Morgunblaðið - 02.03.1989, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1989
33
Brids
Arnór Ragnarsson
Úrslit í íslandsmóti kvenna
og yngri spilara
Undanúrslit og úrslit í fslandsmóti
kvenna og yngri spilara f sveitakeppni fóru
fram helgina 25.-26. febrúar. f undanúrslit-
unum áttust við sveitir Tomma-hamborgara
og Sigrúnar Pétursdóttur og sveitir Oldu
Hansen og Freyju Sveinsdóttur f kvenna-
flokknum. Sveit Tomma vann sveit Sigrún-
ar með 85 impum gegn 52. Sveit öldu
Hansen vann mjög nauman sigur á sveit
Freyju, úrslitin urðu 64-62.
f yngri flokki áttust við annars vegar
sveitir Hard Rock Café og Guðjóns Braga-
sonar og hins vegar sveitir Sveins Rúnars
Eiríkssonar og Þorsteins Bergssonar. Hard
Rock vann Guðjón með 87 impum gegn 62,
og sveit Sveins vann Þorstein örugglega
121-66.
Sveit Tomma-hamborgara spilaði við
sveit Öldu Hansen f úrslitaleiknum um
fyrsta sœtið, og sveit Tomma hafði öruggan
sigur úr þeirri viðureign, skoraði 180 impa
gegn 59. f sveit Tomma-hamborgara eru
Esther Jakobsdóttir, Valgerður Kristjóns-
dóttir, Anna Þóra Jónsdóttir og Hjördfs
Eyþórsdóttir. í leiknum um þriðja sœtið
hafði sveit Sigrúnar Pétursdóttur nauman
sigur gegn Freyju Sveinsdóttur, leikurinn
fór 68-59.
Leikurinn f flokki yngri spilara var öllu
jafnari, eftir 32 spil af 48 skildu aðeins 11
impar f leik Hard Rock Café og Sveins R.
Eirfkssonar, þeim fyrmefndu f vil. í sfðustu
lotu gulltryggðu spilaramir f sveit Hard
Rock Café sér sigurinn og skoruðu 40 impa
gegn þremur. Leikurinn endaði 128-80.
Sveit Guðjjóns Bragasonar vann sveit Þor-
steins Bergssonar örugglega f leik um þriðja
sætið, 112-47. Spilaramir f sveit Hard Rock
Café em Matthfas Þorvaldsson, Hrannar
Erlingsson, Júlfus Siguijónsson, Ari
Konráðsson og Baldvin Tryggvason.
Sveitarmeðlimir Sveins Rúnars Eirfks-
sonar sýndu mikið drenglyndi daginn sem
úrslitaleikurinn fór fram. Þegar leikurinn
átti að hefjast, vantaði einn spilarann f sveit
Hard Rock, og reglum samkvæmt gátu
sveitarmeðlimir Sveins Rúnars fengið titil-
inn án frekari spilamennsku, en þeir kusu
frekar að gefa andstæðingunum frest til
að bjarga sfnum málum. Sfðan urðu þeir
að bfta í það súra epli að tapa leiknum.
Frá Hjónaklúbbnum
Nú er barometemum lokið, Hulda og
Þórarinn sigmðu öragglega en baráttan um
næsta sæti var öllu meiri, en lokastaðan
varð þessi:
Hulda Hjálmarsdóttir —
Þórarinn Andrewsson Jacqui MacGreal — 300
Þorlákur Jónsson Sigrfður Jónsdóttir — 185
Steingrímur Þórisson Guðrún Bergsdóttir — 184
Bergur Þorleifsson Dóra Friðleifsdóttir — 183
Guðjón Ottósson Gróa Eiðsdóttir — 135
Júlfus Snorrason 129
Þriðjudaginn 14. mars verður spilað við
Skagfirðinga, stefnt verður að þvl að hafa
10—12 sveitir frá hvom félagi. Spilað verð-
ur f Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Sveita-
keppni félagsins hefst síðan þann 28. mars.
Bridsfélag kvenna
Sl. mánudag hófst 3ja kvölda tvímenningur
með Mitchell-sniði, 24 pör mættu og urðu
úrslit í riðlunum tveimur þannig:
N—S riðill
Valgerður Eiríksdóttir —
Asta Sigurðardóttir 296
Hrafnhildur Skúladóttir —
Elfn Jónsdóttir 293
Véný Viðarsdóttir —
Elfn Jónsdóttir 293
Guðrún Halldórsson —
Sigrún Straumland 288
A—V riðill
Ása Jóhannesdóttir —
Kristín Þórðardóttir 316
Aldfs Schram —
SoffíaTheódórsdóttir 299
Steinunn Snorradóttir —
ÞorgerðurÞ6rarin8dóttir 297
Sigrfður Friðriksdóttir —
Gullveig Sæmundsdóttir 286
Árshátfð félagsins verður haldin á Hótel
Sögu þann 11. mars, húsið opnað kl. 11
f.h. Sfðan verður hádegisverður, þá verður
væntanlega tekið f spil, félagar em hvattir
til að mæta því þetta er jafnframt 40 ára
afmælishóf. Uppl. f sfma 15043 (Aldfs) og
35061 (Svava).
Bridsfélag H afnar Q ar ðar
Barometertvfmenningi félagsins lauk
sfðastliðið mánudagskvöld. Alls vom spilað-
ar 25 umferðir og varð lokastaðan þessi:
Gunnlaugur — Sigurður 171
Halldór — Andrés 126
Njáll — Marinó 114
Bjöm S. — Ólafur T. 106
ólafur G. — Sigurður A. 97
Trausti — Ársæll 73
Bjarnar — Þröstur 68
Þórarinn — Hulda 66
Næsta mánudagskvöld hefst þriggja
kvölda hraðsveitakeppni og em nýir spilarar
hvattir til að nýta sér tækifærið og vera
með. Sveitir verða myndaðar á staðnum
nema menn séu tilbúnir með fullskipaðar
sveitir. Spilað er f íþróttahúsinu við Strand-
götu og spilamennska hefst kl. 19.30.
Við borgum allt að kr.
Já, ótrúlegt en satL
--------------------------------------
Við hjá Heimilistækjum hf. erum tilbúnir að
gefa allt að 5.000 krónur fyrir gamla tækið
'þitt; sjónvarpið eða þvottavélina og kr 3.500
fyrir gamla kæliskápinn þinn, án tillits til
gerðar, ástands og aldurs.
Við tökum tækið sem greiðslu upp í nýtt
PHILIPS eða PHILICO sjónvarp, þvottavél
eða kæliskáp.
Tilboð þetta gildir aðeins í stuttan tíma!
Sækjum og sendum.
Að sjálfsögðu sendum við nýja tækið
heim til þín og sækjum það gamla þér
að kostnaðarlausu. (Gildir um Stór-Reykjavíkursvæðið)
Hafðu samband eða láttu sjá þig
í verslunum okkar við Sætún 8
eða Kringlunni.
iþ
SS Heimilistæki hf —
Sætúni 8 • Kringlunni
SÍMt: 69 1S 15 SlMI:69tS20
S9BHÍ l/id rAutoSv&fyjoKéiegiti í $amun^um> ■■■■■