Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989 SJONVARP / MORGUNN 09:00 09i30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 TF 11.00 ► Fræðsluvarp endursýn- ing. Ár gnýsins (50 min.), Fararheill. 12.00 ► Hlé. 13.45 ► Enska bikarkeppnin. Bein útsending frá úrslitaleiknum í ensku bikarkeppninni á Wembley-leikvanginum i Lundúnum milli Liverpool og Everton. Umsjón Bjarni Felixson. STÖÐ2 9.00 ► Með Beggu frænku. Begga sýnir í dag teiknimyndirnar. Snorkarn- ir, TaoTao, Litli töframaðurinn, Litli pönkarinn og Kiddi. Myndirnareru all- ar með íslensku tali. Leikraddir: Árni Pétur Guðjónsson, Guðmundur Ólafs- son, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklin Magnússon, Saga Jónsdóttir og fleiri. 10.35 ► Hinirumbreyttu.Teiknimynd. 11.00 ► Klementína. Teiknimynd með íslensku tali. 11.30 ► Fálkaeyjan. Ævintýra- mynd. 12.00 ► Ljáðu mér eyra ... Endursýndurtón- listarþáttur. 12.25 ► LagtPann. Endur- tekinn þáttur frá síöastliðn- um þriðjudegi. 12.50 ► Kyrrð norðursins. Myndin byggirá ævisögu Olive Fredrickson. Lengst af bjó hún i óbyggöum N-Kanada og háði hetjuléga hina hörðu baráttu land- nemanna. Aðalhlv.: Ellen Burstyn o.fl. 14.25 ► Ættarveldið (Dynasty). SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 áJs. Tf STÖD2 16.00 ► fþróttaþátturinn. Svipmyndirfrá landsleik íslands og Englands í knattspyrnu frá kvöldinu áður, fjallað verður um (slandsmótið í knattspyrnu og Smáþjóðaleikana á Kýpur. 18.00 ► íkorninn Brúskur. (22)Teiknimynd. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.25 ► Bangsi besta skinn. Breskurteiknimynda- flokkur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Háskaslóð- ir. Kanadískur mynda- flokkur. 15.15 ► Myndrokk. 15.40 ► Blóðrauðar rósir (Blood Red Roses). Endurtekinframhaldsmynd ítveim hlutum. (1). Aðalhlutverk: Elizabeth MacLennan, James Grant og Gregor Fisher. 17.00 ► íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir iþróttir helgarinnar og úrslit dags- ins kynnt. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 iíJj. 19.30 ► Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. Síöan fjall- ar Sigurður G. Tómasson um fréttirvikunnar, fluttarverða þingfréttiro.fl. 20.20 ► Réttan á röngunni. 20.45 ► Lottó. 20.50 ► Fyrirmyndar- faðir. 21.20 ► Fólkið f landinu. Svipmyndiraf (slendingum í dagsins önn. Svartfugl við ósa Blöndu. Rætt við þá sem ieika í Leikfélagi Blönduóss. Umsjón Gisli Sigurgeirsson. 21.45 ► Iðgrænn skógur. Bandariskbiómynd frá 1985. Leikstjóri John Boorman. Aðalhlutverk: Powers Boothe, Meg Foster og Charley Boorman. Bandarískur verk- fræðingur vinnur við stiflugerö i Amasonfrumskógunum. Dag nokkurn týnist sjö ára sonur hans og hefst þá hættuleg og erfið leit. 23.35 ► Hver myrti forset- ann? (Winter Kills) Aðalhlutverk: Jeff Bridges, John Huston, Anth- ony Perkinso.fi. 1.10 ► Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.00 ► Heimsmeta- bók Guinn- ess. 20.30 ► Ruglukollar (Marblehead Manor). Bandarískir gamanþættir. 20.55 ► Fríða og dýrið (Beauty and the Beast). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 21.45 ► Móðurást (Love Child). Mynd byggð á sönnum atburöum. Ung stúlka, TerryJean Mooreer handtekin fyr- ir fimm dollara þjófnað og fær sjö ára fangelsisdóm. Aðal- hlutverk: Amy Madigan, Beau Bridges og McKenzie Phillips. Alls ekki við hæfi barna. 23.20 ► Herskyldan. Spennuþáttaröö um herflokk í Vietnam. 24.10 ► Bekkjarpartý (Nationai Lampoon's Class Reunion). Gaman- mynd. 1.25 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, Ingólfur Guð- mundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag. góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir kl. 8.15. Pétur Pétursson kynnir morgun- lögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatiminn: „Á Skipalóni" eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðsson les sjötta lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir leitar svara við fyrirspurnum hlust- enda um dagskrá Rikisútvarpsins. 