Morgunblaðið - 29.01.1989, Síða 36

Morgunblaðið - 29.01.1989, Síða 36
MORGUNBLAÐW, AÐALSTRÆTJ 6. 101 REYKJAVÍK TELEX 2127, PÓSTFAX 681811, PÓSTHÓLF 1655 / AKUREYRI: HAFNARSTRÆTI 86 SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989 VERÐ í LAUSASÖLU 70 KR. BláfjSll: Ný gjaldskrá í skíðalyftur Bláljallanefnd hefur samþykkt ^eftirfarandi gjaldskrá í skfðalyf- tumar i BláQöllum veturinn 1988 Árskort fullorð- inna kr. 6.300,00, árskort bama kr. 3.100,00, 8 miða kort fullorðinna, kr. 250,00, kort með átta miðum fyrir böm, kr. 150,00. Dagkort fullorðinna, kr. 550, dagkort bama kr. 250,00, kvöld- kort fullorðinna kr. 450,00, kvöld- kort bama kr. 150, dagkort í bama- lyftur, böm og fullorðnir kr. 150,00. Æfíngakort kr. 2.800. Mjöloglýsi selt fyrir fímm millj- arða króna ÁÆTLAÐ útflutningsverðmæti '^Sskinyöls og lýsis á sfðasta ári er 5,1 miHjarður króna. Aukning frá fýrra ári er um 70%. Samtals voru flutt utan 172.000 tonn af nyöli og 87.000 af lýsí. í báðum tiifellum er um nokkra magnaukningu að ræða. Verðmæti útfíutningsins árið 1987 var 3 milljarðar króna og 3,7 1986. Af lýsi 1987 voru flutt utan 83.507 tonn 1987, 87.294 í fyrra, en 102.415 1986. Af mjöli fóru utan 159.426 tonn 1987, 178.727 1986 og í fyrra 172.427. Á síðustu þremur árum hefur fiski- mjöl verði flutt utan til 24 landa. Útflutningurinn hefur verið mestur til Bretlands, tæplega flórðungur heildarinnar. í fyrra fór litlu minna til Póllands og þriðji stærsti kaup- andinn var í Alsfr, 23.000 tonn, en ekkert var selt þangað árin áður. Aðrir stórir kaupendur eru Finnar, Frakkar, Svíar og Danir. Búklýsi hefur sfðustu þq'ú ár verið selt til 8 landa. Norðmenn keyptu í fyrra 41.872 tonn, Hollendingar 16.409 og Bretar 16.278 tonn. Aðrir keyptu minna. _____ íslensk flugsfjóm: Aukning í alþjóðaflugi VERULEG aukning varð f al- þjóðlegu flugi um íslenska flug- stjórnarsvæðið & sfðasta ári og einnig heftir orðið veruleg aukn- íng f blindflugi ínnanlanila. Lang- mest flugumferð er um tvo flug- velli f innanlandsflugi utan Reykjavfkur, Akureyrarflugvöll og VestmannaeyjaflugvðU. 62 þúsund loftför fóru um íslenska flugstjómarsvæðið á sl. ári eða 8.947 fleiri en 1987 og er aukn- ingin 16,85%. Stöðugaukninghefur arðið í aJþjóðlegu flugi sfðan 1983, en þá fóru nær 37 þúsund loftför um íslenska flugstjómarsvæðið. Aukningin er því um 70%. Þá varð 10% aukning f blindflugi á vegum innanlandsdeildar íslenska flugum- sjónarsvæðisins, en árið 1988 flugu 72.500 loftför blindflug innanlands á móti 63.000 1987. Aukning í "■blindflugi frá 1983 til 1988 er um 25%. Símamynd/Reuter Keppendurnir hittast Stórmeistararnir Anatoly Karpov og Jóhann Hjartarson hittust fyrst við setningu einvfgis þeirra f Seattle. Sjá frásðgn á bls. 6 Flensufar- aldurinn virðist vægur „Sýnilegt er að flensufaraldur- inn er vægur og ekki útlit fyrir að hann nái sér verulega á strik f ár. Hjá Læknavaktinni einni sér hafa 40 tilfelli verið skráð sfðan flensan greindist fyrst þann 11. janúar sl. í aprílmánuði f fyrra, þegar flensan gekk sfðast yfír, komu hinsvegar upp á borð Læknavaktarinnar 68 tilfelli. Þetta er aðeins vfsbending, sem gefur til kynna að minna sé um veikindi nú af völdum flensunnar en í fyrra og kemur það heim og saman við þær upplýsingar, sem ég hef aflað mér frá lækn- um,“ sagði Skúli G. Johnsen, borgarlæknir, f samtali við Morg- unblaðið. Skúli sagði að eflaust hjálpuðu bólusetningamar til þó erfitt væri að gera sér nákvæma grein fyrir vægi þeirra. Skúli sagði að hér á landi væri alltaf bólusett við þremur tegundum veim í einu sem væri í