Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 47
47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989 Elísabet Guðmunds- dóttirFelli - Minning Fædd 5. apríl 1906 Dáin 11. mars 1989 Þann 11. inars sl. andaðist á Borgarspítalanum í Reykjavík, Elísabet Guðmundsdóttir húsfreyja að Felli í Ámeshreppi, af hjarta- slagi. Við Elísabet vorum fermingar- systkini, þó hún væri einu ári yngri en ég. Af þeim fermingarsystkinum minum, sem þá fermdust Ámes- kirkju, em nú aðeins ég og Jóhann Guðlaugsson frá Steinstúni á lífí. Nú þegar leiðir skiljast langar mig að minnast þessarar nýlátnu ferm- ingarsystur minnar með nokkmm orðum. Hún var fædd á Munaðamesi í Ámeshreppi þann 5. aprfl 1906, og vantaði því tæpan mánuð til að verða 83 ára er hún lést. Foreldrar hennar vom hjónin Guðmundur Gísli Jónsson bóndi á Munaðamesi og kona hans, Guðlaug Jónsdóttir frá Ingólfsfírði. Guðlaug var ein af fjómm dætmm Jóns Sigurðssonar á Reykjanesi er hann hafði átt með jafnmörgum konum þegar hann dmkknaði á Húnaflóa í för með Þorsteini Þorleifssyni á Kjörvogi, á heimleið úr kaupstaðarferð á Skagaströnd þann 9. september 1882, því eftirminnilega hallær- isári. Var Jón þá aðeins 22 ára að aldri og kvæntur Guðbjörgu Jör- undardóttur frá Hafnarhólmi. Er stór ættbogi kominn út af þeim dætmm Jóns. Þau Guðlaug og Guðmundur eignuðust 6 böm, þijá syni og þijár dætur. Var Elísabet næstelst þeirra systkina. Af þeim em nú tveir bræð- umir, Indriði og Jón Jens, á lífi. Ekki nutu þau Munaðamessystk- inin lengi umsjár móður sinnar. Hún lést af bamsfömm 25. febrúar 1915, 39 ára að aldri. Var elsta bam þeirra, Einar, 11 ára, en Elísa- bet á 9. ári. — Bamið, sem þá fæddist var stúlkubam. Það var skírt við kistu móður sinnar og gefið nafn hennar. Það var tekið í fóstur af ljósmóður þess, Steinunni Guðmundsdóttur á Dröngum, síðar húsfrú á Skriðnesenni í Bitm. - Steinunn dvelur nú á Sjúkrahúsi Hólmavíkur, háöldmð heiðurskona. Við fráfail Guðlaugar fóm erfíðir tímar í hönd hjá Guðmundi með 5 móðurlaus böm á ungum aldri í umsjá sinni. En oft leggst líkn með þraut, og svo varð þar. Sólveig syst- ir Guðmundar, þá orðin ekkja eftir dmkknun manns síns, Þórðar Þórð- arsonar Gmnnvíkings, kom bróður sínum til hjálpar næstu árin við umsjá bamanna og heimilisins. Sjálf var hún með böm á framfæri sínu og varð þá bammargt heimili á Munaðamesi. En Guðmundur var einstakur atorkumaður og bömum sínum ástríkur og umhyggjusamur faðir. Allt bætti þetta bömunum móðurmissinn meðan þess naut. — En hún var ekki gömul eða þá í loftinu, hún Beta (Svo var hún jafn- an kölluð af sínu fólki og nágrönn- um) þegar húsmóðurskyldan færð- ist yfír á hana. Strax um og eftir fermingu var hún tekin við því hlut- verki og annaðist það með um- hyggju um sóma allt þar til hún stofnaði sitt eigið heimili. Nú mundi það vera talið eins og hver önnur fjarstæða að ætla 14 ára stúlku að taka á sínar herðar þær skyldur við heimili og fjölskyldu eins og hún gerði. Er þó ólíku saman að jafna um öll heimilisþægindi nú og þá. En allt blessaðist þetta með guðs- hjálp. En lítið var fijálsræði hinnar ungu súlku. Framhaldsskyldunám togaðist þá ekki á við skylduna við heimilið, föður og systkini og nauð- syn þeirra. — Það var stórt hlut- verk þó ekki væri það metið í prófgráðum. Árið 1935 gekk hún að eiga Guðmund Guðbrandsson frá Veiði- leysu. fóru þau þá að búa sjálf- stæðu búi á Munaðamesi við litla ábúð, því margbýlt var fyrir. Þar bjuggu þau til ársins 1950 er þau fluttu að Felli eftir að hafa fest kaup á þeirri jörð við burtför fyrri