Morgunblaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1989 Eva Laufey Rögn- valdsdóttir - Mnming Fædd 9. október 1958 Dáin26. maí 1989 Við erum úr stórri flölskyldu, eig- um marga ættingja, mörg frænd- systkini, og vissulega fylgir því ör- yggi, ánægja og gleði — en því get- ur einnig fylgt að oftar reynir á til- finningamar en ella — í gleði og líka í sorg. Og sorgin drap á dyr síðastliðinn föstudag er við fréttum lát elskulegr- ar frænku okkar, Evu Laufeyjar Rögnvaldsdóttur, fyrstu litlu frænk- unnar sem við eignuðumst fyrir rúm- um þijátíu árum, dóttur elstu systur okkar, Dóru, og manns hennar, Rögnvalds Þorsteinssonar. Það var ekki það að sláttumaðurinn hafí sveiflað ljá sínum öllum að óvörum. Nei, við vissum öll síðustu vikumar að hveiju stefndi hjá Eyju, höfðum fylgst með í nálægð og stundum úr fjarlægð hvemig henni hrakaði allt þar til yfír lauk í síðustu viku og hvíldin fékkst. Samt er það að kald- ur veruleikinn reynist öllum erfíður í sorg, jafnvel á vordögum eins og núna þegar nóttin styttist, dagur lengist, birtan eykst og lóan æfír lögin sín undir konsert morgundags- ins bæði í Vatnsmýrinni, uppi á Skaga og norður á Akureyri. Það getur verið erfítt að ganga sár í táradalnum þótt, eða ef til vill vegna þess að, við vitum að sólin skín í næsta dal eða jafnvel á næsta leiti. Víst munum við það enn vel hve okkur öllum fannst Eyja vera fallega ljós fyrst er við sáum hana, hversu kát hún virtist alltaf vera og hversu yfírveguð, röggsöm, tillögugóð og föst á sínu hún varð er fram liðu stundimar. Það er því dálítil huggun harmi gegn að Eyja lifði lífí sínu lifandi, var hvers manns hugljúfi, ól eigin- manni sínum, Baldvini Valdimars- syni, tvo syni, átti bjarta æsku- og unglingsdaga á Akranesi, var góð heim að sælqa á Akureyri, góð að hitta I foreldrahúsum á Akranesi, góð að fá í heimsókn, góð í skemmt- un og reyndar góð í allri raun. Minn- ingin um góðan einstakling verður því aldrei tekin frá okkur hinum sem eftir lifum um sinn. Við og fjölskyldur okkar sendum Baldvini og Qölskyldu hans innilegar samúðarkveðjur norður yfír heiðar í þeirri von og reyndar vissu að fyrir þau eins og fyrir alla aðra muni þetta él, þótt sárt sé eins og flest önnur él, stytta upp um síðir. Guðrún Engilbertsdóttir, Sesselja Engilbertsdóttir. Fædd25. febrúarl918 Dáin26. maí 1989 Hinn 26. maí andaðist tengdamóð- ir okkar, Valgerður Þorsteinsdóttir, eftir langt og erfítt veikindastríð. Sýndi hún sannarlega mikið andlegt þrek þennan erfíða tíma. Tók hún öllum þeim sem heimsóttu hana með bros á vör þó hún væri búin að missa mál og þrótt. Starfsfólki deildar A7 á Borgarspítalanum eru færðar alúð- arþakkir fyrir frábæra umönnun í veikindum hennar. Valgerður fæddist 1918 í Vík í Skagafírði, yngsta bam móður sinnar, Ingibjargar Þorsteinsdóttur, sem átti fyrir 4 dætur. Faðir hennar var Þorsteinn Guð- mundsson ættaður úr Biskupstung- um. í æsku fylgdi Valgerður móður sinni sem vann fyrir þeim mæðgum með vinnu sinni á ýmsum heimilum. Ekki var hún orðin gömul er