Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989 J6n Geir Ágástsson byggingafulltrúi: Full þörf á byggingu um 100 íbúða í ár Framkvæmdir haftiar við 156 íbúðir Framhaldskólarnir í gang á ný: Nemendur skiluðu sér vel JÓN GEIR Ágiistsson bygginga- fulltrúi á Akureyri segir að fiill Tónlistarskól- anum slitið Tónlistarskólanum á Akureyri verður slitið laugardaginn 20. mai kl. 17.00 og verða nemendum þá afhentar einkunnir og verðlaun. Þá verða veittir námsstyrkir úr minningarsjóði Þorgerðar S. Eiríksdóttur. Við athöfnina verður leikið á ýmis hljóðfæri, en auk þess leikur D- blásarasveit skólans undir stjórn Tre- vor J. Ford og mun hann leiðbeina og stjóma D-sveitinni á námskeiði sem fram fer í Tónlistarskólanum um helgina. Koma Trevors J. Ford er liður í undirbúningi D-blásarasveitar fyrir þátttöku í heimskeppni hljómsveita í Kerkrade í Hollandi í sumar. Á mánudagskvöld verða árlegir vortón- leikar blásarasveitanna haldnir í íþróttaskemmunni og heíjast þeir kl. 20.30. Heiðursstjómandi á þeim tón- leikum verður Trevor J. Ford, en einnig stjóma Christopher Thomton, Robert C. Thomas og Rovar Kvam. Hundaræktarfélag íslands stend- ur fyrir hundasýningu i íþrótta- höllinni á Akureyri laugardaginn 20. mai og hefst hún kl. 12.30. Dómari á sýningunni verður Diane Anderson, en búist er við að úrslit verði kunngerð um 16.30. Þátttökurétt á sýningunni hafa ein- ungis þeir hundar sem skráðir eru þörf sé á því að byggja um 100 íbúðir á þessu ári i bænum og í raun megi þær ekki vera færri. Á síðasta ári var byijað á 156 íbúðum í bænum, 15 ein- býlishúsum, 30 raðhúsaíbúðum og 111 ibúðum i fjölbýlishúsum. Samkvæmt spá sem Jón Geir hefur unnið og byggir á úthlutun- um lóða, teikningum sem lagðar hafa verið fyrir og viðræðum við aðila í byggingariðnaði er gert ráð fyrir að byijað verði á byggingu um 100 íbúða nú í sumar. Skiptingin er þannig að ein- býlishús verði um 15, raðhúsaíbúð- ir um 25 og íbúðir í fjölbýlishúsum um 60. Hvað varðar iðnaðar- og þjón- ustugeirann sagðist Jón Geir vilja sjá byggða um 6.000 fermetra. Niðursuðuverksmiðja K. Jóns- son og Co. hefur þegar hafið fram- kvæmdir við byggingu 1.150 fer- metra verksmiðjuhúss, en Jón Geir vildi gjaman sjá fermetrana 6.000 því til viðbótar. í ættbók félagsins. Um 40 hundar taka þátt í sýningunni af 6 tegund- um, en hundar með uppbrett eyru og hringað skott, þ.e. hinir íslensku, eru flestir. Á sýningunni mun Sús- anna Poulsen sýna nokkra „nem- endur" sína, en hún hefúr staðið fyrir hlýðninámskeiðum hunda að undanfömu. „ÞAÐ ER allt á fullu hjá okkur og góður andi í skólanum," sagði Jóhann Siguijónsson, skólameist- Sýningin á laugardag er sú þriðja sem haldin er á Akureyri. Fyrsta sýningin var f Kjamaskógi árið 1986, síðan við Glerárskóla 1987, en sýningin nú er sú fyrsta sem haldin er innan dyra og að sögn undirbúningsnefndarmanna eru menn kátir mjög yfir því að fá nú þak yfír höfuðið. ari Menntaskólans á Akureyri, en kennsla hófst við skólann í gær. Kennarar hafa setið á fundum þar sem rætt var um hvemig skólaári yrði lokið. Þeim nemendum í 1.—3. bekk sem treysta sér til verður boðið upp á að taka vorannarprófin á sama tíma og stúdentspróf verða tekin við skólann, en þau hefjast 5. júní. Þá verða millibeklq'arpróf einnig haldin í lok september, áður en nýtt skólaár hefst. „Það var alveg með ólíkindum hversu vel nemendur mættu í skólann í gær,“ sagði Jóhann og bætti við að hann hefði ekki átt von á svo góðri mætingu fyrsta daginn eftir verkfall. Nemendur í Verkmenntaskólanum mættu til fundar við kennara í gær- morgun og þar var einnig góð mæt- ing, að sögn starfsmanns skólans. Útskrifað verður úr skólanum eftir viku, laugardaginn 27. maí. Á fundi kennara og skólameistara í fyrradag var ákveðið að hver kennari hefði um einn sólarhring með nemendum sínum, farið yrði yfir námsefnið og prófað úr því að morgni eftir að yfír- ferð lýkur. Kennslu f Gagnfræðaskólanum á Akureyri lauk í síðustu viku, en af grunnskólum bæjarins hafði verkfall kennara í HÍK einna mest áhrif þar. Hundasýning í íþróttahöllinni Til sölu eða leigu strax á besta stað í miðbæ FJÓRAR NÝJAR BÆKUR! Akureyrar verslunar- og skrifstofuhúsnæði, 1. og 2. hæð, 143 ferm. grunnflötur hvor. Nýlega standsett, upphituð gangstétt, næg bifreiðastæði. Einstakt tækifæri sem stendur stutt. Sími 96-27877 um helgina og eftir kl. 17.00 virka daga. — ÁSKRIFTASÍMI 24966 — er grunnur að þessu húsi við Aðalstræti á Akureyri. Upplýsingar í síma 96-22006 um helgina. FJÓRAR í PAKKA KR. 1.595,- J0L íslandsmótið 1. deild Þórsvöllur ÞÓR - VÍKINGUR sunnudag kl. 14.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.