ábúanda. Þar hafa þau búið og átt heima upp frá því. Nú síðustu árin voru þau hætt búskap en héldu sitt eigið heimili í skjóli dóttur sinnar og tengdasonar. Hin síðustu ár var heilsu hennar farið að hnigna. Því olli hjartabilun og aldurinn var orð- inn hár. Þau eignuðust tvö böm, dreng og stúlku. Drengurinn, sem var þeirra fyrra bam, varð skammlífur. Dó aðeins fárra vikna gamall, en dóttir þeirra, Elísabet, Geirmundur Valtýs- son bóndi - Minning Hinn 8. maí sl. lést Geirmundur Valtýsson, afabróðir minn, á Borg- arspítalanum 93 ára að aldri. Geir- mundur var fæddur hinn 17. jan. 1896 að Búðarhóli í Austur-Land- eyjum. Hann var sonur hjónanna Guðbjargar Guðmundsdóttur og Valtýs Brandssonar bónda þar. Geirmundur var næstelstur sex systkina sem voru: Magnús, sem nú er látinn, Karel, Þórhildur, Þurfður og Helga en þau em öll á lífí og búa í Reykjavík. Ungur fluttist Geirmundur með foreldrum sínum að Seli í Austur- Landeyjum. Þar tók hann við búi að föður sínum látnum, bjó fyrst með móður sinni og systkinum en síðan með Þórhildi systur sinni og Karel bróður sínum. Þau systkinin bjuggu að Seli allt til ársins 1972 er þau fluttu til Reykjavíkur en þá hafði Sverrir, systursonur Geir- mundar, tekið við búinu þar. Geirmundur stýrði búinu að Seli með miklum myndarskap. Hann var duglegur bóndi, einn af þeim mönn- um sem lagði á sig ómælt erfíði við að yrkja jörðina og kappkostaði að skila sínu verki þannig að til fram- fara mætti horfa fýrir land og þjóð. Ungur átti ég þess kost að kynnast Geirmundi nokkuð þegar ég með móður minni fékk að dvelja nokkrar vikur að sumarlagi að Seli. Þá fann ég hvem mann hann geymdi. Hann var ákveðinn og fastur fyrir, harður af sér til vinnu og ætlaðist til þess sama af öðmm. Hann var þó sann- gjam og réttsýnn þannig að manni þótti strax vænt um hann og bar ótakmarkað traust til hans. Þrátt fyrir það að Geirmundur væri ákveðinn og fastur fyrir var hann í eðli sínu glaðlyndur maður. Honum þótti gaman að fá gesti að Seli, ekki síst unga gesti, og þá var hann gjaman hrókur alls fagnaðar, hló og gerði að gamni sínu. Minn- ingamar um heimsóknir mínar að Seli em mér enn ferskar og ljúfar, samvemstundimar með Geirmundi hafa enn yfír sér ákveðinn ævin- týrablæ. Eins og fyrr segir fluttist Geir- mundur, ásamt Þórhildi og Karel, til Reykjavíkur 1972. Frá þeim tima bjuggu þau systkinin saman í Ljós- heimum og vom hvert öðm stoð þegar ellin færðist yfír. Hafi verið gott að koma að Seli var ekki síður gott að koma í Ljós- heimana. Er gesti bar að garði fyllt- ust þau systkinin gleði og allt var gert til þess að gera gestunum til hæfís. Rætt var um lífið og tilver- una, spurt var frétta og skipst á skoðunum. Þannig leið heimsókn- artiminn. Sérstaklega þótti þeim systkinunum, ekki síst Geirmundi, gaman að fá börn í heimsókn. Þá var gjaman laumast inn í skáp, sótt litabók og liti, leikföng eða eitt- hvað þvi um líkt og gefíð. Alltaf var nóg til í skápnum. Börnin urðu í senn ánægð og undrandi en um býr á Felli með manni sínum, Marí- asi Bjömssyni, frá ísafírði. Bæði þau og við syeitungamir vom svo lánsöm að Marías fluttist hingað til brúðar sinnar, öfugt við það sem algengast er orðið, fyrst sem útibús- stjóri Kaupfélags Strandamana á Djúpuvík og síðan bóndi á Felli í félagi við tengdaforeldra sína. Það var góður styrkur við búskapinn á Felli. — Þau Marías og Elísabet eiga 5 böm, Qóra syni og eina dótt- ur, nú öll uppkomin og mannvæn- Ieg. Búskapur þeirra Guðmundar og Betu var ekki stór í sniðum á Mun- aðamesi, en með snyrtibrag. Skil- yrði til túnræktar