið er grunað um stórfellt hasss-
mygl milli Hollands, Danmerkur og
íslands.
Amar Jensson lögreglufulltrúi
vildi engar upplýsingar gefa um
málið í gær en staðfesti að menn
hans hefðu haft samvinnu við lög-
reglu í Kaupmannahöfn um málið
og að maðurinn, sem handtekinn
var í Reykjavík, hefði áður vérið
viðriðinn fíkniefnamál. Sakadómur
í ávana- og fíkniefnamálum tekur
afstöðu til gæsluvarðhaldskröfunn-
ar í dag.
Talsmaður Kaupmannahafnar-
lögreglunnar sagði í gær að lög-
regla hefði fylgst með ferðum Is-
lendinganna þriggja og Hollend-
ingsins í talsverðan tíma áður en
til handtöku kom. Meðal annars
hefðu símar fólksins verið hleraðir.
Talsmaðurinn sagði aðspurður að
fólkið hefði smygiað „umtalsverðu
magni“ af hassi milli Danmerkur
og Hollands en færðist undan að
nefna tölur í því sambandi.
Flugleiðir kaupa þriðju
Boeing1737-400-þotuna
Kaupverð fímm nýrra þotna um 10 milljarðar króna
STJÓRN Flugleiða hefor ákveðið
að festa kaup á þriðju þotunni
af gerðinni Boeing 737-400 og
verður hún afhent i marz 1990.
Félagið fter tvær þotur af þessu
tagi afhentar í vor. Kaupverð
hverrar vélar er rúmar 30 millj-
ónir Bandaríkjadollara, eða um
1,5 milljarðar íslenzkra króna. í
fyrrahaust sömdu Flugleiðir um
smíði á tveimur Boeing 757 þot-
um að verðmæti um 100 milljón-
um dollara, eða nær fímm mill-
jörðum króna. Hefor félagið því
á hálfo öðru ári samið um smiði
fímm nýrra þotna að verðmæti
hér um bil 10 milljarðar króna.
400-þotum 3. júní 1987, á 50 ára
afmæli samfellds atvinnuflugs á
íslandi, og verða þær afhentar í
vor. Við það tækifæri tryggði félag-
ið sér jafnframt forkaupsrétt að
þriðju þotunni, sem nú hefur verið
ákveðið að kaupa. Verður hún kom-
in í notkun áður en sumaráætlun
Flugleiða 1990 hefst. Að sögn Ein-
ars Sigurðssonar er afhending-
artími Boeing 737-400-þotunnar nú
orðin allt að sex ár og hefði það
m.a ráðið því að Flugleiðir ákváðu
að nýta kaupréttinn. Einnig hefðu
hávaðareglur á evrópskum flugvöll-
um knúið á um kaupin þar sem
Boeing 727-þotur félagsins myndu
ekki uppfylla þær reglur.
Flugleið-
ir fljúga
með páfa
ÍTALSKA flugfélagið Alitalia
hefor í samráði við páfagarð
óskað eftir því við Flugleiðir
að félagið Qjúgi með Jóhann-
es Pál páfa annan til landsins
er hann kemur í íslands-
heimsókn sína í byijun júní.
„Það er okkur
sönn ánægja að
verða við þessari
ósk,“ sagði Einar
Sigurðsson, blaða-
fulltrúi Flugleiða,
í gær. Að hans
sögn ferðast páfi
jafnan með flug-
vélum ítalska flug-
félagsins Alitalia, en nú hefði
Flugleiðum borizt sú ósk að
sækja páfa til Tromsö í Norður-
Noregi og fljúga með hann til
íslands. Hingað kæmi síðan þota
frá Alitalia og flygi með hann
til Finnlands að lokinni íslands-
heimsókninni.
Að sögn Einars Sigurðssonar
koma fjórir nánustu samstarfs-
menn páfa með vélinni, 30 kirkj-
unnar menn til viðbótar og milli
40 og 50 blaðamenn. Verður
þota Flugleiða stúkuð sérstak-
lega niður vegna þessarar ferð-
ar.
