Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 57
57 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989 FRJÁLSÍÞRÓTTIR Þjálfar Þráinn í Texas? KNATTSPYRNA ,yGömluf< leik- mennimir taka fram skóna 22 LIÐ taka þátt í innanhúss- móti í knattspyrnu, sem fer fram á morgun í íþróttasölum Vals og hefst klukkan 13. Liðin leika í fjórum riðlum, efstu liðin fara í undanúrslit og er gert ráð fyrirað úrslitaleikurinn hefjist um 16.30. Kl. 19.30 hefst síðan samkoma ífélagsheimili Kópa- vogs og er hún opin öllum, sem tengjast liðunum á einn eða annan hátt eða gerðu það, er þau voru í eldlínunni. Að sögn Halldórs Einarssonar, Hensons, eins forsvarsmanna mótsins, er keppnin fyrst og fremst til að rifja upp gömul kynni. „Þetta hefur aldrei verið gert áður, en þama gefst tækifæri til slá á létta strengi í góðum hópi. Þátttakendur sjá sjálfir um skemmtiatriði kvölds- ins og það verður örugglega glatt á hjalla," sagði Halldór. Auk skemmtiatriða og hefð- bundinna verðlauna verða marka- kóngar 1. deildar 1955 til og með 1979 sérstaklega verðlaunaðir. All- ur ágóði rennur til styrktar upp- byggingu íþróttaaðstöðu á Litla Hrauni. Fyrstu leikirnir heQast kl. 13, en leiktími er sjö mínútur. Víkingur A og Valur B byija í öðrum salnuin, en Akranes B og ÍBA B í hinum, en riðlaskiptingin er annars þessi: 1 riðill: Víkingur A, ÍA A, ÍBV A, UBK, IBA og Valur B. 2. riðill: Þróttur, ÍBK A, FH, Víkingur B, IBV B og Haukar. 3. riðill: ÍBÍ, KR A, UBK B, Fram B og ÍBK B. 4. riðill: Fram A, Valur A, Fylkir, ÍA B og KR B. Um helgina Knattspyma 1. deild Sunnudagur KR-ÍA.....................KR-velli kl. 14 Þór-Víkingur...........Þórsvelli kl. 14 FH-KA...................Kaplakrika kl. 14 Mánudagur ÍBK-Valur.............Keflavíkurv. kl. 20 4. deild Sunnudagur Fyrirtak-Stokkseyri.....Gervigr. kl. 20 SR-Ögri................Gervigr. kl. 10 UMFN-Augnablik........Njarðvtkurv. kl. 14 Baldur-Ármann............Hvolsv. kl. 14 Lttir-Skallagrfmur......Gervigr. kl. 14 Oldungamót Laugardagur I dag kl. 13 - 17 fer fram knattspymumót innanhúss I sölum Vals að Hlíðarenda. Þátt- takendur eru 35 ára og eldri og keppa 22 lið f fjórurn riðlum. Kl. 19.30 hefst síðan skemmti- samkoma 1 félagsheimili Kópavogs í tengslum við mótið. Hlaup tuugardagur Fyrsta Neshlaup Gróttu og Trimmklúbbs Sel- tjamamess fer fram I dag og hefst stundvís- lega kl. 11 við sundlaug Seltjamarness. Ald- urshópar: 12 ára og yngri, 13-16 ára, 17-29 óra, 30-39 ára, 40-49 ára, 50 ára og eldri. Hlaupnar verða tvær vegalengdir, 3,5 km og 7 km. Skráning á mótsstað kl. 9-10.30 í dag. Golf Stigamót Stigamót GSÍ verður hjá Golfklúbbi Suður- nesja í dag og á morgun. Það hefst kl. 9 í dag. Opið mót Opið golfmót verður lyá Golfklúbbnum Keili I dag og verður rsest út frá kl. 8. Keppnis- fyrirkomulag verður 7/8 Stabelford punkta- ráni Hafsteinssyni, íþrótta- þjálfara og fyrrverandi tug- þrautarmanni, hefur