Morgunblaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1989 25 Argentína: Sultaróeirð- ir veikja Alfonsin í sessi Buenos Aires, Reuter. ARGENTÍNSK stjórnvöld fóru fram á það í gær, að fólk gæfi matvöru til fátæklinga í von um að slíkar gjafir geti stöðvað götu- óeirðir og gripdeildir í stórversl- unum fátækrahverfa víða um landið. Að minnsta kosti 14 manns liggja í valnum eftir óeirðirnar, sem staðið hafa undanfarna fjóra daga. I fátækrahverfum borgarinnar fóru borgaryfírvöld fram á það við verslunareigendur að þeir gæfu vöru sína heldur en að hætta á frekara ofbeldi. Alda sprengjutilræða, gripdeilda og óeirða vegna matarskorts, sem dunið hefur yfir Argentínu undan- fama fjóra daga, lægði nokkuð á miðvikudag, en enn berast þó fréttir af dauðsföllum. Óttast er að ofbeldið kunni að blossa upp af fullum krafti á nýjan leik verði fátæklingarnir ekki mettaðir. Juan Carlos Pugliesi, innanríkis- ráðherra, hefur sakað vinstrimenn um að efna til óeirðanna, en hann tók þó skýrt fram að stjómvöld myndu ekki notfæra sér neyðar- ástand það, sem lýst var yfir á mánu- dag, til þess að ná sér niður á vinstri- mönnum. Óeirðimar hafa orðið til þess að auka þrýsting á Raul Alfonsin Arg- entínuforseta um að segja af sér og láta nýkjörið forsetaefni perónista, Carlos Menem, taka þegar við emb- ætti. Kjörtímabil Menems hefst ekki lögum samkvæmt fyrr en 10. desem- ber. Coleman fellihýsi Vegna mikilla vinsælda tókum viö nokkur Coleman Columbia fellihýsi með í síðustu sendingu og eru þau til sýnis og sölu íArmúla 16. Sýningídagkl. 10-19 Lnugardagkl. 10-16 Ármúla 16, símar 686204 & 686337 Kaiwi þú nýja símanúmerid Steindór Sendibfiar r m v0r í Vönum mönnum liraulryöjnidur ú flrslum sviúum MÁMIR M€Mh 'ViiltCL'l -UJtfjAX & WHtd/UZÁCt6tfltt LAUGAVEGI 39 • SÍMI 11388 Þeir sem eiga ekki Rolls Royce nota Chipie Chipie gallabuxumar fengu 5 stjörnur í gallabuxnakönnun breska tímaritsins For Him. einfaldlega af þvi.að þær eru Rolls Royce-inn i gallabuxum i dag. Efnið er i hæsta gæðaflokki. sniðiö ómótstæðilega aðlaöandi og frágangurinn á Chipie gallabuxunum fær Parisarlærða klæðskera til að roðna af aðdáun. Allt frá því að efnið er lagt á sníðaborðið til þess að koparhnapparnir eru festir á. er hvert handtak miðaö við að úr verði Rolls Royce-inn i gallabuxum handa þér - hjá Vönum mönnum. 5 stjörnu Chipie gallabuxur við Laugaveginn. Achile

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.