Morgunblaðið - 02.03.1989, Side 8

Morgunblaðið - 02.03.1989, Side 8
i-1 X lí M g SQ'.)ífíUTMMH HKÍAJflHUriJiOM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1989 í DAG er fimmtudagur 2. mars, sem er 61. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.50 og síðdegisflóð kl. 13.26. Sól- arupprás I Rvík kl. 8.32 og sólarlag kl. 18.49. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 8.47. (Almanak Háskóla íslands.) Til þín var mér varpað frá móðurskauti, frá móð- urlífi ert þú Guð minn. (Sálm. 22,11.) 1 2 3 4 a 6 7 8 9 U" 11 13 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: — 1 drengs, 5 sting, 6 hrós, 9 blása, 10 reið, 11 sam- hljóöar, 12 ansans, 13 nema, 15 látæði, 17 fúslega. LÓÐRÉTT: - 1 löðrung, 2 skipa niður, 3 málms, 4 ósveigjanlegir, 7 vítt, 8 hreinn, 12 aular, 14 skyld- mennis, 16 samhyóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 æska, 5 álka, 6 illt, 7 fa, 8 Iiðna, 11 eð, 12 agn, 14 gjár, 16 austur. LÓÐRÉTT: — 1 ævinlega, 2 kálið, 3 alt, 4 maka, 7 fag, 9 iðju, 10 nart, 13 nýt, 15 ás. ÁRNAÐ HEILLA____________ ára afinæli. í dag, 2. mars, er sjötug fiTi Elín Helga Þorkelsson Lundarbrekku 2, Kópavogi. Eiginmaður' hennar var Gísli Þorkelsson efnaverkfræðing- ur, er lést árið 1971. FRÉTTIR_________________ Allhart frost var víða á landinu í fyrrinótt, þó ekki hafi nóttin verið hin kald- asta á þessum vetri. Uppi á hálendinu var frostið tæp- lega 23 stig. í byggð var það harðast austur á Heið- arbæ í Þingvallasveit, 17 stig. Vestur á Qörðum á Hólum í Dýrafirði var 16 stiga frost og hér í bænum 12 stig. í spárinngangi veð- urfréttanna í gærmorgun sagði Veðurstofan: Áfram verður kalt! Hér í bænum var sólskin i 9 klst. í fyrra- dag. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér í bænum, en 8 stig norður á Raufarhöfn. BRÚÐUSAUMUR. Félags- starf aldraðra í Lönguhlíð 3 hefur tekið upp í föndurtíma leiðbeiningar í brúðusauma- skap og er það á fimmtudög- um milli kl. 13 og 17. FÉLAG eldri borgara. í dag, fímmtudag, er opið hús í Goðheimum Sigtúni kl. 14 og er þá frjáls spilamennska og tafl. Félagsvist spiluð kl. 19.30 og kl. 21 dansað. Góu- gleði félagsins verður í Tónabæ 11. þ.m. og gefur skrifstofa fél. nánari uppl. ITC á íslandi. 2. ráð heldur ráðsfundi nk. laugardag og sunnudag á Hótel_ Sögu. Heíj- ast þeir kl. 10. Á laugardag er fimdurinn í umsjá ITC- deildarinnar Kvists og hefst með ræðukeppni. Eftir hádegi verður m.a. flutt erindi um íslenskt mál sem próf. Hös- kuldur Þráinsson flytur. Létt dagskrá um kvöldið. Á sunnudag hefur ITC-Irpa veg og vanda af fundum er rædd verða félagsmál, fundarsköp m.m. Fundinum lýkur báða daga kl. 16. ÁTTHAGASAMTÖK Hér- aðsmanna halda árshátíð sína á laugardag, 4. þ.m., með flölbreyttri dagskrá í Domus Medica. Söngflokkur og hljómsveit frá Egilsstöðum munu leggja sitt af mörkum. Árshátíðin hefst kl. 19. KVENFÉL. Hrönn heldur fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Borgartúni 18. Gestir fundarins verða Guðrún Ein- arsdóttir hjúkrunarfræðing- ur og Inger Steinsson frá ITC-samtökunum. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Hafnarfirði heldur basar nk. laugardag í Góðtemplarahús- inu og hefst hann kl. 14. Verða þar á boðstólum kökur, handunnir munir m.m. Næsti spilafundur félagsins verður nk. þriðjudagskvöld í Góð- templarahúsinu og byijað að spila kl. 20.30. Kaffiveitingar verða. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Hekla í strand- ferð og Mánafoss kom. Tog- arinn Jón Baldvinsson fór á veiðar og nótaskipið Helga n. kom inn. í gær kom togar- inn Jón Vídalín inn til lönd- unar á Faxamarkað, svo og togarinn Már. Þá fór Mána- foss á ströndina. Að utan kom Skógarfoss og nóta- skipið Júpíter var væntan- legt af loðnumiðum. Grænl. togari, sem var tekinn til við- gerðar í Slippnum fyrir 10 dögum eftir árekstur við ísjaka, fór út aftur og annar kom, til að taka vistir og olíu. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom togarinn Margrét EA og landaði á fiskmarkað og í gáma. Þrír grænlenskir togarar voru þar í höfninni ýmist að landa eða að taka vistir. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud,—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Bló- málfínum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýsing- ar hjá Bergljótu í síma 35433. Undirskriftalistar gegn sorpböggunarstöð afhentir: Sjálfstæðismenn finna enga lykt Davíö Oddssyni var afhentur und- irskriftalisti frá Framfarafélagi Sel- áss og Árbæjarhverfis i gær þar sem fyrirhugaöri staösetningu sorpbögg- unarstöövar var mótmælt. *1" “ Er bara ekki einn einasti sjálfstæðismaður í þessu hverfi, Benedikt minn...? