Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 18:00 18.00 ► Veist þú hver hún Angela er? Annar þáttur. Angela er lítil stúlka í Nor- egi, en foreldrar hennar fluttu þangað frá Chile. 18.20 ► Freddi og félagar. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 19.00». Poppkorn — endursýndur þáttur frá 4. mars sl. 16.30 ► Orrustuflugmennirnir (Flying Tigers). Baksviðiðer 18.15 ► Feldur. Teiknimynd með íslensku seinni heimstyrjöldin. Ungirbandarískirorrustuflugmenn herjuðu tali um heimilislausa en fjöruga hunda og í sífellu á japanska flugherinn yfir Burma. Aðalhlutverk John ketti. Wayne, John Carroll, Anna Lee, Paul Kelly og Mae Clarke. Leik- 18.40 ► Ævintýramaður. Framhaldsmynda- stjóri: David Miller. flokkurí ævintýralegum stfl. Tíundi þáttur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJi. 19.25 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Matarlist. Umsjón: SigmarB. 21.50 ► Blóðbönd (BloodTies). Fyrsti 23.00 ► Seinni fréttir. 23.55 ► Dag- Smellir. og veður. Hauksson. þáttur. Sakamálamyndaflokkurfrá 1986 í 23.10 ► Ríki Khomeinis. skrárlok. 19.54 ► 20.50 ► Áþvíherransári 1967. Atburðir fjórum þáttum gerður í samvinnu ítala og Breskfræðslumynd um (ran, en Ævintýri ársins rifjaðir upp og skoðaðir í nýju Ijósi með Bandaríkjamanna. Leikstjóri: Giacomo um þessar mundir eru liðin tíu Tinna. aðstoð annála Sjónvarpsins. Umsjón: Edda Battiato. Aðalhlutverk: Brad Davis, Tony ár frá valdatöku Khomeini’s. Andrésdóttirog Árni Gunnarsson. LoBianco og Vincent Spano. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Leiðarinn. I þessum þáttum mun 21.45 ► Hunter. Spennu- 22.35 ► Rumpole gamli. 23.25 ► Á hjara réttvísinnar. Vestri Jón Óttar beina spjótum að þeim málefnum myndaflokkur. Þýðandi: Ing- Breskur myndaflokkur í sex sem fjallar um lögreglustjóra nokkurn sem Stöð 2 telur varðaþjóðina mestu á hverj- unn Ingólfsdóttir. hlutum um lögfræðinginn sem fenginn ertil að þess að halda um tíma. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Rumpole. 5. þáttur. Aðal- upp lögum og reglu í þorpinu Warlock 20.50 ► Iþróttir á þriðjudegi. Iþróttaþáttur hlutverk: Leo McKern. Leik- og verja það ágangi útlaga. með blönduðu efni. Umsjón: Heimir Karlsson. stjórn: HerbertWise. 1.20 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes M. Sigurðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 (morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Kóngsdóttirin fagra" eftir Bjarna M. Jónsson. Björg Árnadóttir les. (5) (Endurtekið um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi, 9.30 I pokahorninu. Sigríður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heim- ilishald. 9.40 Landpósturinn — Frá Suðumesjum. Umsjón: Magnús Gíslason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpað á miðnætti.) 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuríregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn — Samhjálp kvenna. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „[ sálarháska", ævi- saga Árna prófasts Þórarinssonar skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les. (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. Gestur þáttarins er Garðar Guðmundsson. (Einnig útvarpað aðfara- nótt sunnudags kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Imynd Jesú í bókmenntum. Annar þáttur. Gunnar Stefánsson fjallar um sænska rithöfundinn Pár Lagerkvist og sögur hans, „Barrabas" og „Pílagríminn". Lesari ásamt Gunnari: Hjörtur Pálsson. (Endurtekið frá fimmtudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. — Börn með leiklist- aráhuga. Heimsókn í skóla þar sem kennd er leiklist. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Richard Strauss og Saint-Saéns. Jessye Norman syngur nokkurlög eftir Richard Strauss. Gewand- haus-hljómsveitin í Leipzig leikur með, Kurt Masur stjórnar. Sinfónía nr. 3, „Org- elsinfónian" eftir Camille Saint-Saéns. Jean Guillou leikur á orgel með Sinfóniu- hljómsveitinni í San Fransisco: Edo de Waart stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá — „Milli óhugnaðar og und- urs". Sigríður Albertsdóttir fjallar um óhugnað í skáldskap. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30.) 20.00Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Andleg tónlist eftir Igor Stravinsky. Introitus, sálmur i minningu skáldsins T.S. Eliot. Gregg Smith-sönghópurinn syngur með Colombia-kammersveitinni; höfundur stjórnar. Sálmasinfónian, „Bab- el" og „Abraham og Isak". Kór og hljóm- sveit útvarpsins í Stuttgart flytja. Ein- söngvari: Dietrich Fischer-Diskau. Gary Bertini stjórnar. 21.00 Kveðja að norðan. Úrval svæðisút- varpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Smalaskórnir" eftir Helga Hjörvar. Baldvin Halldórsson les seinni hluta sögunnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 38. sálm. Að undanfömu hefur Gunnar Stefánsson stýrt vönduðum sunnudagsþáttum á rás 1 er hann nefnir Brot úr útvarpssögu. Eins og nafnið gefur til kynna rekur Gunnar í þessari þáttaröð stuttlega sögu Ríkisútvarpsins. Ejórði og næstsíðasti þáttur var á dagskrá síðastliðinn sunnudag og í þeim þætti vék Gunnar meðal annars að .. . hlutleysisskyldu Ríkisútvarps- ins._ Á undanfömum árum hefir þátt- arkomið reyndar oft snúist beint og óbeint um ... hlutleysisskyld- una. En einnig hefir undirritaður vikið að undanfömu að kröfunni um að menn gæti almennra manna- siða er tengist ef til vill stundum kröfunni um að gæta ... hlutlægni og „hlutleysis". Hér er við hæfi að birta hrot úr samtali er átti sér stað í Meinhomi rásar 2 fimmtudaginn 2. marz milli Stefáns Jóns Hafstein og herra X. Hlustandi: Heyrðu, svo er það annað, Ríkisútvarpið. SJH: Já. Hlust: Mér finnst að það ætti 22.30 Leikrit vikunnar: „Paría" eftir August Strindberg. Þýðing og leikstjórn: Jón Við- ar Jónsson. Leikendur: Sigurður Karlsson og Þorsteinn Gunnarsson. (Einnig útvarp- að nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir islenska tónlist, að þessu sinni verk eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 — FWI90.1 1.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir. Fréttir kl. 8.00 og 9.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson. Frétt- ir kl. 14.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. — Auður Haralds talar frá Róm. Hvað gera bændur nú? Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Daegurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríð- ur Einarsdóttir. Hlustendaþjónustan kl. 16.45. Fréttanaflinn, Sigurður G. Tómas- son með fjölmiðlarýni eftir kl. 17.00, Stór- mál dagsins milli kl. 17 og 18. Þjóðarsál- in kl. 18.03. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram [sland. Islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann: Vernharður Linnet. 21.30 Fræðsluútvarp: Lærum ensku. Enskukennsla f. byrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Málaskólans Mimis. Sautjándi þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. að hafa fréttir oftar. SJH: Fréttir oftar? Á hálftíma fresti? Hlust: Ja, nei, sko, ekki á hálftíma fresti held- ur á kvöldin. SJH: Á kvöldin? Ja, það eru fréttir klukkan sjö og það eru fréttir klukkan tíu. Hlust: Já klukkan níu líka. SJH: Níu líka? æ, það er engin þörf á því! Hlust: Jú, það er gott að fá fréttir af og til! SJH: Þú ert eins og dópisti! (Báðir hlæja) SJH: Þakka þér fyrir, fréttir af og til! Að mati undirritaðs slakar Stefán Jón hér bæði á kröfunni um að gæta hlutleysis og að koma fram af fyllstu háttvísi. Stefán telur reyndar að undirritaður hafi slitið ummælin: Þú ert eins og dópisti! úr samhengi í laugardagspistlinum þar sem bæði hann og hlustandinn hafi hlegið að brandaranum en und- irritaður telur þó eftir að hafa hlýtt nokkrum sinnum á samtalið af seg- ulbandi að þar hafí SJH hlegið hærra. En það kann vel að vera að ýmsir líti á „dópistaummælin“ bara sem grín þótt þau hafi snert 1.10 Vökulögin. Kl. 2.00 „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færðog flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Brávallagatan kl. 10-11. Fréttir kl. 10, 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór kl. 17-18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegi — hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 íslenski listinn. Olöf Marin kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00N'æturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 13.00 Framhaldssagan. 