9.30 Tónlist. 9.46 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Sigildir morguntónar. Sópransöng- konan Jill Gomez og píanóleikarinn John Constable flytja kabarettsöngva. (Af hljómdiski.) 11.00 Tilkynningar. 11.03 i liðinni viku. Atburðir vikunnar á inn- lendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þáttur um listir og menningar- mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á liðandi stund. Umsjón Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins: „Cavalleria Rusticana" eftir Pietro Mascagni. Renata Scotto, Placido Domingo, Pablo Elvira, Isola Jones og Jean Kraft syngja með „National" Fílharmóníusveitinni; James Levine stjórnar. Jóhannes Jónasson kynn- ir. 18.00 Gagn og gaman — Liljur málarans Claude Monet. Feröasaga Lilju skrifuð af Kristíu Björk og Lenu Anderson. Um- sjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvað skal segja? Umsjón: Ólafur Þórðarson. 20.00 Litli barnatíminn — Endurtekinn frá morgni. 20.15 Visur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Umsjón: Gunnar Finns- son. (Frá Egilsstöðum). 21.30 íslenskir einsöngvar. Sigurveig Hjalt- ested syngur lagaflokkinn „Bergmál" eftir Áskel Snorrason. Fritz Weisshappel leikur með á pianó. 22.00 Fréttir. Dagská morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmt- un Útvarpsins á laugardagskvöldi. Stjórn- andi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn- inn. Jón Örn Marinósson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns „ RAS2 —FM90.1 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nseturútvarpi. Fréttir 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar i helgarblöðin og leikur banda- ríska sveitatónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjón- , varps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 „Að loknum hádegisfréttum" Gisli Kristjánsson leikur tónlist og gluggar i gamlar bækur. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helga- son sér um þáttinn. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lisa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregöur lögum á fón- inn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lifið. Óskar Páll Sveinsson ber kveöjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Hrafn Pálsson deildar- stjóra, sem velur eftirlætislögin sin. (End- urtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 3.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 9.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Kristófer Helgason. 18.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson. 2.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 6.00 Meiriháttar morgunhanar. Arnór Barkarson og Rafn Marteinsson snúa skífum. 10.00 Útvarp Rót í hjarta borgarinnar. Bein útsending frá markaðinum í Kolaporti, lit- ið á mannlifið í miðborginni og leikin tón- list úr öllum áttum. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 17.00 Um Rómönsku Ameriku. Mið- Ameríkunefndin. 18.00 Heima og að heiman. Alþjóðlegt ungmennaskipti. E. 18.30 Ferill og „fan". Baldur Bragason fær til sín gesti sem gera uppáhaldshjóm- sveit sinni skil. 20.0Q Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Sibyljan með Jóhannesi K. Kristjáns- syni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Arnari Þór Óskarssyni og Benedikt Rafnssyni. STJARNAN — FM 102,2 9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Loksins laugar- dagur. Fréttirkl. 10.00,12.00og 16.00. 18.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson á næsturvakt- inni. 2.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS — FM 104,8 12.00 MS 20.00 FB 14.00 MH 22.00 FÁ 16.00 IR 24.00 Næturvakt Útrásar. 