Morgunblaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 47
 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1989 47 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNIR TOPPGRINMYNDINA: ÞRJÚ Á FLÓTTA Nick Nolte Martin Short They rob banks. She steals hearts. THREE FUGITIVES I" „ 1. fíokks skemmtun". ★ ★★ DV. — ★ ★ ★ DV. „Anægjuleg gamanmynd". Mbl. ÞÁ ER HÚN KOMIN TOPPGRÍNMYNDIN „THREE FUGITTVES" SEM HEFUR SLEGIÐ RÆKILEGA f GEGN VESTAN HAFS OG ER EIN AÐSÓKNAR MESTA GRÍNMYNDIN Á ÞESSU ÁRL Toppgrínmynd sumarsins! Aðalhl.: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Doroff, Alan Ruck. — Leikstj.: Francis Veber. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. UNGU BYSSUBOFARNIR TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM Aðalhl.: Emilio Estevez, Kiefcr Sutherland, Lou Diamond Phillips, Charlie Shcen. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16ára. horkingGirl ...HERTIME HASCOME EINUTIVINNANDI ★ ★★ SV.MBL. „WORKING GIRL" VAR TTLNEFND TIL 6 ÓSKARSVERÐLAUNA. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11. ASIÐASTASNUNING Sýnd kl.7og11. FISKURINN WANDfl «WN HM.1H UVIN HllUI itui naiB um nuis « Sýndkl.5og9. HVER SKELLTI SKULDINNI A KALLAKANÍNU Sýnd5,7,9og11. XJöfðar til X JL fólks í öllum starfsgreinum! ^FLETCH LIFIR w riélch Lives When thereSi LAUGARASBIO < Sími 32075 Fletch í allra kvikinda líki. Frábær gamanmynd með CHEVY CHLA.SE í aðalhlutverki. Hann erfir búgarð í Suðurríkjunum. Áður en hann sér búgarðinn dreymir hann „Á hverfanda hveli" en raunveruleikinn er annar. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. TVIBURAR ★ ★ ★ Mbl. Frábær gamanmynd með SCHWARZENEGGER og DEVITO. Sýnd í B-sal 5,7,9,11. BLÚSBRÆÐUR BLUSBRÆÐUR Ein af vinsælli myndum seinni ára. John Beluchi og Dan Ackroyd. Sýnd í C-sal kl. 5 og 9. MARTROÐIALMSTRÆTI Sýnd kl. 7.15 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára. CHEVYCHASE raore trouble than one ruui con handle... there’s raore than one manforihejob. Blönduós: Nýr bátur frá Trelja- plasti hf. sjósettur Blönduósi. SAUTJÁN tonna plast- bátur sem Trefjaplast hf. á Blönduósi smíðaði var sjósettur á Blönduósi fyrir skömmu. Þetta er jafii- framt stærsti bátur sem sjósettur hefur verið á Blönduósi. Kaupandi báts- ins er Jón Magnússon frá Drangsnesi og hlaut bátur- inn nafhið Stefiiir ST 47. Þetta er þriðji báturinn sem Trefjaplast smíðar með svokallaðri samlokuaðferð, en Stefnir ST 47 er fyrsti báturinn sem er fullgerður á Blönduósi. Báturinn er með 200 hestafla Caterpillar-vél og skiptiskrúfu. Fyrirhugað er að gera bátinn út á skel- fisk- pg rækjuveiðar, en að sögn Óskars Sigurfinnssonar hjá Trefjaplasti býður þessi bátur upp á gölbreytta veiði- möguleika. Óskar sagði jafn- framt að ekki lægju fyrir ákveðnar pantanir um frek- ari smíðar á samskonar bát- um, en mikið væri spurt um þá, ekki síður frá erlendum aðilum en innlendum. Verð bátsins á sjó kominn er á bilinu 13—14 milljónir króna. Jón Sig. Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 12 ára. * i »*• t u, Bönnuð innan 16 ára. 1 « ÍUÓSUM fe*. ] t2kLOGUM W i MISSISSIPPI BURNING Sýnd kl. 5,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5 SKUGGINN AFEMMU Sýndkl.7.10 ENN TEKUR HANN SÉR BYSSU í HÖND OG SETUR SÍN EIGIN LÖGI Örlögin láta ekki Paul Kersey í friði og enn verður hann að berjast við miskunnarlausa bófahópa til að hefna fyrir ódæði, en hann hefur reynslu. Ein sú allrabesta í „Death Wish" myndaröðinni og BRONSON hefur sjaldan verið betri, hann fer á kostum. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kay Lenz, John P. Ryan. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. BEINTÁSKÁ BESTA GAMANMYND SEM KOMIÐ HEFUR í LANGAN TÍMA! „Uppfull að frábærlega hlægileg- hm atriðum og stjamfræðilega mgluðum samtölum með frá- bæran Leshe Nielsen í hlutverki kauðalegum súperlöggunnar.' ★ ★* AI.Mbl. Sýnd kl. 5,7,9,11.15. GLÆFRAFÖR UPPVAKNINGURINN INE NAKED GNN ÍBSSfa- yamKAOMAQ MWSSMIXM NIBOOIIINIINI FRUMSÝNIR: AUGA FYRIR AUGA 4 ! *f M Byj Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Hinn nýi 17 tonna plastbátur frá Trefjaplasti hf. er smíðaður með samlokuaðferð sem mun vera nýjung hér á landi. Ástir samlyndra hjóna í endurútgáfu Bókaútgáfan Forlagið hefur sent frá sér bókina Ástir samlyndra hjóna eftir Guðberg Bergsson. Hér er um að ræða endurútgáfti í kiyu en bókin kom upphaf- lega út haustið 1967. Guð- bergur hefiir af þessu tilefiii endurskoðað bókina með tilliti til stíls og frásagnar og ritar einnig eftirmála þar sem hann gerir grein fyrir tilurð hennar. í fréttatilkynningu frá For- laginu segir m.a.: „Ástir sam- lyndra hjóna vakti mikla at- hygli og deilur er hún kom út fyrir tuttugu og tveimur árum. Menn skiptust í flokka með og á móti bókinni. Sumir töluðu í því sambandi um sóðaskap og blygðunariausa lágkúru, aðrir skipuðu henni í hillu með Tómasi Jónssyni metsölubók og töldu að með sögum Guðbergs hefðu ís- lendingar sannarlega eignast samtímaheimsbókmenntir sem stæðu undir nafni. Þessar deilur náðu hámarki er Ástir samlyndra hjóna var kjörin besta skáldverk ársins 1967 og Guðbergi veitt verðlaun gagnrýnenda, Silfurhestur- inn.“ Ástir samlyndra hjóna er 185 blaðsíður. Prentstofa G. Benediktssonar prentaði. Guðrún Ragnarsdóttir hann- aði kápu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.