Morgunblaðið - 02.03.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 02.03.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1989 33 Brids Arnór Ragnarsson Úrslit í íslandsmóti kvenna og yngri spilara Undanúrslit og úrslit í fslandsmóti kvenna og yngri spilara f sveitakeppni fóru fram helgina 25.-26. febrúar. f undanúrslit- unum áttust við sveitir Tomma-hamborgara og Sigrúnar Pétursdóttur og sveitir Oldu Hansen og Freyju Sveinsdóttur f kvenna- flokknum. Sveit Tomma vann sveit Sigrún- ar með 85 impum gegn 52. Sveit öldu Hansen vann mjög nauman sigur á sveit Freyju, úrslitin urðu 64-62. f yngri flokki áttust við annars vegar sveitir Hard Rock Café og Guðjóns Braga- sonar og hins vegar sveitir Sveins Rúnars Eiríkssonar og Þorsteins Bergssonar. Hard Rock vann Guðjón með 87 impum gegn 62, og sveit Sveins vann Þorstein örugglega 121-66. Sveit Tomma-hamborgara spilaði við sveit Öldu Hansen f úrslitaleiknum um fyrsta sœtið, og sveit Tomma hafði öruggan sigur úr þeirri viðureign, skoraði 180 impa gegn 59. f sveit Tomma-hamborgara eru Esther Jakobsdóttir, Valgerður Kristjóns- dóttir, Anna Þóra Jónsdóttir og Hjördfs Eyþórsdóttir. í leiknum um þriðja sœtið hafði sveit Sigrúnar Pétursdóttur nauman sigur gegn Freyju Sveinsdóttur, leikurinn fór 68-59. Leikurinn f flokki yngri spilara var öllu jafnari, eftir 32 spil af 48 skildu aðeins 11 impar f leik Hard Rock Café og Sveins R. Eirfkssonar, þeim fyrmefndu f vil. í sfðustu lotu gulltryggðu spilaramir f sveit Hard Rock Café sér sigurinn og skoruðu 40 impa gegn þremur. Leikurinn endaði 128-80. Sveit Guðjjóns Bragasonar vann sveit Þor- steins Bergssonar örugglega f leik um þriðja sætið, 112-47. Spilaramir f sveit Hard Rock Café em Matthfas Þorvaldsson, Hrannar Erlingsson, Júlfus Siguijónsson, Ari Konráðsson og Baldvin Tryggvason. Sveitarmeðlimir Sveins Rúnars Eirfks- sonar sýndu mikið drenglyndi daginn sem úrslitaleikurinn fór fram. Þegar leikurinn átti að hefjast, vantaði einn spilarann f sveit Hard Rock, og reglum samkvæmt gátu sveitarmeðlimir Sveins Rúnars fengið titil- inn án frekari spilamennsku, en þeir kusu frekar að gefa andstæðingunum frest til að bjarga sfnum málum. Sfðan urðu þeir að bfta í það súra epli að tapa leiknum. Frá Hjónaklúbbnum Nú er barometemum lokið, Hulda og Þórarinn sigmðu öragglega en baráttan um næsta sæti var öllu meiri, en lokastaðan varð þessi: Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson Jacqui MacGreal — 300 Þorlákur Jónsson Sigrfður Jónsdóttir — 185 Steingrímur Þórisson Guðrún Bergsdóttir — 184 Bergur Þorleifsson Dóra Friðleifsdóttir — 183 Guðjón Ottósson Gróa Eiðsdóttir — 135 Júlfus Snorrason 129 Þriðjudaginn 14. mars verður spilað við Skagfirðinga, stefnt verður að þvl að hafa 10—12 sveitir frá hvom félagi. Spilað verð- ur f Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Sveita- keppni félagsins hefst síðan þann 28. mars. Bridsfélag kvenna Sl. mánudag hófst 3ja kvölda tvímenningur með Mitchell-sniði, 24 pör mættu og urðu úrslit í riðlunum tveimur þannig: N—S riðill Valgerður Eiríksdóttir — Asta Sigurðardóttir 296 Hrafnhildur Skúladóttir — Elfn Jónsdóttir 293 Véný Viðarsdóttir — Elfn Jónsdóttir 293 Guðrún Halldórsson — Sigrún Straumland 288 A—V riðill Ása Jóhannesdóttir — Kristín Þórðardóttir 316 Aldfs Schram — SoffíaTheódórsdóttir 299 Steinunn Snorradóttir — ÞorgerðurÞ6rarin8dóttir 297 Sigrfður Friðriksdóttir — Gullveig Sæmundsdóttir 286 Árshátfð félagsins verður haldin á Hótel Sögu þann 11. mars, húsið opnað kl. 11 f.h. Sfðan verður hádegisverður, þá verður væntanlega tekið f spil, félagar em hvattir til að mæta því þetta er jafnframt 40 ára afmælishóf. Uppl. f sfma 15043 (Aldfs) og 35061 (Svava). Bridsfélag H afnar Q ar ðar Barometertvfmenningi félagsins lauk sfðastliðið mánudagskvöld. Alls vom spilað- ar 25 umferðir og varð lokastaðan þessi: Gunnlaugur — Sigurður 171 Halldór — Andrés 126 Njáll — Marinó 114 Bjöm S. — Ólafur T. 106 ólafur G. — Sigurður A. 97 Trausti — Ársæll 73 Bjarnar — Þröstur 68 Þórarinn — Hulda 66 Næsta mánudagskvöld hefst þriggja kvölda hraðsveitakeppni og em nýir spilarar hvattir til að nýta sér tækifærið og vera með. Sveitir verða myndaðar á staðnum nema menn séu tilbúnir með fullskipaðar sveitir. Spilað er f íþróttahúsinu við Strand- götu og spilamennska hefst kl. 19.30. Við borgum allt að kr. Já, ótrúlegt en satL -------------------------------------- Við hjá Heimilistækjum hf. erum tilbúnir að gefa allt að 5.000 krónur fyrir gamla tækið 'þitt; sjónvarpið eða þvottavélina og kr 3.500 fyrir gamla kæliskápinn þinn, án tillits til gerðar, ástands og aldurs. Við tökum tækið sem greiðslu upp í nýtt PHILIPS eða PHILICO sjónvarp, þvottavél eða kæliskáp. Tilboð þetta gildir aðeins í stuttan tíma! Sækjum og sendum. Að sjálfsögðu sendum við nýja tækið heim til þín og sækjum það gamla þér að kostnaðarlausu. (Gildir um Stór-Reykjavíkursvæðið) Hafðu samband eða láttu sjá þig í verslunum okkar við Sætún 8 eða Kringlunni. iþ SS Heimilistæki hf — Sætúni 8 • Kringlunni SÍMt: 69 1S 15 SlMI:69tS20 S9BHÍ l/id rAutoSv&fyjoKéiegiti í $amun^um> ■■■■■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.