Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 41
I MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1989 41 l Frá sýningarbás Icelandic Freezing Plants Ltd. á Alþjóðlegu matvælasýningunni í London. Að sögn upplýsingafulltrúa IFPL í Grimsby, Mike Allenby, var þar oft þröngt á þingi. Frá vinstri á myndinni: Muriel Barker, stjórnarformaður Efnahagsþróunar- ráðs Grimsby, Linda Pétursdóttir og Ingólfúr Skúlason, fram- kvæmdastjóra IFPL. UNGFRÚ HEIMUR Linda Pétursdóttir áalþjóðlegri . matvælasýningu Ungfrú heimur, Linda Péturs- dóttir, hefur á undanfömum vikum komið tvisvar fram á er- Iendum sýningum fyrir Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna og dóttur- fyrirtækis þess, Icelandic Freez- ing Plants Ltd. í Grimsby. Fyrst kom Linda fram á sjöttu Alþjóð- legu matvælasýningunni í London í byijun febrúar og nú fyrir skömmu á matvælaráðstefnu í Tókýó. í bæði skiptin vakti hún mikla athygli og þótti fréttamönn- um áhugavert hve mikið hún veit um sjávarútveg íslendinga. Alþjóðlega matvælasýningin í London er stærsta sýning sinnar tegundar á Bretlandseyjum, en hana sóttu að þessu sinni 37 þús- und sýningargestir frá öllum heiminum. Þrettán hundruð fyrir- tæki og sölusamtök frá rúmlega fímmtíu þjóðum, þar með talið Icelandic Freezing Plants Ltd., tóku þátt í sýningunni f ár. Innrömmun Sigurjóns Ármúla 22, sími 31788 Málverkalampar - málverkasala - speglasala Sendum í póstkröfu Royal Playa de Palma við Palmaströndina íbúðahótelið Royal Playa de Palma við Palmaströndina nýtur mikilla vinsælda. íbúðirnar eru fallegar og vel búnar, þjónusta starfsliðsins frábær og öll sameiginleg aðstaða gesta eins og frekast verður á kosið. Veitingaþjónusta er jafnt innan dyra sem og við sundlaugarnar í gullfallegum hótelgarðinum. Öll þjónusta er í næsta nágrenni Royal Playa de Palma. dttO(VTH( HALLVEICARSTlG 1, SlMI 28388 Margrét danadrottning gaf ágóðann af málverkasýningu sinni til líknarmála. DANADROTTNING Málverk seljast fyrir 7 milljónir Margrét Danadrottning gæti allt að því fengið nafn sitt í heimsmetabók Guinness segja gár- ungamir. Hún hefur nú selt mál- verk sín fyrir um 7 milljónir íslenskra króna. Sjálf mun hún þó ekki njóta góðs af peningunum heldur hefur hún gefíð þá til Rauða krossins danska og til samtaka van- gefinna. Margrét lét steinprenta eiginhandaráritun sína á verk sín sem báru titilinn „Gleym mér ei“. Þá var áritunin prentuð á innkaupa- poka Bmgsen-verslanakeðjunnar og fengust tæpar þijár milljónir þar í aðra hönd. HVERVANN? 1.198.134 kr. Vinningsröðin 4. mars: 1XX - 212 - 221 - 211 12 réttir = 838.694 kr. Enginn var með 12 rétta - og er því tvöfaldur pottur núna! 11 réttir = 359.440. 4 voru með 11 rétta - og fær hver í sinn hlut kr. 89.859,- leitið til okkar: SMITH &NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.