Morgunblaðið - 07.03.1989, Side 21

Morgunblaðið - 07.03.1989, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1989 21 Margaret Thatcher, forsætisráð- herra Bret- lands, ræðir við Daniel Arap-Moi, forseta Kenýu. Moi og Thatcher ávörpuðu ráðstefnu- gesti og sagði Thatc- her að hraða yrði ráðstöf- unum til að takmarka notkun efnasam- banda sem álitin eru valda eyð- ingu ózon- lagsins. Pravda skrifar um landbúnaðarmál: Ráðuneytíð er skrýmsli sem „pyntar“ bændur Moskvu. Reuter. DAGBLAÐIÐ Pravda réðst harkalega á sovéska landbúnaðarráðu- neytið í grein sem birtist í gær. Ráðuneytið væri skrýmsli sem „pyntaði" bændur og sem dæmi um skrifræðið var nefnt að skipan- ir frá ráðuneytisstj óranum þyrftu að fara í gegnum hendurnar á 32 aðilum áður en þær næðu til bænda á samyrkjubúunum. í greininni, sem er eftir Vladimír Somov, einn helsta landbúnaðars- érfræðing Prövdu, er gefið í skyn að landbúnáðarráðuneytið verði leyst upp á miðstjórnarfundi kommúnistaflokksins í næstu viku. Það var hluti af umbótastefnu Míkhaíls Gorbatsjovs Sovétleið- toga að sameina sex ráðuneyti sem Ózon-ráðsteftia í London: Hvatt til róttækra að- gerða gegn eyðinguimi tengjast landbúnaði í eitt yfirráðu- neyti árið 1985. Hið nýja ráðu- neyti nefnist Gosagroprom og að sögn Prövdu hefur þessi nýbreytni orðið til að auka skrifræðið í stað þess að draga úr því. Verðlag á tækjum til landbúnaðar hefur hækkað gríðarlega undanfarið og „í raunveruleikanum eru verslanir ömurlegar og skömmtun við lýði í mörgum landshlutum á meðan þriðjungur uppskerunnar rotnar,“ segir í greininni. Stjórnmálaráðið reyndi í síðustu viku að móta drög að niðurstöðu væntanlegs miðstjómarfundar en án árangurs. Telja stjómmálaský- rendur að þessu valdi ágreiningur milli Jegors Lígatsjovs landbúnað- arráðherra og Gorbatsjovs. Lígatsjov hefur opinberlega lagst gegn þeirri stefnu Gorbatsjovs að bylta landbúnaðinum og hverfa frá samyrkjubúskap. ERLENT Þriðjaheimsríkin vilja aðstoð frá rík- um þjóðum til að hætta notkun CFC-eíha London. Reuter. FULLTRÚAR ríkja þriðja heimsins á ráðstefhu um eyðingu ózon- lagsins í London hafa látið í ljós áhyggjur af þvi að ráðstafanir gegn eyðingu ózon-lagsins muni verða ríkjunum Qötur um fót í viðleitni þeirra til að iðnvæðast. Ripa Di Meana, sem sæti á í framkvæmdastjórn Evrópubandalagsins, sagðist vona að bann EB við notkun svonefindra klórflúrkolefnissambanda, CFC, verði látið taka gildi fyrr en áætiað hefúr verið. Síðastliðinn fimmtu- dag samþykktu umhverfismálaráðherrar EB að hætt skyldi notk- un slíkra efiia fyrir árið 2000. CFC-efni eru m.a. notuð í úða- brúsa, kæliskápa, tölvur og ýmis rafeindatæki. Notkun efnanna er talin helsta ástæðan fyrir því að myndast hafa göt á ózonlagið sem vemdar jörðina fyrir útfjólubláum geislum er geta valdið húðkrabba; lagið skiptir einnig máli fyrir veður- far. Stærsta gatið hefur fundist yfir Suðurskautslandinu en kana- dískir vísindamenn segjast einnig hafa fundið gat í nánd við Norður- skautið. Fulltrúar frá um 120 þjóðum em á ráðstefnunni sem hófst á sunnu- dag og stendur í þtjá daga. Meðal fulltrúanna er Guðmundur Bjama- son heilbrigðismálaráðherra. Full- trúi Afríkuríkisins Gambíu lagði til að ríku þjóðimar veittu þeim fá- tæku í þriðja heiminum aðstoð þar sem umskiptin frá CFC-efnunum yrði þungur baggi fyrir fátæku þjóðimar. Kínverjar og fleiri þriðja- heimsríki tóku undir tillöguna og bentu á að 80% af CFC-menguninni kæmi frá ríkum þjóðum. Di Meana sagði að í EB