al- vara lífsins tók við því daginn eftir ferminguna byijaði hún í vist hjá vandalausum. Síðar vann hún á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki. Árið 1935 eignast hún son með Hreggviði Ágústssyni, Leif Mér leist strax vel á þessa ljós- hærðu hógværu en jafnframt glað- legu stúlku sem Baldvin bróðir kynnti fyrir okkur Bimu er hann kom í heimsókn með hana sumarið 1977. Þótt hún segði ekki margt þessa fyrstu kvöldheimsókn en léti okkur bræðrum eftir rausið þá hreifst ég strax af þeim töfrum er geisluðu frá henni og hrifu alla er til þekktu. Ánægjulegt var að heimsóknir urðu tíðari og tækifæri gáfust að kynnast þá væntanlegri mágkonu minni enn betur sem upplýstu mig um mannkosti þá er hún bjó yfír. Eva Laufey fæddist á Akranesi dóttir hjónanna Halldóm Engilberts- dóttur og Rögnvalds Þorsteinssonar, hún lauk verslunarprófí frá Verslun- arskóla íslands 1977, starfsmaður Landsbanka íslands frá 1977 til 1983, hluta árs 1984 starfaði hún hjá Hugmynd hf., og hjá Skrifstofu- vélum hf. frá 1984 til 1987 en þá fluttust þau til Akureyrar aftur eftir að Baldvin hafði lokið prófi í við- skiptafræði. Þann 15. júní 1979 gengu þau í hjónaband í Akraneskirkju og það sama ár fæddist þeim sonurinn Bjarki Þór og tveimur árum síðar eða 1981 fæddist þeim sonurinn Valdimar. Fyrir rúmum tveimur árum dró ský fyrir sólu þegar gerði vart við sig sjúkdómur sem hún barðist við af einstökum dugnaði og æðruleysi fram á síðustu stundu. Er ég heim- sótti hana fyrir skemmstu heim til þeirra í Ásveg 27 og settist hjá henni og sagði frá spaugsömum uppátækj- um og tilsvörum drengjanna brosti hún sama geislandi brosinu og hún brosti fyrsta sinnið er ég sá hana. Nú er hún horfin okkur yfír móðuna miklu langt fyrir aldur fram. Megi Almættið gefa öllum nákomnum styrk og huggun. Þótt svo missirinn sé mikill, er minningin um hetjuna okkar styrkur. Blessuð sé minning Evu Laufeyjar Rögnvaldsdóttur. Hólmgeir Valdemarsson og Qölskylda Eva Laufey dáin. Það kom að vísu ekki á óvart eftir erfíða og harða baráttu, þótt allir hafí vonast eftir að kraftaverk gerðist. Eyja, eins og hún var oftast kölluð af sínu fólki, fæddist á Akranesi 9. október 1958. Hún var elst þriggja barna Halldóru Engilbertsdóttur og Rögnvalds Þor- steinssonar. Bræður hennar eru Hallgrímur og Ómar. Ég vil reypa að lýsa þessari ein- stöku konu, sem öllum þótti vænt Steinar, var hann að mestu alinn upp hjá móðurfólki sínu. Árið 1936 flyst hún til Siglufjarð- ar og kynnist þar tilvonandi manni sínum, Guðmundi Guðmundssyni, ættuðum úr Dalasýslu. Þau eignuð- ust níu böm sem öll eru á lífí. Ragn- ar, f. ’38, Sólborg, f. ’39, Kjartan, f. ’41, Sævar, f. ’44, Freyja, f. ’48, Sigrún f. ’49, Heiðrún, f. ’51, Þor: steinn, f. ’53, Sigurður, f. ’55. Guðmundur vann alla almenna verkamannavinnu og var einnig með trillu og stundaði sjóinn. Hann fór oft á sjó eftir erfiðan vinnudag til að drýgja tekjumar, en á þessum ámm var oft lítið um vinnu og stund- um var atvinnuleysi heilu og hálfu vetuma. Kom það sér vel að Valgerð- ur