Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989 49 BRUCE SPRINGSTEEN Brúsi o g Patti 1 upptöku essa dagana er Bruce Springsteen, r Brúsi, í hljóðupptökuverinu. Það er þó ekki ástæða fyrir aðdáendur hans að grípa andann á lofti því hann er þar að aðstoða unnustu sína, Patti Scialfa, við upptöku á nýrri LP sólóplötu hennar, en óvíst er hvenær sú tónsmíð kemur á markaðinn. Kunnugir veðja á að parið gangi í hjónaband um jólaley- tið. Verðlaunahafar á uppskeruhátíð ÍBK voru margir, enda voru veitt þrenn verðlaun í öllum flokkum. Þau voru: Besti leikmaðurinn, efni- legasti leikmaðurinn og besta vítaskyttan. Jón Kr. Gíslason þjálfari og leikmaður í meistaraflokki var valinn besti leikmaðurinn og í kvennaflokki var Anna María Sveinsdóttir valinn besti leikmaðurinn. Körfuknattleiksdéild ÍBK hélt nýlega uppskeruhátíð þar sem bestu einstaklingar og efnilegustu leikmenn í öllum_ flokkum fengu viðurkenningu. Árangur körfu- knattleiksmanna í Keflavík var sér- staklega góður i vetur og bar þar hæst íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki karla. Stúlkurnar létu sitt ekki eftir liggja og því þær urðu Islands- og bikarmeistarar annað árið í röð. Auk þess náðist afbragðs góður árangur í flestum yngri flokkum félagsins og því er framtíð körfuknattleiksins í Keflavík ákaflega björt um þessar mundir. Við þetta tækifæri afhenti Guðfinnur Sigurvinsson bæjarstjóri í Keflavík körfuknattleiksdeildinni 200 þúsund krónur að gjöf í viður- kenningarskyni fyrir góðan árangur á síðasta keppnistímabili. BB Gunnar Jóhannsson, formaður körfuknattleiksdeildar ÍBK, tekur við 200 þúsund króna ávísun af Guðfínni Sigurvinssyni bæjarsljóra í Keflavík sem bærinn veitti körfuknattleiksdeildinni í viðurkenningar- skyni fyrir góðan árangur í vetur. ELTON JOHN Stenst ekki tímans tönn Elton John varð 42ja ára nú á dögunum enda er það svo að ekki einu sinni poppstjömur stand- ast tímans tönn. Hann segist hafa það alveg prýðilegt. „Ég hef lært mikið á þessum árum og ekkert getur skaðað mig lengur“ segir Elton sem síðastliðið ár gekk í gegn um skurðaðgerð, skilnað frá eiginkonu sinni, Renötu og réttar- mál. „Ég er mikill sælkeri og borða alltaf jafn mikið en fer reglulega í líkamsrækt." Hann hefur farið sér hægar á braut tónlistarinnar síðustu árin en áður og segja Gró- ur að hann komist aldrei með tærn- ar á hæla þeirra Jaggers og Bowie með þessu áfamhaldi. ■ Manneskjulegt markaðstorg með allt milli himins og jarðar. ■ Barnatívolí og margt fleira skemmtilegt. ■ Hlustið á beint útvarp úr Kolaportinu á FM 106,8. ■ Næg ókeypis bílastæði á Bakkastæði. Vinsamlega notjð lögleg bílastæði. KOLAPORTIÐ NMmKaÐStO£cr ... undir seðlabunkanum KLUKKAN 10-16 STAÐREYNDIR: • Aðeins 15 sekúndur að tjalda • 3 m3 geymslupláss fyrir farangur • Teppalagður botn í fortjaldi • Stór dekk, demparar og fjaðrir • Vindþéttur, hlýr og notalegur v Sjón er sögu ríkari \ SÝNINGAR Opið alla laugardaga og sunnudaga frá 14-17 Tjaldvagnamarkaður á notuðum vögnum um helgar. BENCO Lágmúla 7, sími 91-84077
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.