Vaxtaákvarðanir á morgun:
Leggja Landsbankasljórar
tíl 4% hækkun innlánsvaxta?
Á FUNDI bankaráðs Landsbankans á morgun má búast við að tillaga
frá hankastjórum Landsbankans rnn allnokkra hækkun innlánsvaxta
og eitthvað minni hækkun útlánsvaxta komi fram og verði afgreidd
af bankaráðinu. Heimildarmenn Morgunblaðsins telja að bankastjórarn-
ir muni gera tillögu um að innlánsvextir hækki um allt að 4%, til þess
að ríkisbankarnir bjóði ekki mun lakari ávöxtun á sparífé landsmanna
en einkabankarnir, og er jafoframt talið að tillaga verði gerð um eitt-
hvað minni hækkun útlánsvaxta. Einkabankarnir, Iðnaðarbankinn og
Verslunarbankinn, munu jafhframt fyrirhuga einhveijar vaxtahækkan-
ir, en ekki er líklegt að þær verði miklar.
ar. Líklegra er þó talið að bankaráð
ríkisbankanna muni samþykkja ein-
Að sögn Einars Sigurðssonar,
blaðafulltrúa Flugleiða, fól stjóm
félagsins Sigurði Helgasyni, for-
stjóra, að ganga frá kaupum á
þriðju Boeing 737-þotunni. Vænt-
anlega yrðu samningar um kaupin
undirritaðir í febrúarbyrjun.
„Það hefur ekki verið gengið frá
þ?I hvemig kaupin verða fjármögn-
uð og þá hvort hún verður keypt á
kaupleigusamningi," sagði Einar.
Að hans sögn er verið að kanna
hvaða leið yrði hagkvæmust fyrir
félagið en erlendar lánastofnanir
hafa boðið fram fjármagn.
Flugleiðir undirrituðu samninga
um kaup á tveimur Boeing 737-
Ekki liggur fyrir hver niðurstaða
bankaráðsins verður, þegar fjallað
verður um tillögu bankastjóranna,
en komið hefur fram í fréttum að
sumir bankaráðsmenn telji enga þörf
á vaxtahækkun og lýstu þeir þeirri
skoðun sinni eftir samráðsfund með
þremur ráðherrum ríkisstjómarinn-
hveija vaxtahækkun, þó að hún
kunni að verða minni en tillögur
bankastjóra gera ráð fyrir. Er þá
rætt um að 2-3% vaxtahækkun verði
samþykkt, þar sem ella yrði sam-
keppnisstaða ríkisbankanna gegn
einkabönkunum mun lakari en nú
og telja stjómendur bankanna að
óbreyttir vextir gætu haft það í för
með sér að sparifjáreigendur myndu
í ríkum mæli flytja sparifé sitt í aðra
banka, svo sem Utvegsbanka, Iðnað-
arbanka eða Verzlunarbanka, sem í
dag bjóða hærri innlánsvexti en ríkis-
bankamir.
Þá er talið að bankastjóramir
muni gera tillögu um að útlánsvextir
verði einnig hækkaðir, en örlítið
minna en innlánsvextimir, og þá
jafnvel í áföngum, þannig að lítils-
háttar hækkun gengi í gildi nú á
mánudag um Ieið og innlánsvextir
hækkuðu, en síðan hækkuðu útláns-
vextir um annað prósentustig, eða
liðlega það um næstu mánaðamót.
Samtals yrði tillagan um hækkun
útlánsvaxta liðlega 3%.
Til stóð að fundur yrði haldinn í
dag I bankaráði Landsbankans en
fundinum var frestað vegna veikinda
eins bankaráðsmanns.
Stefna einkabankanna mun vera
sú að hækka vexti í áföngum. Litið
er til þess að það gangi einungis í
skamman tíma að hafa mikinn vaxta-
mun á verðtryggðum og óverð-
tryggðum lánum. Auk þess er horft
til þess að ríkissjóður býður spariskír-
teini sín með 6,7% raunvöxtum.
Sjá nánar Bl.