Morgunblaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJON VARP FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1989
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
jQ.
Tf
17.B0 ► Gosi (Pinocchio). (23).
Teiknimyndaflokkur um ævintýri
Gosa. \
18.15 ► Lrtli sægarpurinn.
Þriðji þáttur. Nýsjálenskur
myndaflokkur í tólf þáttum.
18.45 ► Táknmáls-
fréttir.
18.50 ► Austurbæing-
ar.
19.20 ► Benny Hill.
Bresk gamanmynd.
17.30 ► Bláa lónið (Blue Lagoon). Ástarsaga tveggja ungmenna, sem
gerist við hinar fögru strendur Kyrrahafsins. Aðalhlutverk: Brooke Shields
og Christopher Atkins. Leikstjóri og framleiðandi: Randal Kleiser.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.50 ► 20.00 ► 20.30 ► Málið og með-
Tommiog Fréttir og ferð þess. Mál og sam-
Jenni. veður. félag.Áðursýntí
Fræösluvarpi. 20.45 ► Fiðringur.
Unga fólkið og umferðin.
21.15 ► Eltingaleikur (Fuzz). Bandarísk bíómyndfrá
1972 með Burt Reynolds, Jack Weston, Tom Skerritt,
Raquel Welch og Yul Brynner. Leynilögreglumenn reyna
að hafa upp á hættulegum glæpamanni, en þær að-
feröirsem þeir nota eru ekki allarjafn árangursríkar.
22.45 ► Morðið í háskólanum. Bresksakamálamyndfrá 1988
með John Thaw í hlutverki Morse lögregluforingja. Lík finnst í
skurði ekki langt frá Oxfordháskóla. Morse fær máliö til með-
ferðar og er skoðun hans sú að morð hafi verið framið og að
morðingjann sé að finna innan veggja háskólans.
00.30 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ►
19:19. Fréttir
og fréttaum-
fjöllun.
20.00 ► Teiknimynd.
20.15 ► Ljáðumér
eyra ... Pia Hansson
kynnir tónlistarmynd-
bönd og segir sögur úr
skemmtanalífinu.
20.45 ► Páfinn á fsiandi. Fjallað um kaþólskuna, Vatíkanið og
Jóhannes Pál páfa II. Umsjón og dagskrárgerð: Sigurveig Jóns-
dóttirog ÞórirGuðmundsson. Stjóm upptöku: Hákon Oddsson.
21.10 ► Upp á yfirborðið (Emerging). Eftir slys á reiðhjóli er
Steve bundinn við hjólastól það sem hann á ólifað. Aðalhlutverk:
Shane Connor, Sue Jones, Robyn Gibbes og Tibor Gyapjas.
22.30 ► Bjartasta vonin. Breskurgamanmyndaflokkur.
22.55 ► Uns dagur rennur á ný. Fjögur ár í háskóla án þess að hafa staðiö
í ástarsambandi valda Mollygífurlegum áhyggjum. Aðalhlutverk: Susanna
Hoffs, Dedee Pfeiffer, Joan Cusacko.fl. Ekki við hæfi barna.
00.25 ► Geymt en ekki gleymt. Ekki við h'æfi barna.
1.50 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FNI 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Stina Gísla-
dóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 [ morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og é.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli bamatíminn. „Á skipalóni" eftir
Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les
sautjánda og síðasta lestur. (Einnig út-
varpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Bjömsdóttir.
9.30 Kviksjá — Shakespeare í London.
Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endurtek-
inn þáttur frá þriðjudagskvöldi.)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sveitasæla. Umsjón: Signý Páls-
dóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.00 I dagsins önn. Óheilbrigð hús. Um-
sjón: Þorgeir Ólafsson.
13.30 Miðdegissagan: „Vatnsmelónusyk-
ur“ eftir Richard Brautigan. Gyrðir Elías-
son þýddi. Andrés Sigurvinsson les (7).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið-
vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 „Visindin efla alla dáð". Fimmti þátt-
ur af sex um háskólamenntun á Islandi.
Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn
frá miðvikudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Létt grin og gaman
í Barnaútvarpinu, Umsjónarmaður: Kristin
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi — Rossini,
Tsjækovskí og Liszt.
„Vilhjálmur Tell“, forleikur eftir Gio-
acchino Rossini. Fílharmoniusveit Berlín-
ar leikur; Herbert von Karajan stjómar.
Þættir úr ballettinum „Þyrnirósa" eftir
Pjotr Tsjækovskí. BBC-sinfóníuhljóm-
sveitin leikur;- Gennadi Rozhdestvenský
stjómar.