var hagsýn og útsjónarsöm. Hún var mjög glaðlynd að eðlisfari og mikil baráttukona. Hún bar sig jafn- an vel þótt móti blési. Guðmundur dmkknaði árið 1957 og vom þá flest bömin í ómegð. Sýndi hún mikinn dugnað og þraut- seigju á þessum erfíðleikatímum. Síðar hóf hún sambúð með Sig- urði Þorvaldssyni frá Héðinsfírði og eignuðust þau einn son, Einar, f. ’59. Bjuggu þau á Sígluflrði til árs- ins 1974 en þá fluttu þau til Hafnar- um, hvort sem þeir kynntust henni meira eða minna. Ég kynntist henni svo til um leið og konu minni, en Hugrún var móðursystir Eyju. Éyja var skírð í höfuðið á móðurömmu sinni og vom þær nöfnumar taldar um margt líkar, fólk laðaðist að þeim og þær gáfu svo mikið af sjálfum sér. Amma hennar og nafna lést einnig úr krabbameini aðeins 39 ára gömul. Eyja kom inn á heimili okkar 9 ára og tók hún strax ástfóstri við fjölskyldu okkar. Hún var hjá okkur flest sumur síðan, fyrst hér á heimil- inu og síðan þegar hún fór út á vinnu- markaðinn aðeins 15 ára. Hún var hrifín af Akureyri, eignaðist hér vini og kunningja, hitti hér mannsefni sitt, Baldvin Valdemarsson og bjó síðan á Akureyri að undanskildum þeim ámm sem maður hennar var við nám í Reykjavík. Þau eignuðust tvo yndislega og Fæddur 17. janúar 1906 Dáinn 24. maí 1989 í dag, föstudaginn 2. júní, fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum jarðarför Bjama Guðmundssonar, vömbílstjóra, er lézt miðvikudaginn 24. maí sl. 83 ára að aldri. Bjami fæddist á Glæsistöðum í Vestur- Landeyjum hinn 17. janúar 1906. Hann var sonur hjónanna Sigríðar Bjarnadóttur frá Helguvík og Guð- mundar Gíslasonar frá Sigluvík. Hann var 6. bam þeirra hjóna, sem áttu 5 dætur fyrir, þegar Bjami fæddist. Alls urðu systkinin 10, 5 Qarðar. Þau slitu seinna samvistir. Eftir að hún flutti suður starfaði hún á Sólvangi meðan heilsan leyfði. Síðustu æviárin vom henni á margan hátt erfið er heilsan brást, en samt hélt hún ótrúlega glaðlyndi sínu. Hennar bestu stundir vom sam- vera með fjölskyldu sinni. Og hún gladdist yfir hveijum nýjum afkom- anda. Að leiðarlokum þökkum við hlýhug hennar í okkar garð og allar glaðar og góðar stúndir er við nutum með henni. Blessuð sé minning hennar. Tengdabörn hrausta drengi, Bjarka Þór á 10. ári og Valdemar á 8. ári. Mikill er miss- ir þeirra þriggja að missa yndislega eiginkonu og móður, en ég vona að minningin um hversu dugleg og ein- staklega sterk hún var í baráttunni við þennan illvíga sjúkdóm, muni hjálpa þeim og öðmm nákomnum ættingjum að sigrast á sorginni. Ég ætla af veikum mætti að lýsa henni og munu þá minningamar frá því hún var hér á heimilinu verða sterkastar. Eins og áður segir kom hún hingað á heimilið og varð hún strax eins og ein af Qölskyldunni. Hún náði góðu sambandi við kyn- slóðimar þijár sem hún umgekkst mest, þ.e.a.s. bömin okkar, okkur og foreldra mína. Er mér það sér- staklega minnisstætt hvað hún var einstaklega elskuleg við þau, komin á efri ár, og vil ég hér með þakka það. Strax frá fyrsta degi var eins og þau hefðu alltaf þekkst. Var þessi stórkostlegi eiginleiki hennar mér einna minnisstæðastur, þ.e.a.s. að koma eins fram við alla, gefa öllum eitthvað af sér og gera það svo áreynslulaust að unun var af.