væri nú rætt um að auka aðstoð við þriðjaheimslönd í umhverfísmálum. Deiía bæri tækni- þekkingu og afrakstri rannsókna varðandi efni sem geta komið í stað CFC-efna með þriðja.heimslöndum. Bandarískir vísindamenn sögðu að takmarka ætti notkun CFC- sambandanna og fleiri efna er sköð- uðu ózonlagið. „Jafnvel þótt komið væri á algeru banni núna mætti búast við versnandi ástandi fram til aldamóta...Ef stefnt yrði að svip- uðu ástandi í heiðhvolfinu og ríkti árið 1960 næðist það takmark ekki fyrr en á 22. eða 23. öldinni," sagði vísindamaður við Kalifomíuhá- skóla. Fulltrúar Sovétríkjanna hvöttu til þess að ekki yrði rasað um ráð fram; eyðing ózonlagsins gæti átt rætur að relqa til sér- stakra veðurskilyrða. Pólland: Leiðtogar Samstöðu sakaðir um lýðskrum Varsjá. Reuter. I kommúnistaflokkurinn sakaði í gær leiðtoga Samstöðu, hinna bönnuðu verkalýðsfélaga, um getuleysi, lýðskrum og óraunsæi í viðræðum stjórnvalda og stjórnarandstæðinga um framtíð Pól- lands. Lech Walesa, leiðtogi Samstöðu, sagðist á sunnudag vona að hann gæti dregið sig i hlé yrðu viðræðumar til þess að Sam- staða yrði viðurkennd. í forsíðufrétt málgagns pólska kommúnistaflokksins, Trybuna Ludu, segir að tillögur Samstöðu- manna séu til vitnis um „getuleysi og óraunsæi þeirra". Þetta var í fyrsta sinn sem pólsk stjómvöld gagnrýna afstöðu Samstöðumanna í viðræðunum. Talsmenn Samstöðu sögðu að viðræðumar í Varsjá væru áð sigla í strand vegna þess að stjómin væri ekki viss hversu langt hún vildi ganga í lýðræðisátt. Walesa var hins vegar bjartsýnn á að við- ræðumar yrðu árangursríkar. „Ég vil draga mig í hlé í fjögur ár eftir að Samstaða verður viðurkennd ef það er vilji ykkar," ^agði hann. Hann gagnrýndi einnig afstöðu róttækra manna innan Samstöðu, sem eru andvígir hvers konar samningum við pólsk stjómvöld og segja að Walesa hafi svikið mál- staðinn með viðræðunum við stjómvöld. Þu Opnunartími: Föstudaga..........kl. 13-19 Laugardaga.........kl. 10-16 Aðra daga..........kl. 13-18 # mátt bara alts ekki missa af hiaum eina og sanna Stórútsölumarkaði í Faxafeni 14, 2. hæó, sími 689160 Gífurlegt vöruúrval og ótrúlegt verð til dæmis: Fjöldi fyrirtækja STEINAR HUÓMPLÖTUR - KASSETTUR KARNA- BJER - BOGART - GARBÚ TÍSKUFATN- AÐUR HUMMEL SPORTVÖRUR ALLS KONAR SAMBANDIO FATNAÐUR Á ALLA FJÖLSKYLDUNA RADÍÚBÆR HUÓMTÆKI O.M.FL. Þ.H. ELFUR FATNAÐUR HERRAHÚSIB/ADAM HERRAFATNAÐUR MÍLANO SKÓFATNAÐUR BLÚM BLÓM OG GJAFAVÖRUR NAFNLAUSA BÚBIN EFNIALLS KONAR THEÚDÚRA KVENTÍSKUFATNAÐUR MJERA SNYRTIVÖRUR - SKARTGRIPIR PARTY TÍZKUVÖRUR SKÚGLUGGINN SKÓR 0.M.FL. FYRIRTJEKI Jakkar 2.900, - Jakkaföt 4.500,- Kjólar 1.900, - Gallabuxur Fínni buxur Bómullarefni Snjógalla- 1.800,- Pils Eldhúsg- ardínuefni Irá 180,- sett 1.900,- Varalitir 160,- Reiðstígvél Vettlinqar 150,- Kinnalitir 95,- Fínar ullarpeysur 1.690,- Frakkar 1.000,- Dúnúlpur 2.950,- Treflar 200,- » Sængur- verasett m/laki Dragtir 3.900,- Bamasæng- urverasett 490,- . 1.290,- Barnakjólar 500,- Úlpur 1.000,- i Loðfóðraðir kuldaskór dömu 1.500,- Sængur 2.290,- Herrakulda- skór 1.500,- Vinnuskyrtur 490,- Hitateppi 1.980, Stórir burkn- ar 450,- Túlípana- búnt Ferðasjón- Geisladiskar varp Irá 599,- Z9U - m/útvarpi __________ 10.880,- Jakkaföt úr - góðum efn- Símar um lrá 1.990,- 8.900,- __________ —Eriendar og Hljómtaeki íslenskar frá plötur og 14.550,- kassettur fiá 99,- EINIOG SANNI STORUTSOLU MARKAÐUR FAXAFENI14 (2. HÆÐ), SÍMI689160

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.