Morgunblaðið - 20.05.1989, Page 7

Morgunblaðið - 20.05.1989, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989 7 Sighvatur Bjarnason VE skreytir forsiðu alþjóðalega sjávarútvegs- blaðsins Fishing News Intern- ational. Fishing 89: Norðurlöndin mest áberandi NORÐURLÖNDIN munu skipa stóran sess á alþjóðlegu sjávarút- vegssýningunni Word Fishing 89 í Bella Center í Kaupmannahöfii í fyrrihluta júnímánaðar. Af fiill- trúum 23 þjóða verða Danir, Norðmenn og ísiendingar stærst- ir. Fyrirtæki frá þessu þjóðum sýna ýmist í ákveðnum hópum eða hvert fyrir sig og í einstaka tilfellum er um alþjóðlega sam- vinnu að ræða. Alþjóðlega sjávarútvegsblaðið- Fishing News Intemational gerir sýningunni góð skil í maíútgáfu sinni. í því eru aukblöð með dönsku og norsku sýnendunum og sérstak- lega er fjallað um framlag íslend- inga á 16 síðum inni í blaðinu. Þessarar miklu þátttöku Norður- landanna er getið á forsíðu blaðs- ins, en hana skreytir nótaskipið Sighvatur Bjamason frá Vest- mannaeyjum. Sýningin í Kaup- mannahöfn stendur yfir dagana 6. til 10. júní. Hæstiréttur: Haftiar firá- vísunar- kröfu Halls HÆSTIRÉTTUR hefur hafiiað kröfii lögmanns Halls Magnús- sonar, blaðamanns, um að vísað verði frá Sakadómi Reykjavíkur refsimáli sem ákæruvaldið höfð- aði gegn Halli vegna ummæla í grein sem hann skrifaði í dag- blaðið Tímann um Þóri Steph- ensen, staðarhaldara í Viðey og þáverandi dómkirkjuprest. Hæstiréttur hefur þar með stað- fest úrskurð Sverris Einarssonar sakadómara, sem einnig hafði hafnað kröfu lögmannsins. Mál þetta höfðar ríkissaksóknari sam- kvæmt ákvæðum hegningarlaga um aðdróttanir að opinberum starfsmönnum. Ný stjóm Menn- ingarsjóðs út- varpsstöðva Menntamálaráðherra hefur nýverið skipað nýja stjórn Menn- ingarsjóðs útvarpsstöðva. I stjóminni eiga sæti þeir Páll Skúlason prófessor, skipaður án tilnefningar, og er hann formaður stjómarinnar, Brynjólfur Bjarnason framkvæmdastjóri, sem tilnefndur er sameiginlega af öðmm útvarps- stöðvum en Ríkisútvarpinu, og Guðni Guðmundsson rektor, sem tilnefndur er af útvarpsráði Ríkisút- varpsins. Skipunartími stjórnarinn- ar er tvö ár. Panasonic SONY JAPIS AÐ BRAUTARHOLTI Vid kynnum meðal annars: Sumarsýning JAPIS hefst laugardaginn 20. maí kl. 10:00. Kynntar verða ævintýralegar tækninýjungar frá Sony og Panasonic: Vídeó- myndavélar, mynd- bandstæki, sjónvörp, geislaspilarar, fullkom- inn móttökubúnaður fyrir gervihnatta- sendingar o.Jl. Einnig sýnum við búnað frá Sony fyrir myndver og sjónvarpsstöðvar. Sýn- ingin verður bæði laug- ardag og sunnudag kl. 10:00-16:00; höfð- ingleg sýningartilboð. Sýning sem gæti borgað sig að fara á. Sony 8mm vídeómyndavél Frá Sony, ný 8mm vídeómyndavél fyrir fjölskylduna, CCD-F-335. Ljósnæmi er 7 lux og verðið er ótrúlega gott. Sony sjónvörp Sony hefur verið skrefi á undan öðrum sjónvarpsfram- leiðendum um árabil. Við nefnum trinitron mynd- lampann sem Sony hefur einkaleyfi á og flötu hornréttu skjáina. Á sýningunni gefur að líta flaggskip SONY sjónvarpa, 29 tommu stafræna sjónvarpstækið, auk annarra sjónvarpa frá Sony. Panasonic myndbandstæki '89 línan ( Panasonic VFIS myndbandstækjum. Tækin sem við sýnum eru meðal annarra NV-F70 HiFi tækið, sem hlotið hefur afburða dóma í fagtímaritum um allan heim. Panasonic videómyndavél Panasonic er í fararbroddi í þróun vídeómyndavéla, á sýningunni hjá okkur er til dæmis SUPER VHS mynd- bandstökuvélin NV-MS1 og NV-MS50, sem var fyrsta SUPER VHS-C vélin f heiminum með HiFi steríó hljóðupptöku. Atvinnubúnað SONY er stærsti aðilinn f heiminum í framleiðslu tæknibúnaðar fyrir sjónvarpsstöðvar. Sony geislaspilara Nýr og enn fullkomnari geislaspilari frá SONY, tærasti hljómur sem völ er á að geislaspilari geti gefið frá sér og þá er mikið sagt - en svona er það. Móttðkubúnað fyrir gervihnattasendingar Þessi móttökubúnaður er tæknilega mjög fullkominn. Við getum nefnt umpólara fyrir lárétta og lóðrétta móttöku, framúrskarandi hljóð- og myndgæði, 20 rása minni og að sjálfsögðu þráðlausa fjarstýringu. Verðið bendir eindregið til að móttökubúnaður fyrir gervihnattasendingar verður brátt almenningseign. JAPISS BRAUTARHOLTI 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.