- Get ég fullyrt að við Hugrún hefðum ekki getað hugsað okkur neinn ann- an svo ungan, sem við hefðum treyst til að sjá um böm okkar á ungum og viðkvæmum aldri. En þá, fyrir liðlega 21 ári, flaug það aldrei að okkur að hún væri ekki fullfær um þetta. Bæði upplagið og uppeldið á Akranesi hefur skapað þessa ein- stöku stúlku og hún fengið það besta frá foreldmm sínum og það þekkti konan mín. Við munum öll hér í Espilundinum og dóttir okkar, alnafna hennar, sem nú er í Kanada og Eyja hélt undir skírn, minnast þessarar einstöku konu og sakna hennar sárlega. Um leið og við fæmm fjölskyldunni á Ásveginum, foreldmm, bræðmm og afa á Akranesi, tengdamóður svo og stúlkur og 5 drengir. Eftirlifandi em 4 af systkinunum. Júlíus, Ólafur, Guðný og Sigurbjörg. Bjami ólst upp hjá foreldrum sínum við búskapar- störf. Fljótlega í æsku kom fram að hann var handlaginn við flest störf. Um fermingaraldur gjörðist hann sjómaður á áttræðingi sem_ gerður var út frá Landeyjasandi. í fyrstu var ákveðið að hann fengi hálfan hlut, en eftir fyrsta róðurinn fékk hann heilan hlut fyrir físksæld og dugnað. Fimmtán ára að aldri fór Bjami fyrst á vertíð í Vestmannaeyj- um eins og tíðkaðist með ungt fólk úr nágrannasveitum. Hann réðst til Stefáns Gíslasonar er þá bjó með fjölskyldu sinni í Ási. Stefán var for- maður og meðeigandi í 8 tonna mót- orbát sem hét Gústaf. Næstu vertíð réðst Bjami í Fiskimjölsverksmiðjuna og vann þar samtals 12 vertíðir. Á vorin fór hann jafnan heim í sveitina og vann þar að bústörfum með foreldmm sínum og systkinum. Árið 1932 hóf hann vörubílsakstur frá stöð í Reykjavík á eigin bíl, en flyzt til Vestmannaeyja 1933 og hóf akstur frá Bifreiðastöð Vestmanna- eyja sama ár þar sem hann starfaði í hálfa öld, eða þar til hann lét af störfum árið 1983 eftir farsælt starf. Hann var jafnan þátttakandi í þeirri miklu uppbyggingu og umbótum er fram fóru í Vestmannaeyjum eftir að hann settist þar að. Hann var einn af þeim bifreiðastjórum er fyrst- ir komu aftur til Eyja eftir jarðeld- ana 1973 og lagði sig allan fram í fyrstu við björgunarstörf og síðan við uppbyggingu sem var að mestu lokið er hann lét af störfum. Árið 1936 kynntist Bjami konu sinni, Jóhönnu Jakobínu Jóhannsen, þýskættaðri og gengu þau í hjóna- band ári síðar eða 1937. Þau hófu búskap í Pétursey v/Hásteinsveg, húsi Halldórs Magnússonar frá Grundarbrekku, en fluttu í eigið hús á Vesturvegi 25 árið 1942. Árið 1955 fluttu þau í nýtt og glæsilegt hús er þau byggðu á Illuga- götu 13 þar sem þau áttu heima til æviloka. Eiginkonu sína missti Bjami hinn 10. janúar 1984 og var sá miss- ir honum þungbær. Þeim hjónum varð ekki bama auð- Valgerður Þorsteins- dóttir - Minning Minning Bjami Guðmundsson Vestmannaeyjum öðrum ættingjum og vinum, okkar innilegustu samúðarkveðjur, viljum við vona að okkur takist öllum að tileinka okkur eitthvað