Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989 23 Tillaga íslenskrar konu í Montana: Islendingar erlendis sameinist í baráttu gegn gróðurauðn á íslandi Frá Atla Steinarssyni, fréttaritara Mbl. í Flórída INGA Larsen, íslensk kona sem býr í Billings í Montana í Banda- ríkjunum, hefur lagt til að allir Islendingar í Bandaríkjunum og hvar sem þeir búa annars staðar fjarri ættlandi sínu, taki höndum saman og hjálpi til við að stöðva gróðureyðingu og uppblástur á Islandi. íslandi. Það var áður en greinin um uppblásturinn birtist í News From Iceland. Nú vill hún leggja meira af mörkum og hvetur aðra til að gera það líka. Hún skorar á samtök Islendinga að senda fjárframlög milliliðalaust til Landvemdar. Inga Larsen er gift manni af dönskum ættum. Þau bjuggu fyrst í Los Angeles en fluttust til Mont- ana fyrir um 20 ámm og una þar vel hag sínum. Hún saknar þess helst, að hitta sjaldan íslendinga, en þrátt fyrir æfingarleysi var varla hægt að heyra hreim í málfari henn- ar. ULTRA Bílabón sém endist langt umfram hefð- bundnar tegundir. Utsölustaöir: stöövarnar. Tillaga Ingu er á þá leið að á öllum 17. júní-samkomum íslend- inga erlendis verði efnt til samskota til að vinna að þessu verkefni. Inga hafði samband við undirritaðan eft- ir að hafa lesið samtal við Ingva Þorsteinsson í News From Iceland um landeyðingu á íslandi. Hún kvaðst hafa kynnst því þegar hún og aðrir Montana-búar horfðu á stór svæði í Yellowstone-þjóðgarð- inum brenna, hvílíkum Grettistök- um almenn samtök gætu lyft: „Ég veit ekki hvernig þetta hefði farið ef ekki hefði komið hingað skari sjálfboðaliða til að taka þátt í slökkvi- og björgunarstörfum. Og enn munar mest um verk sjálf- boðaliða, sem koma hingað til gróð- ursetningar, en aðrir styrkja upp- bygginguna með fjárframlögum og trjágjöfum. Bandaríska þjóðin met- ur réttilega þann dýrgrip, sem Yellowstone-þjóðgarðurinn er og vill leggja eitthvað af mörkum til endurreisnar hans og varðveislu. Allir, sem eru af íslenzkum upp- runa, vilja áreiðanlega gera hið sama fyrir landið sitt,“ sagði Inga. Inga kvaðst nýlega hafa ritað forseta íslands bréf og lagt í það smáfjárupphæð til skógræktar á Hafsteinn Austmann Hafsteinn Austmann í Nýhöfii HAFSTEINN Austmann opnar málverkasýningu í listasalnum Nýhöfti í Haftiarstræti 18 í Reykjavík klukkan 14 laugar- daginn 20. maí. A sýningunni verða málverk og vatnslita- myndir sem málaðar hafa verið á síðustu tveimur árum. Sýning- in er sölusýning og verður opin virka daga frá klukkan 10 til 18 og um helgar frá klukkan 14 til 18. Henni lýkur 7. júní. Sýningin er tólfta einkasýning Hafsteins Austmanns en hann hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Hafsteinn fæddist árið 1934 á LjótsStöðum í Vopnafirði. Hann innritaðist í Myndlistaskólann í Reykjavík árið 1951 og á árunum 1952 til 1954 stundaði hann nám við Handíða- og myndlistaskólann. Að því loknu fór Hafsteinn í fram- haldsnám við Academie de la Grande Chaumier í París þar sem hann dvaldi í eitt ár, segir í frétta- tilkynningu. EIMSK P liih '• , * 'íí' ’ - ’ Fyrst flutningafyrirtækja býður EIMSKIP upp á greiðslukorta- þjónustu. Þar með opnast einstakl- ingum og fyrirtækjum ný leið til að greiða flutningskostnað sinn. Nú er meðal annars hægt að borga flutning á búslóð, bíl og öðrum vörum með raðgreiðslum VISA eða Eurokredit kjörum. Einfalt og þægilegt! Hjá EIMSKIP nýtur þú nýjunga í þjónustu. EIMSKIP FYRSTIR MEÐ GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTU í SJÓFLUTNINGUM!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.