Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989 7 Sighvatur Bjarnason VE skreytir forsiðu alþjóðalega sjávarútvegs- blaðsins Fishing News Intern- ational. Fishing 89: Norðurlöndin mest áberandi NORÐURLÖNDIN munu skipa stóran sess á alþjóðlegu sjávarút- vegssýningunni Word Fishing 89 í Bella Center í Kaupmannahöfii í fyrrihluta júnímánaðar. Af fiill- trúum 23 þjóða verða Danir, Norðmenn og ísiendingar stærst- ir. Fyrirtæki frá þessu þjóðum sýna ýmist í ákveðnum hópum eða hvert fyrir sig og í einstaka tilfellum er um alþjóðlega sam- vinnu að ræða. Alþjóðlega sjávarútvegsblaðið- Fishing News Intemational gerir sýningunni góð skil í maíútgáfu sinni. í því eru aukblöð með dönsku og norsku sýnendunum og sérstak- lega er fjallað um framlag íslend- inga á 16 síðum inni í blaðinu. Þessarar miklu þátttöku Norður- landanna er getið á forsíðu blaðs- ins, en hana skreytir nótaskipið Sighvatur Bjamason frá Vest- mannaeyjum. Sýningin í Kaup- mannahöfn stendur yfir dagana 6. til 10. júní. Hæstiréttur: Haftiar firá- vísunar- kröfu Halls HÆSTIRÉTTUR hefur hafiiað kröfii lögmanns Halls Magnús- sonar, blaðamanns, um að vísað verði frá Sakadómi Reykjavíkur refsimáli sem ákæruvaldið höfð- aði gegn Halli vegna ummæla í grein sem hann skrifaði í dag- blaðið Tímann um Þóri Steph- ensen, staðarhaldara í Viðey og þáverandi dómkirkjuprest. Hæstiréttur hefur þar með stað- fest úrskurð Sverris Einarssonar sakadómara, sem einnig hafði hafnað kröfu lögmannsins. Mál þetta höfðar ríkissaksóknari sam- kvæmt ákvæðum hegningarlaga um aðdróttanir að opinberum starfsmönnum. Ný stjóm Menn- ingarsjóðs út- varpsstöðva Menntamálaráðherra hefur nýverið skipað nýja stjórn Menn- ingarsjóðs útvarpsstöðva. I stjóminni eiga sæti þeir Páll Skúlason prófessor, skipaður án tilnefningar, og er hann formaður stjómarinnar, Brynjólfur Bjarnason framkvæmdastjóri, sem tilnefndur er sameiginlega af öðmm útvarps- stöðvum en Ríkisútvarpinu, og Guðni Guðmundsson rektor, sem tilnefndur er af útvarpsráði Ríkisút- varpsins. Skipunartími stjórnarinn- ar er tvö ár. Panasonic SONY JAPIS AÐ BRAUTARHOLTI Vid kynnum meðal annars: Sumarsýning JAPIS hefst laugardaginn 20. maí kl. 10:00. Kynntar verða ævintýralegar tækninýjungar frá Sony og Panasonic: Vídeó- myndavélar, mynd- bandstæki, sjónvörp, geislaspilarar, fullkom- inn móttökubúnaður fyrir gervihnatta- sendingar o.Jl. Einnig sýnum við búnað frá Sony fyrir myndver og sjónvarpsstöðvar. Sýn- ingin verður bæði laug- ardag og sunnudag kl. 10:00-16:00; höfð- ingleg sýningartilboð. Sýning sem gæti borgað sig að fara á. Sony 8mm vídeómyndavél Frá Sony, ný 8mm vídeómyndavél fyrir fjölskylduna, CCD-F-335. Ljósnæmi er 7 lux og verðið er ótrúlega gott. Sony sjónvörp Sony hefur verið skrefi á undan öðrum sjónvarpsfram- leiðendum um árabil. Við nefnum trinitron mynd- lampann sem Sony hefur einkaleyfi á og flötu hornréttu skjáina. Á sýningunni gefur að líta flaggskip SONY sjónvarpa, 29 tommu stafræna sjónvarpstækið, auk annarra sjónvarpa frá Sony. Panasonic myndbandstæki '89 línan ( Panasonic VFIS myndbandstækjum. Tækin sem við sýnum eru meðal annarra NV-F70 HiFi tækið, sem hlotið hefur afburða dóma í fagtímaritum um allan heim. Panasonic videómyndavél Panasonic er í fararbroddi í þróun vídeómyndavéla, á sýningunni hjá okkur er til dæmis SUPER VHS mynd- bandstökuvélin NV-MS1 og NV-MS50, sem var fyrsta SUPER VHS-C vélin f heiminum með HiFi steríó hljóðupptöku. Atvinnubúnað SONY er stærsti aðilinn f heiminum í framleiðslu tæknibúnaðar fyrir sjónvarpsstöðvar. Sony geislaspilara Nýr og enn fullkomnari geislaspilari frá SONY, tærasti hljómur sem völ er á að geislaspilari geti gefið frá sér og þá er mikið sagt - en svona er það. Móttðkubúnað fyrir gervihnattasendingar Þessi móttökubúnaður er tæknilega mjög fullkominn. Við getum nefnt umpólara fyrir lárétta og lóðrétta móttöku, framúrskarandi hljóð- og myndgæði, 20 rása minni og að sjálfsögðu þráðlausa fjarstýringu. Verðið bendir eindregið til að móttökubúnaður fyrir gervihnattasendingar verður brátt almenningseign. JAPISS BRAUTARHOLTI 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.