vom þar engin áður en nútímatækni stórvirkra véla kom til sögunnar, og margbýlt var þar og þröngt setið. En þar byggði Guðmundur stórt og mikið íbúðarhús í félagi við mága sína, sem enn stendur og þjónar sínu hlutverki. — Síðustu ár þeirra á Munaðamesi gekk Guðmundur ekki heill til skógar. Hann fékk mein- semd í lunga og varð að vera á sjúkrahúsum syðra til lækninga. Fékk hann þar þá bót meina sinna, að hann fékk að koma heim. En lengi bjó hann að því eftir heim- komu sína og var undir eftirliti lækna nokkur ár eftir það. Þegar hann kom heim var fjölskylda hans flutt að Felli og stóð hálfbróðir hans, Sigurvin, fyrir búinu í fjar- vem hans. — Höfðu þau hjónin alið Sigurvin upp, allt frá því er faðir þeirra lést árið 1935. Auk Sigurvins ólu þau upp systurdóttur Guðmund- ar, Mörtu Guðlaugsdóttur, búsetta á Akranesi. í búskapartíð þeirra á Felli hefur verið unnið þrekvirki, sem vart á sér hliðstæðu. Öll hús jarðarinnar hafa verið byggð upp af myndar- skap, og sum tvisvar til samræmis við kröfur tímans. Og tún hafa ver- ið ræktuð við þau skilyrði, sem ég veit erfiðust hér í sveit og þó víðar væri leitað. Má segja að hver blett- ur af nýtanlegu landi jarðarinnar hafí verið gerður að túni. — Gamla túnið á Felli var hvorki árennilegt til nytja eða ræktunar. Það var ein- göngu gijóthólar myndaðir af jök- ulruðningum ofan úr Fellsdalnum þar sem heita mátti að steinn væri í hveiju ljáfari, með mýrarsundum á milli. Það var ekki auðvelt að gera þetta land að véltæku túni áður en stórvirkar vélar komu til sögunnar. Það var þó gert I fyrstu með lítilli Ferguson dráttarvél, sem þeir Fellsmenn fengu snemma í leið fundu þau þá hlýju og mann- gæsku sem þau systkinin höfðu til að bera. Og mér er sérstaklega minnisstætt hve vel Geirmundi leið er hann fann trúnaðartraust bam- anna sem heimsóttu hann í Ljós- heimana. Fyrir nokkru tók heilsu Geir- mundar að hraka enda færðist ellin yfir hægt og sígandi. Nú hefur hann lokið hlutverki sínu hér og því hlutverki skilaði hann með sóma. Ég votta eftirlifandi systkinum og ættingjum Geirmundar samúð mína við fráfall hans. Blessuð sé minning hans. Ragnar Óskarsson búskap sínum þar. Með henni lögðu þeir til atlögu við þetta óþjála land og brutu það til ræktunar á nútíma vísu. Það var með ólíkindum hvað þeim varð ágengt með þeim ófull- komnu tækjum. Kom þar til einstök elja og verkhyggindi Guðmundar, fýrst með aðstoð Sigurvins bróður síns og síðan tengdasonar þeirra eftir að hann kom til bús með þeim. — Þó þama kæmu fyrst og fremst til verk þeirra karlmannanna, þá lagði hún Beta sinn skerf ómældan til þeirra hluta sem gerðir voru. Þar var hún með af lífi og sál. Hún unni líka Felli og gat ekki til ann- ars hugsað en að vera þar. Og þar vildi hún fá að bera beinin. — í raun má segja að henni hafi orðið að þeirri ósk sinni þó dauða hennar bæri að annarsstaðar, af sérstökum ástæðum. Þar hafði svo margt er- fítt handtakið verið tekið og margur svitadropi fjölskyldunnar fallið í skaut þeirrar jarðar af erfiði henn- ar, að það var orðin henni helgur staður. Þar hafði hún líka notið margra yndisstunda með fjölskyldu sinni og uppvaxandi mannvænleg- um bamabömum, sem nutu um- hyggju hennar. I þyijun febrúar sl. tóku þau sig upp gömlu hjónin á Felli til dvalar á Heilsuhæinu í Hveragerði, ætluðu þeim til hvíldar og hressingar. Ný- komin þangað veiktist Elísabet af lungnabólgu og var flutt á gjör- gæsludeild Borgarspítalans. Þar dvaldi hún þar til yfír lauk. Hún var búin að yfirstíga það veikinda- kast og ákveðið var að útskrifa hana af