Morgunblaðið - 29.01.1989, Page 1

Morgunblaðið - 29.01.1989, Page 1
88 SÍÐUR B/C 24. tbl. 77. árg. SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989 Prentsmiðja Morgunblaðsins Vatn sýður við 99,97 gráður London. Daily Telegraph. Suðumark vatns hefur verið talið 100 gráður á Selsíus. Frá næstu áramótum verður þvi slegið fSstu að rétt tala sé 99,97 gráður á Selsius en þá mun Al- þjóðanefnd um mál og vog kynna nýjar mælieiningar. Dr. Michael Peover þjá bresku eðlisfræðistofouninni segir að breytingin hafi verið nauðsynleg vegna skekkju sem gerð hafi verið við flókn- ar mælingar fyrir 40 árum. Ástarlyf úr gall- blöðrum NOKKRIR veiðiþjófor hafo verið hand- teknir í Massachusetts i Bandaríkjun- um, grunaðir um að hafo drepið yfir 400 svartbirni i þvi skyni að hirða úr þeim gallblttðrumar og búa til úr þeim lyf, sem eykur á kynorkuna. Á heimil- um þeirra fundust einnig villidýrafeld- ir, meðal annars af Qallaöóni og gaup- um. Gallblaðra úr svartbimi selst á svttrtum markaði í Hong Kong, Tævan og Singapore fyrir meira en 20.000 isl. kr. hver únsa, (28,35 g). Köttum fórn- að fyrir listina MIKIL óánægja rikir I meðal kattavina i Jap-1 an, þar sem feldir katta hafo verið not- aðir f hljómbotna I þriggja strengja | hyóðfieris er nefoist „shamisen". Hafo þúsundir katta verið aflífeðir á ári hveiju f þessu skyni. Framleiðendur h(jóðfeeranna hafo þvi i æ rfkari mæli keypt ketti frá öðrum Asíuríkjum, einkum Suður-Kóreu, Tæ- van og Tælandi. „Kettir eru etnir f þessum löndum og feldir þeirra siðan seldir til Japans,“ segir talsmaður framleiðendanna. Eyðni breiðist út í Tælandi Bangkok. Reuter. ÓTTAST er að útbreiðsla eyðni auk- ist mjög i Tælandi á næstu árum og er sjúkdómurinn þegar mjög algengur meðal heróín-neytenda. Sérfræðingar segja að rúmur helmingur heróín- sjúklinga f Bangkok hafi smitast af eyðniveirunni, en talið er að þeir séu um 100.000. Smituðum fjölgar um 4 af hundraði á mánuði og eru 90 pró- sent þeirra eiturlyflasjúklingar. m 11 11 m m p IMfc VETRARHÖRKUR Á REYKJA VÍKURFL UGVELLI Bandaríkin: Hagröxtur jókst um 3,8% Washin^ton. Reuter. HAGVOXTUR f Bandaríkjunum á siðastliðnu ári nam 3,8%, sam- kvæmt upplýsingum viðskipta- ráðuneytisins í Washington. Er það aukning frá fyrra ári er vöxturinn nam 3,4%. Framan af sfðastliðnu árí benti allt til þess að hagvöxtur yrði enn meiri en raun varð á. Hinir gífurlegu þurrkar í fyrrasumar leiddu til þess að þjóðartekjur dróg- ust saman á síðasta fjórðungi ársins .og verulega dró þá úr hagvexti. Noregur: Stuðningur við NATO aldrei meiri Norínfonn. STUÐNINGUR við aðild Noregs að Atlantshafebanda- laginu (NATO) hefur aldrei verið meiri ef marka má nið- urstöður skoðanakönnunar sem nýverið voru birtar. 70% aðspurðra kváðust styðja að- ildina. Stuðningur við veru Noregs í NATO hefur aldrei verið meiri í þau 22 ár sem slíkar kannanir hafa verið gerðar. Aðeins 6% þeirra sem þátt tóku kváðust lfta svo á að aðild að bandalaginu kynni að hafa aukna hættu á árás f fðr með sér. Um 13% sögðust ekki hafa gert upp hug sinn. Sihanouk príns leit- ar ásjár SÞ Peking. Reuter. HINN útlægi leiðtogi stjórnar- andstöðunnar i Kambódiu, Noro- dom Sihanouk prins, mæltist til þess i gær að Sameinuðu þjóðirn- ar gengjust fyrir alþjóðlegri ráð- stefou um ástandið i landinu. Stjómarerindrekar segja að Víet- namar muni ekki taka þátt í slíkri ráðstefnu þvf SÞ fylgi samtök- um skæmliða að málum og viður- kenni ekki ríkisstjómina í Phnom Penh. UNDRABARN AF ÍSLENSKUM ÆTTUM 10

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.