13.30 Nýi tíminn. Baháí-samfélagið á (s- landi; E. 14.00 í hreinskilni sagt. E. 15.00 Kakó. Tónlistarþáttur. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og fl. 17.00 Kvennalistinn. 17.30 Samtök græningja. 18.00 Hanagal. 19.00 Stefán og Styrmir leika lög af hljóm- plötum. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Framhaldssagan. E. 22.00 Við viðtækið. Tónlistarþáttur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson, tónlist. Fréttir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi RúnarÓskarsson.tónlist. Frétt- ir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18. undirritaðan ónotalega. Utvarps- menn verða vissulega að fá að slá á létta strer.gi en máltækið segir • - • oft verður grátt úr gamni. Hvað hlutleysiskröfuna áhrærir þá er ber- sýnilegt að SJH freistar þess að leiða viðmælandann á ákveðna braut það er að segja að eyða hug- mynd hans um fleiri fréttatíma ... Níu líka? æ, það er engin þörf á því! Ljósvíkingar verða ætíð að gæta þess að leiða ekki viðmælendur inn á ákveðnar brautir er fara saman við þeirra eigin skoðanir. Reyndar hafa Stefán Jón Hafstein og félagar á rás tvö oftast gætt þess að út- varpsgestir noti ekki aðstöðuna til að níðast á fjarstöddu fólki út í bæ. Slík fyrirmyndarvinnubrögð eru þó ekki ætíð í hávegum höfð á rás- inni, í það minnsta hefir sú annars ágæta útvarpskona Lísa Páls stund- um slakað á klónni í laugardags- þáttum er nefnast því undarlega nafni Fyrirmyndarfólk. En þótt 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Setið að snæðingi. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig- ursteinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist. ÚTRÁS FM 104,8 8.00 Árdegi. Friðjón Friðjónsson. 12.00 Síðdegi. Margréti Grímsdóttir og Garðar Þorvarðarson. 16.00 Blandan. Hafþór og Gunnar. 18.00 Kvöldvaka. Kjartan Lorange. 20.00 Undir grund. 22.00 Þunginn. 24.00 Næturvakt. Gunnar og Harpa. 4.00 Robbi (róbót). 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 14.00 Orð guðs til þín. Þáttur frá Orði Lífsins. Umsjón er Jódís Konráðsdóttir. 15.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 22.00 Alfa með erindi til þin. Frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91,7 14.00 Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar. Seinni umræða. Bein útsending frá fundi bæjarstjórnar í Hafnarborg. Dagskrárlok óákveðin. HUÓÐBYLGJAN FM 95,7/101,8 07.00 Réttu megin framúr. 08.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir 12.00 Ókynrit tónlist 13.00 Perlur og pastaréttir. 17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Kjartan Pálmarsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. nafnið segi stundum lítið um gest- ina þá eru þættimir oft mjög áhuga- verðir, einkum þátturinn með Bubba Morthens þar sem Bubbi upplýsti að hann hefði neyðst til þess að „semja“ við ónefndan út- varpsstjóra svo lögin fengjust spil- uð. Gestur Lísu 4.3. ’89 var Magnús Skarphéðinsson hvalavinur og andatrúarmaður. Magnús kom víða við í samtalinu og Lísa lét hann að mestu ráða ferð. Og þegar Magnús kom að hinum margfræga brott- rekstri frá Strætisvögunum Reykjavíkur hóf hann að hamast á yfirmönnum SVR og reyndar fyrir- tækja borgarinnar er hann fann flest til foráttu. Nú voru þessir menn ekki til staðar og gátu þvi ekki borið hönd fyrir höfuð sér. Þama hefði þáttarstjórinn betur gripið í taumana. Ólafur M. Jóhannesson Háttvísi og hlutleysi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.