verið boðin staða þjálfara við E1 Paso háskól- ann í Texas. Háskólinn hefur ver- ið í fremstu röð bandarískra há- skóla í frjáls íþróttum, og á árun- um 1975-82 sigraði hann fimm sinnum í fijálsíþróttakeppni bandarísku háskólanna í karla- flokki. Þráinn hefur hins vegar ekki tekið endanlega ákvörðun um að þiggja þetta tilboð, sem hann sagði að væri mjög freistandi. „Þetta er mjög spennandi tilboð og mjög uppörvandi," sagði Þrá- inn í samtali við Morgunblaðið. „Það voru 50 manns sem sóttu um þessa stöðu þegar hún var auglýst, en yfirþjálfari frjálsí- þróttaliðsins hjá E1 Paso hafði haft spumir af mér hjá yfírþjálf- ara háskólans í Alabama, þar sem ég var við nám og þjálfun á árun- um 1981-1986, og óskaði sérstak- lega eftir því að ég tæki þetta starf að mér.“ Þráinn vann að þjálfun háskóla- liðsins i Alabama með ágætum árangri, en kvenna- og karlalið skólans náðu þeim árangri að vera í öðru og þriðja sæti í frjálsí- þróttakeppni háskólanna. „Mér stendur til boða að verða þjálfari í öllum stökkgreinum og fjölþrautargreinum, auk þess sem mér er ætlað að sjá um alla grunn- þjálfun eins og þrekþjálfun og lyftingar. Ég á hins vegar eftir að gera það upp við mig hvort ég taki þessu tilboði en ef svo færi yrði ég líklega ekki skemur en í þijú til fjögur ár,“ sagði Þráinn. íþróttaskóli Vals Fyrir stelpur og stráka fœdd 1976 - 1983 1. námskeið 29. maí - 9. júní 2. námskeið 12. júní - 23. júní 3. námskeið 26. júní - 7. júlí 4. námskeið 10. júlí - 21. júlí 5. námskeið 24. júlí - 4. ágúst Við lærum og æfum knattspymu, handbolta og Við stundum Við kynnumst körfubolta. frjálsar íþróttir, leikfimi og simd. ratleik, siglingum, hafnarbolta og alls kyns leikjum. Við leggjum áherslu á leikgleði, fjölbreytta íþróttaiðkun og að allir fái verkefni við sitt hæfi. Heilsdags námskeið frá kl. 9-16 með heitum hádegismat kr. 8.900,- Hálfsdags námskeið frá kl. 9-12 kr. 5.000.- Greiðslukortaþjónusta. Frekari upplýsingar á skrifstofu Vals símar: 12187 og 623730. Innritun hefst laugardaginn 20. maí kl. 13.00 í félagsheimili Vals. Við förum í kynnisferðir og heimsóknir. Sumarbúðir í borg slógu í gegn í fyrra. Elstu bömin geta valið sér námskeið eftir áhugasviði sínu. í hverjum hópi eru mest 30 böm undir stjóm tveggja leiðbeinenda. Leiðbeinandi verður á staðnum og gætir barnanna milíi kl. 8 og 9 og 16 og 17. íþróttir og leikir undir stjórn góðra leiðbeinenda Torfi Magnússon íþróttakennari Sigurbergur Sigsteinss. íþróttakennari Atli Eövaldsson íþróttakennari Magnús Blöndal hanaboltaþjálfari Brynja Guöjónsd. fótboltaþjálfari Ósk Víöisd. íþróttakennari Aðrir leiöbeinendur: Svali Björgvinsson, körfuboltaþjálfari - Sigurður Sigurþórsson, íþróttakennari - Drifa Ármannsdóttir, íþróttakennari Ingvar Guðmundsson, fótboltaþjálfari - Siguijón Knstjánsson, fótboltaþjálfari - Margrét Tómasdóttir, kennari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.