Morgunblaðið - 29.01.1989, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ< SUNNUÐAGUR 29i JANÚAR 1989'
15
uð að ekki sé von að íbúar lands-
byggðarinnar séu ánægðir með sinn
hlut þar sem íjölmiðlun sé svo ein-
hliða að menn gætu haldið að aldr-
ei gerðist nokkuð sem skipti máli
nema í Reykjavík. Og þar sem því
væri svo fast haldið að fólki að þar
væri upphaf og endir alls væri eðli-
legt að fólk reyndi að upplifa
Reykjavík heima hjá sér og fella
þar allt að þeim gildum sem í höfuð-
borginni eru talin toppurinn í dag.
Eðlilega gengur þessi viðleitni ekki
upp og skapar einungis óánægju
með það sem menn hafa, þar sem
atvinnuháttabreytingar sem gjör-
breytt hafa því byggðamunstri sem
var í landinu upp úr aldamótum.
Þetta er enn að gerast, byggðin í
landinu er enn að færast til og enn
gera nýjungar í tækni og sam-
göngum það að verkum að atvinnu-
hættir breytast, einnig og ekki síst
í okkar undirstöðuatvinnuvegum.
í öllu því umróti sem þessu hefur
fylgt er e.t.v. ekki að undra þó við
höfum gleymt að hugsa út í hvað
við ætluðum að verða þegar „við
yrðum stór“. Stjómmálaflokkar og
listamenn hafa að vísu reynt að
Það er ekki alltaf gott að greina á
milli þessf hvort gef ist er upp á miðri
leið við lausn þeirra verkefna sem
fyrir ríkisstjórnum liggja, að kjarkinn
skortir, hugmyndaflugið, pólitískar
forsendur til að takast á við tiltekna
hluti eða einfaldlega að hagsmunir,
jaf nvel persónulegir, standa í vegi.
samanburðurinn verður ávallt höf-
uðborginni í vil, enda eins og áður
var á bent, sjónarhomið og matið
þaðan.
Okkur finnst bæði réttmætt og
eðlilegt að gera kröfur til þess að
allt hið eftirsóknarverðasta frá út-
löndum geti einnig verið hér, á sama
hátt og íbúum landsbyggðarinnar
finnst eðlilegt að gera kröfu til þess
að allt hið eftirsóknarverða á höfuð-
borgarsvæðinu eigi einnig við um
þeirra sveit.
Að fenginni þeirri niðurstöðu
leggjum við af stað, ein, eða fleiri
saman, að byggja eftir fyrirmynd-
inni.
Gerum okkur grein
fyrir sérstöðunni
í okkar fámenna landi hefur allt
verið á fleygiferð undanfarna. ára-
tugi. Fjöldi þeirra sem landið byggja
hefur þrefaldast á síðastliðnum
áttatíu ámm. Á sama tíma höfum
við gengið í gegnum stórfelldar
birta okkur myndir af því hver við
emm og hvert við ættum að halda.
Þessir aðilar hafa þó einnig einatt
verið ofurseldir áhrifum frá hinum
stóra heimi og hafa þá reynt að
fella boðskap sinn og gildismat að
því sem þaðan kemur og ekki hvað
síst hafa fjölmiðlar reynt að gera
okkur hlutina skiljanlegri eða óskilj-
anlegri með því að fella þá að stað-
reyndum útlandanna þar sem byggt
er á allt öðmm aðstæðum í raun.
Það hvemig við tökum á aðsteðj-
andi vandamálum ræðst ekki síst
af því hversu vel við gemm okkur
grein fyrir hinni raunvemlegu sér-
stöðu okkar sem lítillar þjóðar í
stóm landi. Það er jafn vonlaust
fyrir okkur sem þjóð að apa upp
lausnir stórþjóðanna gagnrýnis-
laust og það er fyrir sjávarþorpið
að reyna að vera smækkuð mynd
af höfuðborginni. Til þess er þetta
sem betur fer of ólíkt. Út frá því
eigum við að ganga, bæði þegar
við tökumst á við vanda og þegar
betur viðrar og við byggjum upp.
Sjúkraþjálfun
Endurhæfingarstöð Kolbrúnar hefur flutt
í nýtt og glæsilegt
húsnæði að
Engjateig 5 2h.
Reykjavík
yf ENDURHÆFINGARSTOÐ
KOLBRÚNAR_____________________
Engjateig 5, 105 Reykjavík, símar 34386 og 39370
Kolbrún Svavars- og Ernudóttir, lögg. sjúkraþjálfari
Ásdís Kristjánsdóttir, lögg. sjúkraþjálfari
Elin H. Káradóttir, lögg. sjúkraþjálfari
Laufey Árnadóttir, lögg. sjúkraþjálfari
SPORTVÖRU
ÚTSALA
ISPORTU LAUGAVEGI49
heldur áfram - Stórkostleg verðlækkun
Dúnúlpur
Dökkblátt, kóngablátt og
grátt.
Nr. 120 61160. Kr. 3.900,-
(áðurkr. 6.900,-).
Nr. S kr. 5.900,-
(áðurkr. 7.950,-).
Bómullartrimmgallar
Allarstærðir.
Verðfrá kr. 1.290,-
Kangaroos vetrarskór
Nr. 36-46. Verð kr. 1.950,-
(áður2.980,-).
Adidas Tango
Toppfótboltaskór. Nr. 39-46.
Kr. 1.990,-{áður 4.580,-).
Einnig aðrartýpur.
Adidas Orion
Götuskór/hlaupaskór.
Nr. 35-42. Verðkr. 1.290,-
(áðurkr. 2.200,-)-
Adidas barnaskór
Lítiðmagn. Nr. 21-26. Kr. 1.290,-
(áðurkr. 2.290,-).
Barnakuldaskór
Nr. 20-26. Verð kr. 1.290,-
(áðurkr. 2.490,-).
Skautar - Skautar
Nr. 34-44. Verð kr. 2.490,-
(áðurkr. 3.3350,-).
Annað t.d.
Glansgallar barna.kr. 2.200,- (áður kr. 3.735,-).
Háskólabolir....kr. 790, - (áður kr. 1.950,-).
100% vatnsheld kuldastígvél í nr. frá 21. Loð-
fóðruð fram í tá. Verð kr.490,- (áður kr. 790,-).
Moonboots. Nr. 21-28. kr. 790,- (áður kr. 1.490,-).
Sundfatnaður - Töskur - Liðasett o.fl. o.fl. o.fl.
10% af sláttur af öllum öðrum
vörum verslunarinnar á meðan
á útsölunni stendur.
Ath! Útsalan er aðeins á Laugavegin-
um. Bjóðum einnig 10% afslátt af öll-
um vörum verslunar okkar í Kringlunni.
Við rúllum boltanum tilykkar. Nú er
tækifærið til þess að gera góð kaup.
Póstsendum
Laugavegi 49 - Sími 12024
Kringlunni 4 - Sími 680835