Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1989 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Brunahönnun bygginga Verkfræöistofa Þóris, s: 21800. Lærið vélritun Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s: 28040. félagslíf _AJ(_____iJLA/L-Jl/1_*_ I.O.O.F. Rb. 4 = 138378XX - B'h I. □ HAMAR 5989377 - Frl. □ EDDA 5989737 - 1 □ Helgafell 5989737 IVA/ -2 □ Fjölnir 598903077 = 1 Hvítasunnukirkjan Fíladelfía, Hátúni 2 Systrafundur verður í kvöld kl. 20.30 i umsjá Esterar Árnadótt- ur o.fl. Allar konur hjartanlega velkomnar. Systrafélagið. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Tindafjöll - skíðagönguferð Helgina 10.-12. mars verður fár- in skíðagönguferö í Tindafjöll. Ekið að Fljótsdal og gist. Á laug- ardegi gengið á skíðum i skála Alpaklúbbsins og á sunnudegi sömu leið til baka. Brottför kl. 20.00 föstudag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.f. Dagsferð að Gullfossi f klaka- böndum, sunnudaginn 19. mars kl. 10.30. Feröafélag íslands. Skyggnilýsingafundur Skyggnilýsingafundur verður haldinn miðvikudaginn 8. mars í Siðumúla 25, (múrarameistara- salnum) kl. 20.30. Miðill: Þór- hallur Guðmundsson. Miðar við innganginn. Ljósgeislinn. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld Miðvikudaginn 8. marz verður næsta myndakvöld Ferðafélags- ins i Sóknarsalnum, Skipholti 50a og hefst stundvíslega kl. 20.30. Páskaferðir F.l. verða kynntar. 1) Landmannalaugar - skfða- ferð: Guömundur Pétursson skýrir tilhögun skíðagöngu- ferðar til Landmannalauga og sýnir myndir úr einni slíkri ferð. 2) Snæfellsnes og Þórsmörk: Salbjörg Óskarsdóttir sýnir myndir frá Snæfellsnesi og Snæfellsjökli, einnig sýnir hún myndir teknar í síðustu áramótaferð til Þórsmerkur. 3) Loftmyndir af hálendinu: Gérard R. Delavault sýnir myndir frá Veiðivatnasvæð- inu, hálendinu vestan Vatna- jökuls, Mýrum, Snæfellsnesi og víðar. Komið á myndakvöldið og kynn- ið ykkur páskaferðir Feröafé- lagsins hjá þeim sem farið hafa ferðirnar. Veitingar i hléi. Að- gangur kr. 150. Feröafélag íslands. ÚtÍVÍSt, GfOlinm , Myndakvöld Útivistar Fimmtudagur 9. mars kl. 20.30 í Fóstbræðraheimil- inu, Langholtsvegi 109. Páskaferðirnar kynntar: 1. Snæfellsnes- Snæfellsjökull 5 dagar (23.-27.3). Gist að Lýsu- hóli. Sundlaug, heitur pottur. Gönguferðir um strönd og fjöll. Jökulganga. 2. Snæfellsnes- Snæfellsjökull 3 dagar (23.-25.3). Sjá nr. 1. 3. Þórsmörk 6 dagar (23.-27.3). Þórsmörkin skartar fögrum vetr- arskrúða. Gist í hinum ágætu Útivistarskálum í Básum. 4. Við Djúp og Drangajökull. Ævintýraferð sérstaklega ætluð gönguskíðafólki, en aðrir eru lika velkomnir með ef næg þátttaka fæst. Gist að Nauteyri. 5. Þórsmörk 3 dagar (25.-27.3). Sjá nr. 3. Nánari upplýsingar um ferðirnar fáið þið á skrifst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732 og á myndakvöldinu. Þar verða sýnd- ar myndir frá ofangreindum stöðum en aðalmyndasýningin verður af hinu litríka Torfajök- ulssvæði, Landmannalaugum, Emstrum og gönguleið frá Eldgjá í Þórsmörk. Frábærar kaffiveitingar i hléi. Allir velkomnir. Helgarferð 11.-12. mars. Gönguskíðaferö frá Bláfjöllum í Krisuvík. Gist i góðum skála. Gullfoss i klakaböndum- Geys- ir. Seinni ferð verður sunnudag- inn 12. mars kl. 10.30. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Páskaferðir Ferðafélagsins Snæfellsnes - Snæfelisjökull. Fjögurra daga ferð frá 23. mars- 26. mars. Brottför kl. 8.00 skírdag. Gist í svefnpokaplássi að Görðum i Staöarsveit. Gengið á Snæfellsjökul (um 6 klst.) og farin skoöunarferð með ströndinni. Þórsmörk - Langidalur. Tvær ferðir eru skipulagðar til Þórs- merkur, brottför í fyrri feröina er á skírdag kl. 8.00, en í þá seinni laugardaginn fyrir páska kl. 8.00 og til þaka er komið úr báðum ferðum á annan í pásk- um. Gist í Skagfjörösskála i Langadal. Fararstjórar skipu- leggja gönguferðir daglega. Skíðagönguferð til Land- mannalauga. I þessari ferð er ekki ekið með farþega í nátt- stað, þ.e'. sæluhús Ferðafélags- ins í Landmannalaugum, heldur gengur hópurinn á skíðum frá Sigöldu til Landmannalauga (25 km) og eftir þriggja daga dvöl þar er gengið aftur til baka að Sigöldu, en þar biður rúta hóps- ins. Feröafélagið sér um að flytja farangur til og frá Landmanna- laugum. Þá þrjá daga sem dvalið er í Laugum eru skipulagöar skíðaferðir um nágrennið. Nánari upplýsingar um búnað i páskaferðirnar eru veittar á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. AD-KFUK Fundur í kvöld kl. 20.00 á Amt- mannsstig 2b. Aðalfundur KFUK og sumarstarfsins. Venjuleg aö- alfundarstörf. Kaffi eftir fund. Allar konur velkomnar. Athugið breyttan fundartíma. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kennsla Samvinnuskólinn Bifröst Rekstrarfræði á háskólastigi Samvinnuskólapróf í rekstrarfræðum á háskólastigi miðar að því að rekstrarfræð- ingar séu undirbúnir til ábyrgðar- og stjórn- unarstarfa í atvinnulífinu, einkum á vegum samvinnuhreyfingarinnar. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum- greinum við Samvinnuskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Markaðarfræði, verslunar- og framleiðslustjórn, fjármálastjórn og áætlana- gerð, starfsmannastjórn og skipulagsmál, almannatengsl, lögfræði og félagsfræði, fé- lagsmálafræði, samvinnumál o.fl. Námslýsing: Áhersla lögð á sjálfstæð raun- hæf verkefni og vettvangskannanir í atvinnu- lífinu auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl. Námstími: Tveir vetur frá september til maí hvort ár. Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv. Barnagæsla á staðnum. Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og fræðsla áætluð um 27-000,- kr. á mánuði fyrir einstakling næsfa vetur. Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skóla- stjóra Samvinnuskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og upp- lýsingar um fyrri störf. Ekki sérstök umsóknareyðublöð. Veitt er innganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körlum. Allt að 20 umsækjendur hljóta skólavist í Rekstrarfræðadeild. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Miðað er m.a. við reglur um námslán. Samvinnuskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi, sími 93-50000. Samvinnuskólinn Bifröst Undirbúningsnám á Bifröst Frumgreinadeild Samvinnuskólans veitir undirbúning fyrir rekstrar- fræðanám á háskólastigi. Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á fram- haldsskólastigi án tillits til námsbrautar t.d. í iðn-, vél-, verkmennta-, fjölbauta-, mennta-, fiskvinnslu-, búnaðar-, sjómanna- eða versl- unarskóla o.s.frv. Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu- greinar, enska, íslenska, stærðfræði, lög- fræði, félagsmálafræði og samvinnumál. Námslýsing: Áhersla lögð á sjálfstæð raunhæf verkefni auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl. Námstími: Einn veturfrá septembertil maí. Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv. Barnagæsla á staðnum. Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og fræðsla áætluð um 27.000,- kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skóla- stjóra Samvinnuskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og upp- lýsingar um fyrri störf. Ekki sérstök umsóknareyðublöð. Veitt er innganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körlum. Allt að 20 umsækjendur hljóta skólavist í Frum- greinadeild. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Miðað er m.a. við reglur um námslán. Samvinnuskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi, sími 93-50000. Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Námskeið á næstunni 1. Byrjendanámskeið í kanínurækt 9.-11. mars. Námskeiðið er skipulagt af Bænda- skólanum á Hvanneyri og Búnaðarfélagi íslands. 2. Námskeið um verkun votheys í rúllu- böggum 13.-15. mars. Námskeiðið er ætlað bændum sem nýlega hafa tekið þessa heyverkunaraðferð upp eða hyggj- ast gera það á næstunni. Námskeiðið er skipulagt af Bútæknideild RAI_A og Bændaskólanum á Hvanneyri. 3. Námskeið f sauðfjárrækt 16.-18. mars. Námskeiðið verður haldið í Skálholti og er skipulagt af Búnaðarsambandi Suður- lands, Bændaskólanum á Hvanneyri og Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Framleiðnisjóður landbúnaðarins mun veita þátttakendum starfsþjálfunarstyrk vegna þátttöku í námskeiðunum. Nánari upplýsingar og skáning á námskeiðin fer fram á skrifstofu Bændaskólans í síma 93-70000. Skólastjóri. þjónusta Athugið Gerum skyndiúttektir á rekstrarafkomu fyrir- tækja eða afmörkuðum þætti rekstrarins. • Traust þjónusta. • Hagfræðileg þekking. • Veruleg reynsla af íslensku atvinnulífi. Upplýsingar á skrifstofunni frá 9-12 og 13-15. siwsÞJúmm n/r BrynjólfurJonsson • Nóatún 17 105 Rvik' * simi 621315 • Alhlida rabningafýonusta • Fyrirtækjasala • Fjármálaradgjöf fyrir fyrirtæki ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.