af mannkost- um Eyju, sem voru svo miklir. Stefán Gunnlaugsson í dag kveð ég elskulega vinkonu mína Evu Laufeyju Rögnvaldsdóttur. Sjúkdómurinn sem ekki gerir manna- mun og enginn virðist fá við ráðið hafði betur að lokum þrátt fyrir hetjulega baráttu Evu fram á síðasta dag. Þeir sem eftir standa, standa ráðvilltir, ótal spumingar vakna en fátt er um svör. Hvemig er hægt að taka lífið frá ungri konu langt fyrir aldur fram og eftir standa eigin- maður og ung böm harmi slegin? Við verðum að hafa þá trú að Eva hafí verið kölluð burt til æðri starfa sem við ekki skiljum. Leiðir okkar Evu lágu fyrst saman í Verslunarskólanum fyrir u.þ.b. 14 árum. Aftur lágu leiðir okkar saman á Akureyri 1980-1982. Kynni okkar styrktust síðan og þróuðust upp í góða vináttu þegar Eva og Baldvin bjuggu í Reykjavík árin 1983-1987, eða meðan Baldvin stundaði nám sitt. Ófáar vom þær stundir sem ég átti með þeim hjónum á þeim tíma, rætt var um nám og starf, slegið á létta strengi og oft hlegið dátt. Eva var glæsileg stúlka, kurteis, dagfarsprúð og hafði sérlega fallega_ framkomu sem allir tóku eftir. Hún var fremur seintekin en einstaklega trygglynd þegar kynni höfðu tekist. Minningin um Evu er björt og falleg. Baldvini, Bjarka Þór og Valdimar sendi ég mínar innilegustu samúðar- kveðjur, einnig foreldrum, systkinum og öðrum aðstandendum. Guð styrki ykkur og blessi við þennan mikla missi. Stella Víðisdóttir ið en þau tóku að sér 2 drengi sem þau ólu upp. Fyrst Hannes, sem kvæntur er Þorgerði Sigurvinsdóttur og eiga þau 2 dætur, Anítu og Ölmu og síðan Einar Þór, sem kvæntur er Maríu Óskarsdóttur og eiga þau 3 böm, Jóhann Bjama, Rannveigu og Aðalstein. Bjami var maður trúaður þótt hann flíkaði ekki sínum tilfínningum eða hugsunum. Hann vitnaði gjaman til æsku sinnar, þar sem hann var alinn upp við guðstrú, sálmasöng og húslestur. Bjami var sérstaklega skapgóður og traustur vinur vina sinna. Eftir að hann hætti störfum. kom hann daglega á stöðina til skrafs við gömlu félagana. Hann fylgdist mjög vel með öllum verkþáttum er unnið var við hveiju sinni. Hann hafði þann háttinn á að ganga um 3 kílómetra a hveijum degi og að því loknu fór hann í sundlaugina. Þessi holla iðkun hélt honum í mjög góðu formi og léttum hreyfíngum sem margir sem yngri voru öfunauðu hann af. í sundlauginni varð hann fyrir hjartaáfalli er leiddi hann til dauða stuttu seinna. Það sama henti einnig konu hans. Bjami var einstaklega vel liðinn af vinnufélögum sínum og lagði jafn- an sitt af mörkum til að halda uppi skemmtilegu andrúmslofti á vinnu- stað. Hann lagði áherslu á að líta frekar á björtu hliðar tilverunnar og ósjaldan kom hann kunningjum sínum til að hlæja með kímnigáfu sinni. Fyrir hönd samstarfsmanna hans á Bifreiðastöð Vestmannaeyja færir undirritaður þakkir fyrir gott sam- starf og frábæra þjónustu. Um leið og við kveðjum Bjama hinstu kveðju, vottum við ástvinum hans innileg- ustu samúð okkar. Guð blessi minn- ingu hans. Magnús Guðjónsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.