„Les préludes" hljómsveitarverk eftir
Franz Liszt. Fílharmoníusveit Berlínarleik-
ur; Herbert von Karajan stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
20.00 Litli barnatiminn. „Á Skipalóni" eftir
Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðaréon les
sautjánda og síöasta lestur. (Endurtekinn
frá morgni.)
20.15 Blásaratónlist.
Ensk þjóðlagasvíta eftir Vaughan Will-
iams. Hljómsveit landgönguliða breska
flotans leikur; Vivian Dunn stjómar.
Lítil ballettsvíta eftir Eric Ball. „Blackdyke
mills band" leikur.
Sónata í þremur þáttur eftir Francis Pou-
lenc. Blásarasveit Philips Jones leikur.
Spænskir dansar eftir Enrique Granados.
Hátíðarhljómsveit franska ríkisins leikur;
Yvon Ducene stjómar.
21.00 Norðlensk vaka. Sjötti og síðasti
þáttur um menningu í dreifðum byggðum
á Norðurlandi og það sem menn gera
sér þar til skemmtunar á eigin vegum.
Umsjón: Haukur Ágústsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.30 Danslög.
22.55 Svipmynd af biskupshjónum. Jónas
Jónasson ræðir við biskup Islands, herra
Pétur Sigurgeirsson, og konu hans, Sól-
veigu Ásgeirsdóttur. (Aður á dagskrá á
þriðja í jólum 1985.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
FM90.1
7.03 Fréttir kl. 7.00. Morgunútvarpið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl.
7.30. Fréttirkl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15
og fréttir og leiðarar dagblaðanna kl.
8.30.
9.03 Fréttir kl. 9.00. Morgunsyrpa Evu
Ásrúnar Albertsdóttur. Rugl dagsins frá
Spaugstofu kl. 9.25. Fréttir kl. 10. Neyt-
endahom kl. 10.03. Afmæliskveðjur kl.
10.30. Fréttir kl. 11.00. Sérþarfaþing Jó-
hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað
í heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur
Einar Jónasson leikur tónlist.
Fréttir kl. 14.00.
14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki
og leikur nýju lögin.
Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og
Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp
úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta
tímanum. Þjóðarsálin í beinni útsendingu
kl. 18.03. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram (sland. Dægurlög með
fslenskum flytjendum.
20.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfs-
dóttir ber kveöjur milli hlustenda og leikur
óskalög. Fréttir kl. 24.00.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum tii
morguns.
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.)
3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00.
4.30 Veðurfregnir.
4.35 Næturnótur.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram (sland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttiraf veðri og flugsamgöngum.
6.01 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn
þáttur frá mánudegi á Rás 1.)
7.01 Úr gömlum belgjum.
BYLGJAN
FM98.9
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit
kl. 9.00. Potturinn kl. 9.00.
9.00 Páll Þorsteinsson.
10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10
og 12 og fréttayfirlit kl. 13.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óska-
lögin, kveðjumar, nýjustu lögin, gömlu
góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00. Fréttir
kl. 14.00, 16.00 og 18.00.
18.00 Ólafur Már Björnsson með flóamark-
að.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Ólafur Már Björnsson.
22.00 Haraldur Gíslason. Óskalög og
kveðjur.
2.00 Næturdagskrá.
RÓT
FM 106,8
9.00 Rótartónar.
11.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur. E.
13.00 Mundu daginn ídag. Tal og tónar.
17.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur í umsjá
Hilmars V. Guðmundssonar og Alfreðs
Jóhannssonar.
19.00 Raunir Reynis Smára.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Emils
Arnar og Hlyns.
21.00 Gott bít. Tónlistarþáttur með Kidda
kanínu og Þorsteini Högna.
23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur
fyrir háttinn.
2.00 Næturvakt.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson með morgunþátt. Fréttir og
ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt-
ir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 9.00.
9.00 Jón Axel Ólafsson.
Fréttir kl. 12.00 og 14.00.
14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikin tónlist
við vinnuna. Fréttir kl. 18.00.
18.10 (slenskir tónar. Islensk lög leikin
ókynnt í eina klukkustund.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynt undir
helgarstemmningunni í vikulokin.
22.00 Haraldur Gíslason. Óskalög og
kveðjur.
2.00 Næturstjömur.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
17.00 Orð trúarinnar. Blandaður þáttur
með tónlist, u.þ.b. hálftíma kennslu úr
orðinu og e.t.v. spjalli eða viðtölum.
Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór
Eyjólfsson. (Endurtekið á mánudags-
kvöldum.)
