Morgunblaðið - 02.03.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.03.1989, Blaðsíða 8
i-1 X lí M g SQ'.)ífíUTMMH HKÍAJflHUriJiOM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1989 í DAG er fimmtudagur 2. mars, sem er 61. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.50 og síðdegisflóð kl. 13.26. Sól- arupprás I Rvík kl. 8.32 og sólarlag kl. 18.49. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 8.47. (Almanak Háskóla íslands.) Til þín var mér varpað frá móðurskauti, frá móð- urlífi ert þú Guð minn. (Sálm. 22,11.) 1 2 3 4 a 6 7 8 9 U" 11 13 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: — 1 drengs, 5 sting, 6 hrós, 9 blása, 10 reið, 11 sam- hljóöar, 12 ansans, 13 nema, 15 látæði, 17 fúslega. LÓÐRÉTT: - 1 löðrung, 2 skipa niður, 3 málms, 4 ósveigjanlegir, 7 vítt, 8 hreinn, 12 aular, 14 skyld- mennis, 16 samhyóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 æska, 5 álka, 6 illt, 7 fa, 8 Iiðna, 11 eð, 12 agn, 14 gjár, 16 austur. LÓÐRÉTT: — 1 ævinlega, 2 kálið, 3 alt, 4 maka, 7 fag, 9 iðju, 10 nart, 13 nýt, 15 ás. ÁRNAÐ HEILLA____________ ára afinæli. í dag, 2. mars, er sjötug fiTi Elín Helga Þorkelsson Lundarbrekku 2, Kópavogi. Eiginmaður' hennar var Gísli Þorkelsson efnaverkfræðing- ur, er lést árið 1971. FRÉTTIR_________________ Allhart frost var víða á landinu í fyrrinótt, þó ekki hafi nóttin verið hin kald- asta á þessum vetri. Uppi á hálendinu var frostið tæp- lega 23 stig. í byggð var það harðast austur á Heið- arbæ í Þingvallasveit, 17 stig. Vestur á Qörðum á Hólum í Dýrafirði var 16 stiga frost og hér í bænum 12 stig. í spárinngangi veð- urfréttanna í gærmorgun sagði Veðurstofan: Áfram verður kalt! Hér í bænum var sólskin i 9 klst. í fyrra- dag. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér í bænum, en 8 stig norður á Raufarhöfn. BRÚÐUSAUMUR. Félags- starf aldraðra í Lönguhlíð 3 hefur tekið upp í föndurtíma leiðbeiningar í brúðusauma- skap og er það á fimmtudög- um milli kl. 13 og 17. FÉLAG eldri borgara. í dag, fímmtudag, er opið hús í Goðheimum Sigtúni kl. 14 og er þá frjáls spilamennska og tafl. Félagsvist spiluð kl. 19.30 og kl. 21 dansað. Góu- gleði félagsins verður í Tónabæ 11. þ.m. og gefur skrifstofa fél. nánari uppl. ITC á íslandi. 2. ráð heldur ráðsfundi nk. laugardag og sunnudag á Hótel_ Sögu. Heíj- ast þeir kl. 10. Á laugardag er fimdurinn í umsjá ITC- deildarinnar Kvists og hefst með ræðukeppni. Eftir hádegi verður m.a. flutt erindi um íslenskt mál sem próf. Hös- kuldur Þráinsson flytur. Létt dagskrá um kvöldið. Á sunnudag hefur ITC-Irpa veg og vanda af fundum er rædd verða félagsmál, fundarsköp m.m. Fundinum lýkur báða daga kl. 16. ÁTTHAGASAMTÖK Hér- aðsmanna halda árshátíð sína á laugardag, 4. þ.m., með flölbreyttri dagskrá í Domus Medica. Söngflokkur og hljómsveit frá Egilsstöðum munu leggja sitt af mörkum. Árshátíðin hefst kl. 19. KVENFÉL. Hrönn heldur fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Borgartúni 18. Gestir fundarins verða Guðrún Ein- arsdóttir hjúkrunarfræðing- ur og Inger Steinsson frá ITC-samtökunum. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Hafnarfirði heldur basar nk. laugardag í Góðtemplarahús- inu og hefst hann kl. 14. Verða þar á boðstólum kökur, handunnir munir m.m. Næsti spilafundur félagsins verður nk. þriðjudagskvöld í Góð- templarahúsinu og byijað að spila kl. 20.30. Kaffiveitingar verða. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Hekla í strand- ferð og Mánafoss kom. Tog- arinn Jón Baldvinsson fór á veiðar og nótaskipið Helga n. kom inn. í gær kom togar- inn Jón Vídalín inn til lönd- unar á Faxamarkað, svo og togarinn Már. Þá fór Mána- foss á ströndina. Að utan kom Skógarfoss og nóta- skipið Júpíter var væntan- legt af loðnumiðum. Grænl. togari, sem var tekinn til við- gerðar í Slippnum fyrir 10 dögum eftir árekstur við ísjaka, fór út aftur og annar kom, til að taka vistir og olíu. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom togarinn Margrét EA og landaði á fiskmarkað og í gáma. Þrír grænlenskir togarar voru þar í höfninni ýmist að landa eða að taka vistir. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud,—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Bló- málfínum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýsing- ar hjá Bergljótu í síma 35433. Undirskriftalistar gegn sorpböggunarstöð afhentir: Sjálfstæðismenn finna enga lykt Davíö Oddssyni var afhentur und- irskriftalisti frá Framfarafélagi Sel- áss og Árbæjarhverfis i gær þar sem fyrirhugaöri staösetningu sorpbögg- unarstöövar var mótmælt. *1" “ Er bara ekki einn einasti sjálfstæðismaður í þessu hverfi, Benedikt minn...? