Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989 f ATVINNUA UGL ÝSINGAR Garðabær Blaðburðarfólk óskast í Mýrar, Grundir og Flatir. Upplýsingar í síma 656146. Matreiðslumaður óskast til starfa í veitingahúsinu Duggunni, Þorláks- höfn. Útvegum húsnæði ef með þarf. Upplýsingar gefur Einar í síma 98-33635 eða 98-33915. Kennarar Kennara vantar til starfa við grunnskólann á Hellu næsta skólaár. Meðal kennslugreina er kennsla yngri barna. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 98-75943 og formaður skólanefndar í síma 98-78452. Tónlistarskóli Bessastaðahrepps auglýsir eftir kennara á þverflautu og klarinett. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 54459. Bifreiðaumboð Aðstoðarmaður óskast í varahlutaverslun. Stundvísi og reglusemi áskilin. Einnig er ósk- að eftir starfskrafti til að svara í síma og til að annast smærri verkefni. Skriflegar umsóknir leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir25. maí, merktar: „KJ - 1932“. Fiskeldi Starf stöðvarstjóra Silfurlax hf. óskar að ráða stöðvarstjóra við seiðaeldisstöð fyrirtækisins að Núpum III í Ölfushreppi, Árnessýslu. Starfsreynsla í greininni er nauðsynleg og menntun æskileg. Reynsla íverkstjórn einnig æskileg. Nauðsynlegt er að stöðvarstjórinn búi á Olfussvæðinu eða nágrenni þess eða muni flytjast þangað fljótlega. Umsóknir sendist til skrifstofu Silfurlax hf., Sundaborg 7,104 Reykjavík fyrir 5. júní nk. <MxvxMxMxMxM)<2) Fóstrur Lítið foreldrafélag, sem rekur dagvistunar- heimili í Reykjavík fyrir tólf börn, óskar eftir áhugasömum fóstrum veturinn 1989-1990. Þetta er hentugt starf fyrir tvær fóstrur, sem vilja starfa sjálfstætt og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd; býður upp á möguleika að móta allt starf frá grunni. Þið; sem hafið áhuga, vinsamlegast hafið samband við Kristínu í síma 26824 eða Ragn- heiði í síma 12488 fyrir 24. maí næstkom- andi. Ólafsvík Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. Hjúkrunarfræðingur óskast til sumarafleysinga að dvalarheimilinu Ási/Ásbyrgi, Hveragerði. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 98-34471 og 98-34289. Barnaskólinn á Selfossi Staða skólastjóra barnaskólans á Selfossi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Við barnaskóiann á Selfossi vantar einnig íþróttakennara í heila stöðu og heimilis- fræðikennara í hálfa stöðu. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar Sigríður Matthíasdóttir, Árvegi 4, Selfossi, í vinnusíma 98-21467 og í heimasíma 98-22409. Umsóknir sendist til formanns skólanefndar. Skólanefnd Sandvíkurskólah verfis. 'AUGL YSINGAR BÁTAR-SKIP Humar Kaupum humar á komandi humarvertíð. Greiðum kr. 980,- fyrir 1. flokk og kr. 420,- fyrir 2. flokk. Bjóðum greiðslu gegnum fisk- markaði. Upplýsingar í síma 92-14666 og á kvöldin í síma 91-656412. Utgerðarmenn og skipstjórar Kaupum ferska og frosna rækju í skel. Um er að ræða að kaupa emstaka farma eða að taka báta í föst viðskipti. Hafið samband við Valgerði í síma 91- 672300. Bíldshöfða 12, 112 Reykjavík. TILKYNNINGAR G| Kópavogshúar Munið sýningu á hugmyndum um skipulag í Fífuhvammslandi í íþróttahúsinu, Digra- nesi. Opið frá kl. 14.00-18.00 í dag og á morgun. Sýningunni lýkur 21. maí nk. Bæjarskipulag Kópavogs. KENNSLA Stýrimannaskólinn í Reykjavík Skólavist árið 1989-1990 Innritun daglega í sfma 13194. Umsóknir berist fyrir 9. júní. Hraðdeild fyrir fólk með stúdentspróf eða samsvarandi menntun, ef næg þátttaka fæst. í hraðdeild er skipstjórnarprófi 1. stigs lokið á haustönn. Skipstjórnarprófi 2. stigs er lokið á vorönn. Skólinn verður settur 1. september. Unnt er að skipta námi á hverju stigi á fleiri námsannir. Háskólinn á Akureyri Heilbrigðisdeild og rekstrardeild Við heilbrigðisdeild er ein námsbraut, hjúkr- unarfræðibraut. Við rekstrardeild eru tvær námsbrautir, iðn- rekstrarbraut og rekstrarbraut. Umsóknarfrestur um skólavist er til 1. júní 1989. Með umsókn á fylgja staðfest afrit af prófskírteinum. Ef prófum er ekki lokið, skal senda skírteini um leið og þau liggja fyrir. Með umsókn í rekstrardeild á auk þess að fylgja greinargerð um störf umsækjanda frá 16 ára aldri. Skilyrði fyrir inntöku í heilbrigðisdeild er stúd- entspróf, próf frá Hjúkrunarskóla íslands eða annað nám, sem stjórn skólans metur jafngilt. Skilyrði fyrir inntöku í rekstrardeild er stúd- entspróf eða annað nám, sem stjórn skólans metur jafngilt. Auk þess verða umsækjendur að uppfylla ákveðin lágmarksskilyrði í stærð- fræði og ensku. Umsóknareyðublöð og upplýsingar eru veitt- ar á skrifstofu skólans við Þórunnarstræti, sími 96-27855. Fjölbrautaskóli Suðumesja Sími 92-13100 Vor- og haustpróf Próf vegna vorannar 1989 verða haldinn 23.-31. maí. Einnig er nemendum boðið að þreyta próf í lok ágúst. Nemendur þurfa að skrá sig strax í vor- eða haustpróf. Vali fyrir haustönn 1989 lýkur 3. júní. Skólameistari. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Lok skipstjórnarprófa 1989 Kennarar í íslensku og siglingareglum verða til viðtals í skólanum: Laugardag 20. maí: I íslensku fyrir 3. stig frá kl. 10.00-12.00. í íslensku fyrir 2. stig frá kl. 13.00-15.00. í siglingareglum fyrir 1. stig frá kl. 14.00-16.00. Mánudaginn 22. maí: í íslensku fyrir 1. stig frá kl. 13.00-15.00. Lokapróf verða: Mánudag 22. maí kl. 9.00: Siglingareglur 1. stig - SIR 201. Mánudag 22. maí kl. 9.00: íslenska 2. stig ÍSL 313 og 3. stig ÍSL 412. Þriðjudag 23. maí kl. 9.00: íslenska 1. stig ÍSL. 202. Fyrir nemendur sem geta ekki mætt til prófs í íslensku eða siglingareglum hinn 22. og 23. maí eða óska meiri undirbúnings verður eins og áður um talað haldið próf við upphaf skóla- árs í september nk. Þá verður einnig boðið upp á viku kennslu í þessum greinum og stærðfræði 1. stig áður en inntökupróf verða haldin. Skólastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.