Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989
f
ATVINNUA UGL ÝSINGAR
Garðabær
Blaðburðarfólk óskast í Mýrar, Grundir og
Flatir.
Upplýsingar í síma 656146.
Matreiðslumaður
óskast
til starfa í veitingahúsinu Duggunni, Þorláks-
höfn. Útvegum húsnæði ef með þarf.
Upplýsingar gefur Einar í síma 98-33635 eða
98-33915.
Kennarar
Kennara vantar til starfa við grunnskólann á
Hellu næsta skólaár. Meðal kennslugreina
er kennsla yngri barna.
Upplýsingar veita skólastjóri í síma 98-75943
og formaður skólanefndar í síma 98-78452.
Tónlistarskóli
Bessastaðahrepps
auglýsir eftir kennara á þverflautu og klarinett.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma
54459.
Bifreiðaumboð
Aðstoðarmaður óskast í varahlutaverslun.
Stundvísi og reglusemi áskilin. Einnig er ósk-
að eftir starfskrafti til að svara í síma og til
að annast smærri verkefni.
Skriflegar umsóknir leggist inn á auglýsinga-
deild Mbl. fyrir25. maí, merktar: „KJ - 1932“.
Fiskeldi
Starf stöðvarstjóra
Silfurlax hf. óskar að ráða stöðvarstjóra við
seiðaeldisstöð fyrirtækisins að Núpum III í
Ölfushreppi, Árnessýslu.
Starfsreynsla í greininni er nauðsynleg og
menntun æskileg. Reynsla íverkstjórn einnig
æskileg. Nauðsynlegt er að stöðvarstjórinn
búi á Olfussvæðinu eða nágrenni þess eða
muni flytjast þangað fljótlega.
Umsóknir sendist til skrifstofu Silfurlax hf.,
Sundaborg 7,104 Reykjavík fyrir 5. júní nk.
<MxvxMxMxMxM)<2)
Fóstrur
Lítið foreldrafélag, sem rekur dagvistunar-
heimili í Reykjavík fyrir tólf börn, óskar eftir
áhugasömum fóstrum veturinn 1989-1990.
Þetta er hentugt starf fyrir tvær fóstrur, sem
vilja starfa sjálfstætt og hrinda hugmyndum
sínum í framkvæmd; býður upp á möguleika
að móta allt starf frá grunni.
Þið; sem hafið áhuga, vinsamlegast hafið
samband við Kristínu í síma 26824 eða Ragn-
heiði í síma 12488 fyrir 24. maí næstkom-
andi.
Ólafsvík
Umboðsmann vantar til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar í síma 91-83033.
Hjúkrunarfræðingur
óskast til sumarafleysinga að dvalarheimilinu
Ási/Ásbyrgi, Hveragerði.
Húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í símum 98-34471 og 98-34289.
Barnaskólinn
á Selfossi
Staða skólastjóra barnaskólans á Selfossi
er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. júní.
Við barnaskóiann á Selfossi vantar einnig
íþróttakennara í heila stöðu og heimilis-
fræðikennara í hálfa stöðu.
Upplýsingar gefur formaður skólanefndar
Sigríður Matthíasdóttir, Árvegi 4, Selfossi, í
vinnusíma 98-21467 og í heimasíma 98-22409.
Umsóknir sendist til formanns skólanefndar.
Skólanefnd Sandvíkurskólah verfis.
'AUGL YSINGAR
BÁTAR-SKIP
Humar
Kaupum humar á komandi humarvertíð.
Greiðum kr. 980,- fyrir 1. flokk og kr. 420,-
fyrir 2. flokk. Bjóðum greiðslu gegnum fisk-
markaði.
Upplýsingar í síma 92-14666 og á kvöldin í
síma 91-656412.
Utgerðarmenn
og skipstjórar
Kaupum ferska og frosna rækju í skel.
Um er að ræða að kaupa emstaka farma eða
að taka báta í föst viðskipti.
Hafið samband við Valgerði í síma 91-
672300.
