Morgunblaðið - 18.05.1989, Side 21

Morgunblaðið - 18.05.1989, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1989 21 Vegna hagstæðra samninga við Hewlett Packard á íslandi getur Tölvufræðslan boðið öllum nemendum sínum HP tölvur og búnað á sér- staklega hagstæðu verði. Þeir sem hafa einhvern tímann sótt námskeið hjá Tölvufræðslunni geta keypt HP tölvur á þessu frábæra tilboðsverði. m\Ö VJpP0 S\Ó\Q \öWQ^ot< \ss\\eg SlOIQ 0g VlÚSQOqri K.ópaWW' Sjón er sögu ríkari! sjáið HP tölvurnar og hús- gögnin í nýja húsnæðinu okkar í Borgartúni 24. Opið laugardag frákl. 10-16. Ath.: Ennfremureru bækur Tölvufræðsl- unnar til sölu á frábæru kynningarverði. Tölvufræðslan Náttúrufegnrð Þing- valla heillaði gestina ÞINGVELLIR skörtuðu sínu fegursta þegar sænsku forsætisráð- herrahjónin, Ingvar og Ingrid Carlsson, komu þangað í gærmorgun. Sr. Heimir Steinsson þjóðgarðsvörður tók á móti gestunum og sagði þeim sögu Þingvalla og fræddi þá um jarðfræði og önnur sérkenni svæðisins. Gestirnir hrifust af fegurð hins forna sögustaðar og létu ekki á sig fá þótt nístingskalt væri í lofti, enda veður mjög bjart og kyrrt. í fylgd með sænsku forsætisráð- herrahjónunum voru Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og kona hans, Edda Guðmundsdóttir. Steingrímur tók að sér hlutverk leiðsögumannsins þegar komið var við á Nesjavöllum og fræddi hina sænsku gesti um orkuveituna, sem þar er í byggingu. Að lokinni ferðinni til Þingvalla buðu borgarstjórinn í Reykjavík, Davíð Oddsson og kona hans, Astríður Thorarensen, til miðdags- verðar í Viðeyjarstofu. Sr. Þórir Stephensen staðarhaldari í Viðey sýndi gestunum byggingamar og sýningu á munum, sem fundist hafa í fornleifagreftri í eynni og komið hefur verið fyrir í kjallara Viðeyjarstofu. Að lokinni Viðeyjarferinni þágu gestimir kaffiveitingar í Höfða og að því loknu átti Ingvar Carlsson fund með íslenskum Jafnaðarmönn- um. í dag heimsækir sænski forsætis- ráðherrann Höfn í Hornafirði, þar verður meðal annars skoðað frysti- hús og þegnar veitingar sveitar- stjórnar. Ingvar Carlsson og föm- neyti hans fara utan til Svíþjóðar síðdegis í dag. Borgartúni 28 og Borgartúni 24 Símar 687590 og 626655. Opinber heimsókn sænska forsætisráðherrans: Bæjarsljórn Kópavogs: Flutningi varnaþings til Hafharfjarðar mótmælt BÆJARSTJÓRN Kópavogs hefúr samþykkt með tíu samhljóða atkvæð- um ályktun, þar sem mótmælt er frumvarpi um dómsmál, sem er til afgreiðslu á Alþingi. Frumvarpið felur í sér að vamaþing ibúa sveitar- félgasins verði flutt til Hafharfjarðar. Ályktun bæjarstjómar var borin fram af Richard Björgvinssyni, Braga Michaelsyni, Guðna Stefáns- syni, Arnóri Pálssyni og Skúla Sig- urgrímssyni. í henni segir að: „Það Hafuarijörður: Slapp vel úr hörðum árekstri ÖKUMAÐUR lítillar sendibifreið- ar slapp betur en á horfðist frá hörðum árekstri við vömbíl á mótum nýju Reykjanesbrautarinn- ar og Hafnarfjarðarvegar um há- degisbilið í gær. Umferð um Reykjanesbraut hefur stöðvunarskyldu gagnvart umferð um Hafnarfjarðarveg. Vörubílnum var ekið eftir Reykjanesbrautinni og inn á Hafnarfjarðarveg, í veg fyrir lítinn frambyggðan sendibíl af Mitsubishi-gerð. Sendibíllinn lenti á varadekki á hlið vörbílsins og er ta- lið að það hafí forðað ökumanninum frá alvarlegutn meiðslum, því hann klemmdist fastur í bíl sínum og þurfti tækjabíll slökkviliðs að losa hann úr ónýtu flakinu. Hann var talsvert meiddur én talinn óbrotinn. hefur borist til vitundar bæjarstjórn- ar Kópavogs, að á Alþingi sé sótt að sjálfstæði bæjarfélagsins með þeim hætti að samþykkja eigi á Al- þingi fmmvarp um dómsmál, sem fela í sér þá ákvörðun, að varnarþing íbúa sveitarfélagsins verði flutt til Hafnarflarðar. Bæjarstjóm Kópavogs telur slík áform vega harðlega að sjálfstæði sveitarfélagsins og lítur svo á, að réttur hins almenna borgara sé m.a. óumdeilanlega fólginn í því að geta varið og sótt mál sín á heimavarnar- þingi í Kópavogi, svo sem verið hefur frá upphafi þessa bæjarfélags. Það em mannréttindi í því að þurfa ekki að fara til annarra héraða í þeim efnum. Er því eindreigið mótmælt öllum slíkum áformum og lítur bæjarstjóm á þau sem beina árás á sjálfstæði sveitarfélagsins og skorar á hið háa Alþingi að leggja slík áform á hill- Það borgar sig að vera nemandi hjá Tölvufræðslunni Morgunblaðið/Bjami Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra greinir sænskum starfc- bróður sínum, Ingvari Carlssyni, frá orkuveitunni á Nesjavöllum. Frá vinstri Ingrid og Ingvar Carlsson, Steingrímur og Edda Guð- mundsdóttir. Gufan sem þarna brýst fram er sótt niður á rúmlega tvö þúsund metra dýpi. Edda Jónsdóttir við teikningar sínar. Morgunblaðið/Guðrún L. Ásgeirsdóttir Kaupmannahöfíi: Edda Jóns- dóttir sýnir í Gallerí SCAG Jónshúsi. NÆR 90 listaverk, vatnslita- myndir og teikningar, eru nú til sýnis í Gallerí SCAG í Amaliegade. Er það listakonan Edda Jónsdóttir, sem haldið hefur um pensil og blýant. Myndirnar eru ýmist unnar í París eða Garðabæ, en Edda dvaldi í París í nokkra mánuði í haust og breytti þar að nokkm um tjáningarform, því að áður var hún þekktust sem grafíklistamað- ur. Sýningin ber nafnið „Draum- ar“ og em sumir draumarnir upp- mnnir í Notre Dame, því dóm- kirkjan í París hafði sérstök áhrif á listamanninn. Við opnun sýning- arinnar var efnt til happdrættis um 2 verk Eddu og verður dregið um vinninga úr nöfnum sýningar- gesta 19. maí. Næsta sýning Eddu Jónsdóttur verður opnuð í Gallerí Nýhöfn 10. júní nk. og tengist þar ýmsum atburðum, m.a. Jóns- messuhátíð. - G.L. Ásg.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.