Morgunblaðið - 02.06.1989, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 02.06.1989, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1989 43 I fremri röð eru eldri „Paul Harris félagar" í Rotaryklúbbi Reykjavíkur: Síra Oskar J. Þorláksson, Hörður Bjarnason, Torfi Hjartarson, Sigurður Olafsson og Haraldur Sveinsson. Lengst til vinstri í efri röð er núverandi ldúbbforseti Þór Vilhjálmsson, en síðan úr hópi nýkjörinna Paul Harris félaga: Jónas B. Jónsson, Pétur Sigurðsson, Agúst Bjarnason, Helgi Þórarinsson, Viggó Jessen og Othar Ellingsen. ROTARYMENN Heiðraðir vegna Qársöfii- unar til bólusetninga Rotaryklúbbur Reykjavíkur er félagsskapur um 100 manna, sem starfað hefur í 55 ár. Klúb- burinn á aðild að alþjóðasamtök- um Rotarymanna og á vegum þeirra hefur hann lagt fram á Ljósm/Már Magnússon hálfu þriðja ári um 700.000 krón- ur í sjóð til að kosta bólusetningar í þróunarlöndunum gegn lömunar- veiki og öðrum bamasjúkdómum. Ætla Rotarymenn um heim allan að safna 500 milljónum dollara í sjóðinn á 5 árum, og er að þessu unnið í samstarfi við Alþjóða heil- brigðismálastofnunina í Genf. Framlag Rotaryklúbbs Reykjavíkur varð til þess, að al- þjóðasamtökin gáfu honum kost á að tilnefna 8 menn í klúbbnum “Paul Harris félaga“. Vora þeir valdir úr hópi hinna elstu starf- andi félaga og fengu þeir afhenta heiðurspeninga og heiðursskjöl fyrir skömmu. Fyrir vora í klúbbnum 6 Paul Harris félagar. Flestir þeirra, sem heiðraðir hafa verið, era á mynd- inni sem hér birtist. A hana vant- ar þó Geir Hallgrímsson og Sigur- jón Sigurðsson úr hópi hinna nýju Paul Harris félaga og Þorvald Guðmundsson úr hópi þeirra, sem áður höfðu verið heiðraðir.Paul Harris, sem viðurkenningin er kennd við, var Bandarríkjamaður og stofnandi Rotaryhreyfingar- innar. UNO FORM. HIN HEIMSÞEKKTA DANSKA ELDHÚSINNRÉTTING FAXAFENI 7 SÍMI 687733 Ljúffengir reyksteiktir réttir alla daga. Það stanza f lestir í Staðarskála Verid velkomin /íAmm Hrútafiröi — Simi 95-1150 Kai"1* &ú "V Le 3 6 71 simanume Inga Bachman lék Súsönnu í Brúðkaupi Fígarós. Catheríne Williams sem starfað hefúr hjá Islensku óperunni síðastliðin ár átti heiðurínn af tónlistarstjórn og undirleik á nemendasýn- ingunni. ÓPERUSÖNGUR Leiðrétting JT IMorgunblaðinu á sunnudag- inn urðu þau mistök í frétt um nemendasýningu í íslensku óperunni að myndatextar víxiuðust með myndum af Ingu Bachman, söngkonu og Cather- ine Williams, tónlistarstjóra. Morgunblaðið biðst velvirðing- ar á þessum mistökum og birt- ir hér myndimar ásámt réttum texta. Veiðivörur við allra hæfi Sértu að hugleiða að bæta við eða en fisléttum efnum eins og t.d. grafiti í endurnýja veiðibúnað þinn, skaltu veiðihjól. Þetta, ásamt góðri hönnun kynna þér hið góða úrval Abu Garcia veiðivara. Það ætti að tryggja að þú finnir búnað sem hæfir þér. Abu Garcia hefur í áratugi verið leiðandi í tækniþróun veiðibúnaðar. Það kemur meðal annars fram í aukinni notkun á sérlega sterkum J9Abu Garcia og útfærslu í smæstu atriðum gerir Abu Garcia að eftirsóttum veiðivör- um, enda einstaklega öruggar og þægilegar í notkun. Hafnarstræti 5, símar 16760 og 14800

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.