18.00 KV ÚTVARP ALFA — FM 102,9 17.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá mið- vikudagskvöldi. 19.00 Blessandi boðskapur í margvislegum tónum. 22.30 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlistarþátt- ur með plötu þáttarins. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. 24.30 Dagskrárlok. TOMPETTY FULL MOON FOREVER Efþú hefur gaman af Travelling WHburys verðurþú ekki fyrir vonbrigðum með þessa. S T E I N A R Póstkrafa: 91-11620 Hvað er klukkan? Hin notalega Eva Ásrún Al- bertsdóttir stýrir Morgun- syrpu rásar 2. Eva Ásrún situr al- ein hvem virkan morgun við hljóð- nemann og er stundum ögn hikandi en hér áðurfyrr hljóp Oskar Páll Sveinsson í skarðið þegar Evu Ás- rúnu varð orða vant. Var samspil þeirra með ágætum og sannast hér hið fomkveðna að ... ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Samt sitja ljósvíkingar dögum, vikum, mánuðum og jafnvel ámm saman aleinir við hljóðnemana 0g kíkja á klukkuna og senda afmæliskveðjur eða efna til getraunaleikja. Þetta áralangaspjall er svo rofið mestan- part af rafmagnaðri popptónlist er lætur stundum í eyram líkt og glamur í uppþvottavél. Er hér eink- um vísað til undirleiksins er virðist ekkert hafa breyst frá því er Bítla- æðið hófst fyrir rösklega aldarfjórð- ungi. Vorkunn Annars er blessuðu fólkinu vor- kunn því það er ekki auðvelt að kíkja á klukkuna nokkur hundmð sinnum á viku í beinni útsendingu og bæta við fmmlegum eða andrík- um athugasemdum. Slíkt andríki fyrirfinnst vart í mannheimi. En hvað varðar afmæliskveðjurnar þá er hún Eva Ásrún blessunin ansi lagin við að laða það besta fram hjá fólki sem á afmæli eða vill senda öðm fólki afmæliskveðjur. Gæti Stjómunarfélagið eða skrifstofu- skólarnir vafalítið nýtt sér þekkingu Evu Ásrúnar á þessu sviði því eins og einn karlrembuhagfræðingurinn sagði þá er ... rödd símastúlkunn- ar andlit fyrirtækisins. En þá er komið að getraunaleiknum. Þar kom Eva Ásrún á óvart í fyrramorg- un er hún sagði . . . verðíaunin em hljómplötur frá Steinum eins og alltaf. Hér er átt við hljómplötufyrir- tækið Steina hf. Nú veit alþjóð að slíkar gjafir em hluti af óbeinni auglýsingastarfsemi fyrirtælqa. Og því vaknar spurning hvort ekki sé óeðlilegt að eitt ákveðið fyrirtæki sitji eitt að kökunni á rás 2? En hér hafa stjórnendur rásarinnar vafalítið hugfast að yfirmaður Bylgjustjömunnar er jafnframt yfirmaður Skífunnar, helsta keppi- nautar Steina á hljómplötumarkað- inum. Það er margt skrýtið í heimi popptónlistarinnar. Óskalög Undirritaður gleymdi alveg að minnast á blessuð óskalögin er hjálpa plötusnúðunum að þreyja þorrann og góuna. Það er auðvitað sjálfsögð þjónusta við hlustendur að spila óskalög í tíma og ótíma en stundum hæfa þau ekki svip- móti tónlistardagskrárinnar. Og enn höldum við á vit rásar 2 en þar stýrir norðanmaðurinn Gestur Ein- ar Jónasson þættinum Umhverfis landið á áttatíu. Þáttur Gests er á dagskrá á háannatímanum frá klukkan 12.45 til klukkan 14.00. Að sjálfsögðu kíkir Gestur Einar stundum á klukkuna en hann hefur líka frá fleiru að segja og svo fer hann stundum ótroðnar slóðir í lagavali aðdáendum vinsælda- poppsins til sárrar armæðu en lang- þreyttur ljósvakarýnirinn hefir ekk- ert á móti því að hverfa aftur til gullaldarpoppsins og sjaldnast þreyta nú íslensku lögin hlustir. En svo hringir einhver og heimtar óskalag og þá er stundum eins og Gestur Einar lendi útaf sporinu og hafni í hinu andlausa fari poppsnúð- anna. En þáttur Gests Einars Jón- assonar mætti gjarna vera ögn lengri og væri alveg upplagt að hafa hann þjóðræknari. Til dæmis mætti bjóða þjóðhollum fræðaþul- um í heimsókn og íslenskum tónlist- armönnum. Gerum rás 2 þjóðlegri! Ólafur M. Jóhannesson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.