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24. febrúar til 2. mars, aö bóðum dög- um meðtöldum er í Apóteki Austurbæjar. Auk þess er Breiðholt8 Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktdaga nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. NeMpótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgar8pftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgecöir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heileuvemdarstöö Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmevari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Upplýsingasími um alnæmi: Símaviötalstími framvegis ó miövikudögum kl. 18—19, s. 622280. Lækn- ir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Þess á milli er símsvari tengdur þessu sama símanúmeri. Alnæmisvandlnn: Samtök óhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbemein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmólafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt 8. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu ( 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöekrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamóla. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mónudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfrasöiaöstoó Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvenneathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjátfshjáiparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Séluhjálp I viölögum 681515 (símsvarl) Kynningarfundir f Sfðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtðkln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er 8. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sátfraaðlatööln: Sálfreaöileg ráðgjöf s. 623075. Fráttaaandlngar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evröpu: kl. 12.15—12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55—19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum 6 Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sár sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Tii austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 176S8. Hlustendur I Kanada og Bandarfkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.16 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta é laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. Is- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvanna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunariækningadeíld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeiid : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarepftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 16—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Qrensásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VffllsstaAaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefa- spftati Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúslö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hótíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús- iö: Heimsóknartíml alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusimi fró kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hlta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- óna) mónud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudag, fimmtudag. laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtabóka8afniö Akureyri og Héraösakjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, 8. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mónud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Uatasafn íslands, Fríkirkjuveg, opiö alla daga nema mónudaga kl. 11—17. Safn Áagrím8 Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18. Ustasafn Slgurjóns Ólafssonar, Laugamesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món.—föst. kl. 10—21 og laugardaga .kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11 og 14—16. Myntaafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrlpaaafnlð, sýnlngarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraaðlstofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarflrði: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema ménudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þríðjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrí s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en oplð I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjaríaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Ménud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfellasvolt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundtaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga,— föstudaga Id. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260. Sundlaug Sehjamarneas: Opin mánud. — föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.