Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ1989
Stjömu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
V
í dag er það umfjöllun um
Tvíburamerkið (21. maí til
20. júní) í bemsku. Einungis
er flallað um hið dæmigerða
og eru Iesendur minntir á að
hver maður á sér nokkur
stjömumerki sem vinna sam-
an og vega hvert annað upp.
Hreyfanlegt barn
Hið dæmigerða Tvíburabam
er eirðarlaust og oft á tíðum
eins og þeytispjald út og suð-
ur, bæði líkamlega og and-
lega. Það á erfitt með að
vera kyrrt og þarf sífellt að
hafa eitthvað fyrir stafni.
Athyglin beinist stöðugt að
nýjum viðfangsefnum en
jafnframt er áhuginn á
hveiju einstöku fljótur að
hverfa. Tvíburinn er því
líflegt bam, en hann getur
verið erfiður fyrir foreldra
og kennara. í skólastofunni
er hann sífellt að pískra við
bömin á næstu borðum og
heima er hann á ferð og flugi.
Þroskaleikföng
Nauðsynlegt er að gefa, litl-
um Tvíbura margvísleg og
. fjölbreytt leikföng. Hann er
forvitinn og er hætt við að
hann verði fljótt leiður með
eina rauða kúlu. Ef umhverfí
hans er dauflegt er líklegt
að hann verði annaðhvort
þungur og líflaus eða ergileg-
ur.
Prakkarastrik
Tvíburinn er yfirleitt ansi
stríðinn og í bemsku getur
hann verið hrekkjóttur og
ansi uppfinningasamur. Það
er einnig líklegt að hann verði
hrekkjóttari ef honum leiðist.
Málhœfni
Hvað varðar vitsmunalegan
þroska má segja að Tvíburinn
sé fljótur til. Hann lærir fljótt
að tala og lesa og er spurull
og forvitinn. Nauðsynlegt er
að sinna þessum þætti í upp-
eldi og gæta þess að svara
honum, eins oft og hægt er,
og reyna að ræða málin.
Aðalhæfileikar Tvíburans
liggja á sviði hugsunar, tjá-
skipta og upplýsingamiðlun-
ar. Það er því mikilvægt að
sinna þessum þætti, hlusta á
bamið, ræða við það og leið-
beina því.
Skólanám
Þegar kemur að skólakerfínu
geta ákveðin vandamál kom-
ið í (jós. Það er þó ekkiá
fyrstu skólaárunum. Það
hversu fljótur Tvíburinn er
að læra þýðir að honum
gengur yfirleitt vel á fyrstu
árunum og skarar jafnvel
framúr í námi og fær háar
einkunnir. Þegar skólann
tekur að þyngja getur eirðar-
leysi komið í veg fyrir árang-
ur.
EirÖarleysi
Fyrir foreldra getur _ þetta
orðið að áhyggjuefni. „Ég hef
svo miklar áhyggjur, strákur-
inn nennir bara ekki að læra.
Ég er að segja honum að
fara inn í herbergi og læra,
en þegar ég kem inn er hann
að gera eitthvað allt annað."
Fyrir Tvíburann sjálfan getur
Iþetta einnig verið áhyggju-
eftii. Hann vill læra en á erf-
itt með að einbeita sér að
náminu.
Lœra meö öörum
Ef eirðarleysið er sterkt get-
ur verið erfítt að gefa ráð sem
duga. Þó gæti verið viturlegt
.- * að lesa í hálftíma, eða lesa
fleira en eitt fag í einu. Ef
!t Tvfburinn vill fara úr einu í
annað er kannski best að láta
það eftir honum. Eitt er víst
að það að liggja hundleiður
yfir bókum skilar litlum ár-
angri. Annað sem gæti hent-
að vel er að læra með öðrum
og leggja þá áherslu á að
tala um námið og námsefnið.
GARPUR
'A ST&ÖNUNfJ/ VlE) ffOlSG/NA
ETE&JOS.... ^
baka ad tauga\
SMBF/fZ/NN
V//SK/ NÚNA!
/VIIZÖNDU 06
TEELU TÓfCST
ÞAÐ! Þ/ee,
SLuppu Fveyj
'OFEBSkSJUNNfi /--r=r~ciji—~
GARPUR
VEL (3EET, OÞfSf ! SE6ÐU VOPMA AÐ
OEA6A tOFesSKJUNA 'A AAESTA
£>ýpf í ETe/ZNÍU-HAFt /
GARJUB. ufa LE!E> 06
OFKES/cjAN EEFAEJN
ko/v.um v/q péa /tl/zauna-
STOFUNA■ EF/EDAS LÖG/N H/E6T4
ASÉH,
, HVAR Eg. <SULL-\\
DORGA/HL! 7 þETTA
HEFEil EKNGEHSTEF i
ha/zn neroiekju veub meo
þBSSA HEI/nSkULEGÚ
BRENDA STARR
þU HEITIF GISACIE ) f.