sjúkrahúsinu og senda hana heim til vina og ættingja þar syðra þar sem hún hugðist dvelja þar til hún gæti haldið heim með bónda sínum. En þá stóð svo á, að þar heima var ekki hægt að taka á móti henni vegna veikinda á því heimili. Var þá heimför hennar af sjúkrahúsinu frestað um eina nótt. En þann dag hneig hún örend nið- ur. — Löngu og starfsömu lífi henn- ar var lokið. — Þannig er gömlum og þreyttum gott að hverfa frá þessu lífi yfír á land eilífðarinnar. Nýkomnum heim eftir stutta dvöl á sjúkrahúsi er mér enn ljósara en áður hvað erfítt hlutskipti bíður margra ellihmmra og sjúkra á þeim stofnunum þrátt fyrir ágæta að- hlynningu, fjarri öllu sínu og sínum. Því er það kærkomin lausn að fá að hverfa af þessu jarðvistarsvæði okkar sem hún. — Þegar þrekið er þorrið og starfsdeginum í raun og veru lokið, þá er það náðargjöf. — Lík hennar var flutt heim í flugvél þann 17. mars. Því fylgdu heim fósturdóttir hennar og bamaböm til að fylgja henni hinsta spölinn í þakkarskyni. — Jarðarför hennar fór fram annan páskadag. Hafði frestast um viku frá því sem ætlað var vegna veðurfars. Gott var að koma að Felli. Þar mætti hveijum gestkomandi hlýja og gestrisni. Þess naut ég oft og margir aðrir. Þar átti Beta sinn hlut í. Gott var að eiga þau hjónin að nágrönnum og gott að njóta greiðvikni þeirra. Nú þegar leiðir skiljast eru henni færðar þakkir fyrir það allt. Hún hafði ung tekið á sínar herðar hús- móðurskyldur og gegnt þeim skyld- um lengur en nokkur önnur kona, mér vitanlega, hér í sveitinni okkar og með því lagt stóran skerf til uppbyggingar heimila sinna og þess samfélags, sem hér hefur verið búið við, en á nú meira undir högg að sækja en nokkm sinni fyrr. — Þar stóð hún ókvikul á verði til hinstu stundar. Vinir hennar skyld- ir og vandalausir þakka henni það að leiðarlokum. Ég læt þessum fátæklegu minn- ingarorðum um hina nýlátnu ferm- ingarsystur mína lokið,. með þakk- læti frá mér og mínum fyrir sam- fylgdina. Vini mínum, Guðmundi manni hennar, dóttur hennar og öðmm aðstandendum sendi ég sam- úðarkveðju mína og konu minnar. Heimili hennar bið ég blessunar. Guðmundur P. Valgeirsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinóttu vegna andláts og jarðarfarar bróður okkar og frænda, KRISTMUNDAR ANDRÉSSONAR, Hellukoti, Stokkseyri, Guðrún, Margrót og Jórunn Andrésdætur, Ester Þorstelnsdóttlr og fjölskylda. t Þökkum af alhug auðsýnda hluttekningu og samúð við andlót og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, HÖNNU MARÍU FRIÐJÓNSDÓTTUR frá Hvammi. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabarn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐRÚNAR S. BERGMANN, Sólvallagötu 6, Keflavfk. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Landspítalans fyrir góða umönnun og hlýhug. Guðlaug Bergmann, Valgeir Ó. Helgason, Rúnar Júlfusson, Marfa Baldursdóttir, Ólafur E. Júlfusson, Svanlaug Jónsdóttlr, barnabörn og barnabarnabörn. Birting afmælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur afinælis- og minningargreinar til birting- ar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritsfjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Ileykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafii- arstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tek- in til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfilegt er að birta til- vitnanir í ljóð eftir þekkt skáld, og skal þá höfundar getið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Meginregla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.