Bíldshöfða 12,
112 Reykjavík.
TILKYNNINGAR
G|
Kópavogshúar
Munið sýningu á hugmyndum um skipulag
í Fífuhvammslandi í íþróttahúsinu, Digra-
nesi. Opið frá kl. 14.00-18.00 í dag og á
morgun. Sýningunni lýkur 21. maí nk.
Bæjarskipulag Kópavogs.
KENNSLA
Stýrimannaskólinn
í Reykjavík
Skólavist árið 1989-1990
Innritun daglega í sfma 13194. Umsóknir
berist fyrir 9. júní.
Hraðdeild fyrir fólk með stúdentspróf eða
samsvarandi menntun, ef næg þátttaka fæst.
í hraðdeild er skipstjórnarprófi 1. stigs lokið
á haustönn.
Skipstjórnarprófi 2. stigs er lokið á vorönn.
Skólinn verður settur 1. september.
Unnt er að skipta námi á hverju stigi á fleiri
námsannir.
Háskólinn á Akureyri
Heilbrigðisdeild og rekstrardeild
Við heilbrigðisdeild er ein námsbraut, hjúkr-
unarfræðibraut.
Við rekstrardeild eru tvær námsbrautir, iðn-
rekstrarbraut og rekstrarbraut.
Umsóknarfrestur um skólavist er til 1. júní
1989. Með umsókn á fylgja staðfest afrit af
prófskírteinum. Ef prófum er ekki lokið, skal
senda skírteini um leið og þau liggja fyrir.
Með umsókn í rekstrardeild á auk þess að
fylgja greinargerð um störf umsækjanda frá
16 ára aldri.
Skilyrði fyrir inntöku í heilbrigðisdeild er stúd-
entspróf, próf frá Hjúkrunarskóla íslands eða
annað nám, sem stjórn skólans metur jafngilt.
Skilyrði fyrir inntöku í rekstrardeild er stúd-
entspróf eða annað nám, sem stjórn skólans
metur jafngilt. Auk þess verða umsækjendur
að uppfylla ákveðin lágmarksskilyrði í stærð-
fræði og ensku.
Umsóknareyðublöð og upplýsingar eru veitt-
ar á skrifstofu skólans við Þórunnarstræti,
sími 96-27855.
Fjölbrautaskóli Suðumesja
Sími 92-13100
Vor- og haustpróf
Próf vegna vorannar 1989 verða haldinn
23.-31. maí. Einnig er nemendum boðið að
þreyta próf í lok ágúst. Nemendur þurfa að
skrá sig strax í vor- eða haustpróf.
Vali fyrir haustönn 1989 lýkur 3. júní.
Skólameistari.
Stýrimannaskólinn
í Reykjavík
Lok skipstjórnarprófa
1989
Kennarar í íslensku og siglingareglum verða
til viðtals í skólanum:
Laugardag 20. maí:
I íslensku fyrir 3. stig frá kl. 10.00-12.00.
í íslensku fyrir 2. stig frá kl. 13.00-15.00.
í siglingareglum fyrir 1. stig frá kl. 14.00-16.00.
Mánudaginn 22. maí:
í íslensku fyrir 1. stig frá kl. 13.00-15.00.
Lokapróf verða:
Mánudag 22. maí kl. 9.00: Siglingareglur 1.
stig - SIR 201.
Mánudag 22. maí kl. 9.00: íslenska 2. stig ÍSL
313 og 3. stig ÍSL 412.
Þriðjudag 23. maí kl. 9.00: íslenska 1. stig
ÍSL. 202.
Fyrir nemendur sem geta ekki mætt til prófs
í íslensku eða siglingareglum hinn 22. og 23.
maí eða óska meiri undirbúnings verður eins
og áður um talað haldið próf við upphaf skóla-
árs í september nk. Þá verður einnig boðið
upp á viku kennslu í þessum greinum og
stærðfræði 1. stig áður en inntökupróf verða
haldin. Skólastjóri.