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24. febrúar til 2. mars, aö bóðum dög- um meðtöldum er í Apóteki Austurbæjar. Auk þess er Breiðholt8 Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktdaga nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. NeMpótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgar8pftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgecöir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heileuvemdarstöö Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmevari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Upplýsingasími um alnæmi: Símaviötalstími framvegis ó miövikudögum kl. 18—19, s. 622280. Lækn- ir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Þess á milli er símsvari tengdur þessu sama símanúmeri. Alnæmisvandlnn: Samtök óhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbemein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmólafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt 8. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu ( 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöekrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamóla. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mónudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfrasöiaöstoó Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvenneathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjátfshjáiparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Séluhjálp I viölögum 681515 (símsvarl) Kynningarfundir f Sfðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtðkln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er 8. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sátfraaðlatööln: Sálfreaöileg ráðgjöf s. 623075. Fráttaaandlngar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evröpu: kl. 12.15—12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55—19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum 6 Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sár sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Tii austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 176S8. Hlustendur I Kanada og Bandarfkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.16 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta é laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. Is- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvanna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunariækningadeíld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeiid : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarepftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 16—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Qrensásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VffllsstaAaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefa- spftati Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúslö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hótíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús- iö: Heimsóknartíml alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusimi fró kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hlta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- óna) mónud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudag, fimmtudag. laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtabóka8afniö Akureyri og Héraösakjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, 8. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mónud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Uatasafn íslands, Fríkirkjuveg, opiö alla daga nema mónudaga kl. 11—17. Safn Áagrím8 Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18. Ustasafn Slgurjóns Ólafssonar, Laugamesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món.—föst. kl. 10—21 og laugardaga .kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11 og 14—16. Myntaafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrlpaaafnlð, sýnlngarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraaðlstofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarflrði: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema ménudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þríðjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrí s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en oplð I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjaríaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Ménud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfellasvolt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundtaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga,— föstudaga Id. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260. Sundlaug Sehjamarneas: Opin mánud. — föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.