einni og sömu sprautunni. Borgarlæknir taldi afar ólíklegt að annar flensu- stofn sprytti upp nú í kjölfar tiltölu- lega veiks flensufaralds, sem er, eins og fram hefur komið, af A- stofíii. í fyrra greindust hinsvegar þrír stofnar hér á landi, tveir A- stofnar og einn B-stofn. Tillögur fískimáladeildar EB: Getur þýtt verðlækkun á íslenzkum saltfiski - segir Magnús Gunnarsson, firamkvæmdastjóri SÍF MAGNÚS Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sölusambands fslenzkra fískframleiðenda, segir að tillögur fískimáladeildar Evrópubanda- lagsins um niðurskurð á innfíutningi saltfisks til bandalagsins og hækkun tolla á þeim saltfiski, sem fluttur verður inn, geti haft alvar- leg áhrif fyrir fslenzka saltfiskfiramleiðendur. Verði tillöguraar sam- þykktar, geti það þýtt verðlækkun á fslenzkum saltfíski. Magnús segir að samkvæmt GATT-samkomu- lagi sé aðilum utan EB leyfílegt að flytja inn 25.000 tonn af saltfiski til EB tollfrjálst á ári. „Við eigum þar í kapphlaupi við aðra innflytjendur, einkum Nor- eg og Kanada. Það virðist sem þessi tollfíjálsi kvóti verði uppurinn fyrr en á síðustu tveimur árum, þar sem bandalagsþjóðimar hafa margar hveijar undirbúið innflutning á fyrstu vikum þessa árs til þess að nýta sér kvótann," sagði Magnús. „Þegar þessi kvóti er búinn, verða íslendingar að greiða 13% toll þar til nýr kvóti hefur verið samþykktur. Það er ljóst að það er mikið áfall fyrir fslenzka saltfísk- framleiðendur ef heildarkvótinn verður minnkaður og tollamir hækka. Miðað við aðstæður á mark- aðnum í dag óttast ég að þessar fyrirhuguðu tollahækkanir muni virka sem beinar verðlækkanir fyrir íslenzka framleiðendur, þar sem Norðmenn, helztu samkeppnisaðilar okkar, hafa samkvæmt sérstöku samkomulagi við EB tollfíjálsa kvóta umfram þennan sem við þurf- um að skipta með þeim, sagði Magnús." Magnús sagði að SÍF væri nú að kynna sér þessi mál, og vonuðu menn að tillögur fískimáladeildar- innar breyttust í meðfömm ráð- herra EB. „Meðan enn er til toll- fíjáls kvóti verðum við að leggja áherzlu á að ná sem stærstum hluta hans,“ sagði Magnús. Magnús sagði að menn vissu að forsætisráðherra og utanríkisráð- herra hefðu átt fundi með ýmsum ráðamönnum innan EB vegna sam- skipta íslendinga við bandalagið og sértækra vandamála, sem þau snertu. „Við hljótum að gera okkur vonir um að það takist að leysa úr þessum samskiptavandamálum, að öðmm kosti mun þetta hafa mjög varanieg áhrif á þróun saltfísk- vinnslunnar," sagði Magnús. Sundmagaverkun að • • heflast í Oræfum VERKUN á sundmaga er að heQast um þessar mundir f fyrrum sláturhúsi KASK & Fag- urhólsmýri f öræfum. Verkun þessi er að frumkvæði frysti- húss KASK á Höfin. Sundmag- inn er ensfmverkaður og sfðan saltaður til útflutnfngs til Suð- ur-Evrópu. Ari Þorsteinsson, yfirmaður þróunardeildar KASK á Höfn, hefur unnið að undirbúningi þessa verkefnis. Hann sagði í samtali við Morgunblaðið, að sláturhús KASK á Fagurhólsmýri hefði misst sláturleyfí og því orðið skarð fyrir skildi í atvinnumálum Öræf- inga. Vegna þessa væri nú til reiðu þama bæði vinnuafl og hús- næði, sem að undanfömu hefði verið endurbætt vemlega. Þannig háttaði einnig til á Höfn, að á vetrarvertíð væri allt húsnæði og vinnuafl fullnýtt við hefðbundna vinnslu og því ekki mögulegt að vinna sundmagann af nokkmm þrótti þar. Þessi leið kæmi því öllum aðilum til góða. KASK væri með reglubundna vöruflutninga milli Hafnar og Fagurhólsmýrar og þar sem sundmaginn væri ekki fyrirferðarmikil afurð, nýttust flutningamir betur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.