19.00 Blessandi boðskapur í margvísleg-
um tónum.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands —
FM 96,5.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands —
FM 96,5.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
TflHITA TIKARAM
THE ANCIENT HEART
FnteiMi.lmMter.miV
OUTSIOí YOUK WIHDOW, 6000
muimuoi mtsjunnrsmm
Austurstræti 22
Rauðarárstígur 16
Glæsibær
Strandgata 37
Póstkrafa:
91-11620 S t e
I N A R
Lenínleikvangurinn
Islendingar gerðu óvænt jafntefli
við Sovétmenn á Lenín-leikvang-
inum í fyrradag. Leikmenn
dvergríkisins stóðu svo sannarlega
í leikmönnum heimsveldisins og það
var stór stund er Halldór Áskelsson
skoraði mark Islands á síðustu
mínútunum ... fyrsta markið sem
Sovétmenn fá á sig á heimavelli í
heimsmeistarakeppninni í 24 ár,
einsog sagði hér í forsíðufregn í
gærdag. Undirritaður skrapp frá
blessuðum prófbunkunum í nokkrar
mínútur að horfa á lokahrinu beinu
sjónvarpsútsendingarinnar og svo
sannarlega var gaman að horfa á
hetjurnar okkar. En hvað um allt
fólkið sem átti þess ekki kost að
skreppa frá í miðjum vinnutíma —
til dæmis konurnar í frystihúsunum
— sem minnst var á í fímmtudags-
pistlinum? Var ekki meginþorri
vinnandi fólks fjarri góðu gamni?
Nei, pistlahöfundur er enn á
þeirri skoðun að það hefði verið nær
að senda íþróttafréttamann til
Moskvu og lýsa leiknum í útvarp-
inu sem nær til velflestra vinnu-
staða. Síðan var hægt að gaum-
gæfa leikinn á sjónvarpsskerminum
í betra tómi. Lýsing Samúels Amar
frá leiknum var líka fremur daufleg
þar sem hann kúldraðist inni í sjón-
varpsherberginu hér heima ef frá
er talin jafnteflisstundin. Samúel
Öm hefur sannað að hann er lið-
tækur við beinar útvarpslýsingar
einkum er hitna tekur í kolunum.
Forsvarsmenn RÚV mættu íhuga
áhrifamátt útvarpsins sem stundum
skákar sjónvarpinu einkum þegar
reynir á hæfileika útvarpsmanna
og áheyrenda við að mála myndir
í orðum. Auðveldasta leiðin að
markinu er væntanlega í gegnum
bjórvímu sjónvarpsstólsins en hún
stælir ekki hugann.
HerferÖir
Að sögn Stefáns Jóns Hafstein
framkvæmdastjóra rásar 2 eru
símaþáttastjórar í Ameríku teknir
uppá því að efna til herferða með
hjálp símavina. Dæmi: Þáttastjóri
fær áhuga á að beijast gegn vændi
og þá er siðgæðismálaráðherra
kvaddur í þularstofu þar sem and-
stæðingar vændisins geta þjarmað
að honum. Símaþættir útvarps-
stöðvanna hafa þar með breyst
sumir hverjir úr almennum spjall-
þáttum um daginn og veginn í
markvissa áróðursþætti er stefna
að því að stinga á kýlum samfélags-
ins. Stefán Jón henti reyndar hug-
myndina á lofti en lagaði samt að
íslenskum aðstæðum er hann aug-
lýsti á dögunum eftir krossferða-
efni. Og ekki stóð á hlustendum
að sáldra hugmyndum yfir útvarps-
manninn. Flestir stungu uppá því
að formaður stjórnar Islenskra að-
alverktaka mætti á beinið en þá
voru launamál stjórnarformannsins
í brennidepli.
Annars hafa íslenskir útvarps-
menn stundum efnt til herferða í
símatímum til dæmis fyrir nokkrum
dögum er Stefán Jón og samstarfs-
fólk á rás 2 efndu til símaspjalls
um kjör gamla fólksins. Þórir S.
Guðbergsson ellimálafulltrúi
Reykjavíkurborgar sat fyrir svörum
og ekki stóð á því að fólk hringdi
og þá kom ýmislegt í ljós eða hvað
um níræða manninn sem var sendur
heim sárþjáður af sjúkradeildinni
vegna 4% spamaðaráætlunar ríkis-
stjórnarinnar og þar tók á móti
honum 88 ára gömul eiginkonan?
Og svo fæst ekki fólk í heimahjúkr-
unina vegna skammarlega lágra
launa á sama tíma og meðallaun
íslenskra forstjóra eru samkvæmt
viðskiptaþætti Stöðvar 2 á bilinu
300 til 500 þúsund á mánuði og
hvað um alla risnuna er skattpíndur
almúginn borgar? Nei, réttast væri
að breyta skopparakringlunni í
sjúkradeild fyrir gamla fólkið í stað
þess að breyta þar heita vatninu í
vín. Ólafur M.
Jóhannesson