Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 5
GOTT FÓÍK / SlA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989 5 Þú getur alltaf notað spariféð þitt ef þú ávaxtar það með spariskírteinum ríkissjóðs Spariskírteini ríkissjóðs eru auðseljanleg. Hvenær sem er á lánstímanum getur þú selt þau með mjög'skömmum fyrirvara fyrir milligöngu yfir 100 afgreiðslustaða banka, sparisjóða og annarra verðbréfamiðlara. Þannig hefur þú alltaf greiðan aðgang að sparifé þínu og það fylgir því lítil fyrirhöfn að selja skírteinin. Spariskírteini ríkissjóðs eru eitt öruggasta sparnaðarformið sem völ er á. Að baki þeim stendur ríkissjóður sem tryggir þér fulla endur- greiðslu á gjalddaga Að auki eru skír- teinin tekju- og eigna- skattsfrjáls eins og innstæður í innláns- stofnunum og verðgildi þeirra er frá aðeins 5.000 kr. Þú færð spariskírteini ríkissjóðs í bönkum, sparisjóðum og pósthúsum um land allt og hjá helstu verðbréfamiðlurum, svo og í Seðlabanka ís- lands. Einnig er hægt að panta þau í síma 91-699600, greiða með C-gíróseðli og fá þau Spariskírteinin bera nú 7,0% raun- síðan send í ábyrgðarpósti. .................................... vexti til fimm ára og 6,8% raunvexti til átta ára. Með þeim getur þú tvö- faldað raungildi spariflár þíns á 10 árum. Spariskírteini ríkissjóðs - auðseljanleg. RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS ■n——rr-r-r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.