Morgunblaðið - 23.03.1989, Page 27

Morgunblaðið - 23.03.1989, Page 27
 xr)57< Miele MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989 RAFGEYMANÁMSKEIÐ Við höldum námskeið í uppsetningu og viðhaldi stöðu- rafgeyma og lyftararafgeyma dagana 3. og 4. apríl nk. Leiðbeinandi verður FINN AADLAND frá TUDOR. Námskeiðið hentar öllum sem sjá um rafgeyma hjá fyrirtækjum og stofnunum. SKORRl hf. jp sími 686810. Skráið ykkur sem fyrst. „Lífsbjörg' í Norðurhöfum“ 3. að vinna gegn hvers konar mengun og umhverfisspjöllum. 4. að vinna að skipulegri notkun og hagkvæmri nýtingu lands og sjávar. 5. að stuðla að auknum náttúru- rannsóknum. Það sama gildir um þá peninga sem samið hefur verið um að renni til Landvemdar vegna sölu á plast- pokum. Þá vill stjóm Landverndar taka það skýrt fram að hún hefur ekki tekið formlega afstöðu í umdeildu Miele ryksugur eru sterkar liðugar hljóðlátar kraftmiklar hreinlegar áreiðanlegar fallegar Yfirlýsing frá stjórn Landverndar Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá stjóm Landverndar „vegna myndar Magnúsar Guðmunds- sonar um „Lífsbjörg í Norður- höfúm“ og umræðuþátt í kjölfar hennar". „Að gefnu tilefni vill Landvemd, landgræðslu- og páttúruverndar- samtök íslands, koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri. A tuttugu ára ferli samtakanna hefur þess ávallt verið gætt að vinna málefnalega að náttúm- og umhverfisvemd. Það hefur verið aðalsmerki allra íslenskra náttúm- vemdarsamtaka að forðast öfga- full vinnubrögð og hafa aðalfundir Landvemdar fordæmt slíkt hjá er- lendum umhverfísvemdarsamtök- um. í því sambandi vill stjóm Land- vemdar benda á eftirfarandi álykt- un sem samþykkt var á aðalfundi samtakanna 1986. „Aðalfúndur Landverndar harmar skemmdarverk sem unnin hafa verið undir yfirskyni hvalaverndunar og fordæmir slík vinnubrögð á öllum sviðum umhverfismála." Þá telur stjóm Landvemdar rétt að það komi fram að það fjármagn sem Landvemd hefur til ráðstöfun- ar á hverjum tíma er eingöngu notað til að vinna að markmiðum samtakanna, en frá upphafi hafa þau verið: 1. að vinna að gróður- og jarð- vegsvemd, alhliða landgræðslu og aukinni fjölbreytni í gróður- fari landsins. 2. að stuðla að almennri náttúru- vemd áamt heilbrigðu útilífí landsmanna. hvalamáli, en eins og gefur að skilja í 10 manna stjóm, eru á því máli mismunandi persónulegar skoðanir. Að síðustu vill stjóm Landvemd- ar taka fram að einu formlegu samskipti samtakanna við erlend náttúruvemdarsamtök eru við hlið- stæð áhugamannasamtök á Norð- urlöndum, þ.e.a.s. Noregs Natur- vemforbund, Svenska Natur- skyddsföreningen, Danmarks Nat- urfrednings Forening, Natur och Miljö rf., Finlands Naturskydds- forbund, Álands Natur och Miljö rf., og Föroya Nattum- og Um- hvörvisvemderfelag. “ SUNDABORG 1 S. 6885 88 -688589 Íi-J* • jÉ GEFÐU FUÚGANDI FERMINGARGJÖF! Gjafaflugbréf Flugleiða er nýr valkostur, bráðskemmtileg lausn á gjafavandanum. Þú getur haft það eins og þú vilt; gefið heila ferð, hluta ferðar eða verið með fleirum um gjöfina. Gjafaflugbréf Flugleiða er öllu ungu fólki upplyfting! FLUGLEIDIR£0/0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.