LANO,HA? HVAÐAN / KfÞLANSAS
FETU. ~
V.<S'ZACIE?
FÓUCSEM KE/AUE i.LE/F/S -
LEyS/. EN EL V/SAUOA NP/ SEA/ J
EEE/N FAL L36UF 03 AgftyZx
þó EF? fll i/T -
V/NCk "
/WNN
'rC%i
FEKKSTUSVONA
l/HIKIÐ af
PEN/N6UA47
/NN-OGUT-
FLUTN/NGÖ
G&4C/E
LVI
SPtTNNANP/JDOT/ SE4A KOt-L-
Hl/AO
.VAþPAF AUBVALDS-
ÞLyruEÐU ) 06 hejmsvald a-
/NN ■ Js/NNUM QANDAPlKJ- <
\4fJNA 06 tSERHZ AArrT
LAND EÍICF
í*í
.1» V r »/ 10-1! ■'Jsw f ' \ -ksíæh
FERDINAND
iimiuni iiiiiiiiiiiiiiinii i > ■ imimimiiummmm. i
SMÁFÓLK
Allir kenna lögfræðingum um ailt. Lögfræðingarnir kenna læknunum Golfkennarann.
um allt, hvern ásaka læknarnir?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þegar blindur kom upp var
vestur ekki í nokkrum vafa um
það að hann fengi tvo slagi á
tromp. Annað átti þó eftir að
koma í ljós.
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ 10853
VÁ84
♦ D82
+ K93
Vestur Austur
♦ DG762 .. ♦-
+ 762 +G1095
♦ K9 ♦ G107543
+ Á85 +G72
Suður
♦ ÁK94
+ KD3
♦ Á6
+ D1064
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 grand
Pass 2 lauf Pass 2 spaðar
Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
Otspil; hjartatvistur.
Sagnhafi var tiltölulega bjart-
sýnn þegar hann lagði niður
spaðaás í öðrum slag. Hann
reiknaði með að samningurinn
ylti fyrst og fremst áþví að finna
laufgosann, en þegar austur
henti tígli í trompásinn var ljóst
að viðfangsefnið var flóknara
en svo.
En eitthvað varð að gera. Ef
vestur ætti jafna skiptingu til
hliðar mætti kannski svíða hann
í trompinu í lokin. Sagnhafi tók
því hjartaslagina, spilaði laufi á
kóng og aftur til baka á tíuna.
Vestur drap á ás og spilaði enn
laufi. Þetta leit vel út og enn
betur þegar vestur lenti inni á
tígulkóng tveimur slögum síðar.
Vestur Norður ♦ 1085 + - ♦ D ♦ - Austur
+ DG76 ♦ -
+ - III + G
♦ - ♦ G107
♦ - Suður ♦ -
♦ K94 + - ♦ - ♦ 6
Vestur á út, og kemst ekki
hjá því að láta annan trompslag-
inn af hendi.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Tveir af yngstu og efnilegustu
stórmeisturum heims tefldu þessa
bráðskemmtilegu skák í Reggio
Emilia um áramótin:
Hvítt: Ivanchuk (Sovétr.)
Svart: Anand (Indlandi),
Rússnesk vöm.
1. e4 - e5 2. Rf3 - Rf6 3. Rxe5
- d6 4. Rf3 - Rxe4 5. d4 - d5
6. Bd3 - Be7 7. 0-0 - Rc6 8.
Hel - Bg4 9. c3 - f5 10. Db3
- Dd6 11. Rfd2I? - 0-0-0 12. f3
- Bh4 13. Hfl - Bh3 14. Dc2 -
Dg6 15. Rb3 - Hhf8 16. Ra3 -
Hde8 (svartur hefur lagt of mikið
á stöðuna og væri nú í miklum
vandræðum eftir 17. Bf4! í staðinn
leikur Ivanchuk einum grófasta
afleik á ferli sínum:) 17. Khl??
17. - Rf2+! 18. Hxf2 - Bxg2+
og hvítur gafst upp, því hann er
óveijandi mát. Sigurvegari á mót-
inu, sem var mjög sterkt, varð
sovézki stórmeistarinn Mikhail
Gurevich.