Morgunblaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1989 33 RAÐAl/Gl YSINGAR KENNSLA Frá Héraðsskólanum í Reykholti, Borgarfirði Umsóknarfrestur um skólavist veturinn 1989-1990 er til 20. júní nk. Námsframboð: 9. bekkur Fornám Tveggja ára framhaldsnám á eftirtöldum brautum: Bóknámsbraut Viðskiptabraut Þjálfunarbraut Ný, glæsileg mötuneytisaðstaða. Lágur dval- arkostnaður. Upplýsingar gefnar í símum 51200 og 51210. Skólastjóri. Verzlunarskóli Islands Innritun 1989-1990 Innritun í nám skólaárið 1989-1990 stendur yfir. Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu skólans frá kl. 9-19. Grunnskólaprófsnemendur skulu skila umsókn sinni ásamt prófskír- teini á skrifstofu skólans. Innritaðir verða 250 nemendur í 3ja bekk. Verzlunarprófsnemendur skulu skila umsókn sinni, ásamt prófskír- teini, ef þeir hafa verslunarpróf frá öðrum skóla en V.Í., á skrifstofu skólans eigi síðar en 12. júní. Öldungadeild Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu skólans 5.-8. júní gegn greiðslu innritunar- gjalds kr. 2.000.-. TILKYNNINGAR PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Símaskráin 1989 komin ígildi Athygli símnotenda er vakin á því að nýja símaskráin tók gildi 28. maí sl. Um leið fóru fram númerabreytingar hjá all mörgum símnotendum m.a. vegna nauðsyn- legra breytinga á jarðsímakerfinu og tenging- ar við nýjar símstöðvar. Af þessum ástæðum og vegna margvíslegra annara breytinga er nauðsynlegt að símnot- endur noti strax nýju símaskrána. Undantekning er þó 95-svæðið en þar verða fyrirhugaðar númerabreytingar gerðar um miðjan júní nk. og verður það auglýst nánar síðar. Ritstjóri símaskrár. LÖGTÖK Lögtaksúrskurður Lögtök fyrir gjaldföllnum en vangoldnum hitaveitugjöldum til Hitaveitu Rangæinga álögð á árinu 1989 og eldri, auk áfallinna og áfallandi dráttarvaxta og alls kostnaðar þ.m.t. innheimtukostnaðar mega fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu lögtaks úrskurðar þessa. Hvolsvelli 29. maí 1989. Sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu. á? SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Hvöt - gróðursetning Hvöt hefur verið úthlutaður reitur við Stjörnugróf i Reykjavík. [ til- efni þess stendur stjórnin fyrir gróðursetningu þriðjudaginn 6. júní kl. 17.30. Safnast verður saman við Gróðrarstöðina Mörk. Hvatarkonur - mætum nú allar og tökum þátt i að græða landið. PS: Til þeirra félagskvenna, sem hafa verið að grisja í garði sínum - takið plönturnar með ykkur, hendið þeim ekki. Stjórn Hvatar. Fulltrúaráðið íReykjavík Hvernig eigum við að haga vali frambjóðenda? Fundur verður haldinn í fulltrúaráði sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavik miðvikudaginn 7. júní nk. kl. 20.30. Fundarstaður: Valhöll, Háaleitísbraut 1. Til umræðu verða mismunandi leiðir sem til greina koma varðandi val frambjóðenda flokksins í borgarstjórnar- og alþingiskosn- ingum. Framsögumaður: Baldur Guðlaugsson, formaður stjórnar fulltrúaráðsins. Fundurinn er einungis opinn félögum full- trúaráðsins. Sýna ber fulltrúaráðsskírteini við innganginn. Stjómin. Sögusýning - Ijósmyndasýning Sýning á fjölbreyttu Ijósmyndasafni úr sögu og starfi Sjálfstæðis- flokksins er opin virka daga frá kl. 13.00-16.00 i Valhöll, Háaleitis- braut 1. Á sögusýningunni eru sýndar stækkaðar Ijósmyndi'r úr 60 ára sögu flokksins; myndir úr flokksstarfi og af stjórnmálaatburðum. Jafnframt mun liggja frammi fjöldi bóka með fjölbreyttu safni mynda úr flokks- starfinu. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins. Eskifjörður Almennur stjórnmálafundur í félagsheimilinu Valhöll mánudaginn 5. júní kl. 20.30 um stjórnmálaviðhorfið og störf Alþingis sl. vetur. Á fundinn koma þingmennirnir Geir H. Haarde, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Seyðisfjörður Almennur stjórnmálafundur í Hótel Snæfelli föstudaginn 2. júní kl. 20.30 um stjórmálaviðhorfið og störf Alþingis sl. vetur. Á fundinn koma þingmennirnir Egill Jónsson og Kristinn Pétursson og varaþingmaðurinn Hrafnkell A. Jónsson. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Tökum landið ífóstur [ tilefni 60 ára afmælis Sjálfstæðisflokksins gengst Samband ungra sjálfstæðismanna fyrir landgræösluátaki sem hófst á afmælisdaginn og stendur út júnímánuð. Hér að neöan eru auglýstar ýmsar uppá- komur sjálfstæðismanna víða um land í þessu tilefni. Allt áhugasamt landgræðslufólk er hvatt til að taka þátt. Tökum landi i fóstur - það er okkar hagur! Dagskrá fyrir umhverfis- málaátak SUS 3. júní Landgræðsla við Gullfoss. Fararstjóri er Þorsteinn Pálsson. Kaffi í Gunnarsholti á eftir. 3. júni Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi gróöursetja í gróðurreit sjálfstæðismanna. Grillveisla um kvöldið. 4. júní Ungir sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ gróðursetja 1000 plöntur við Hafravatn. 6. júní Sjálfstæðiskonur í Reykjavik gróðursetja i Stjörnugróf. 9.-10. júní Ungir sjálfstæðismenn í Kópavogi, Garöabæ og á Sel- tjarnarnesi fara í gróöursetningarferð á Vesturland. 9. júni Ungir sjálfstæðismenn í Borgarnesi og á Akranesi gróðursetja með félögum sinum af höfuðborgarsvæð- inu. 10. júní Ungirsjálfstæðismenn iSnæfellsness-og Hnappadals- sýslu, Dalasýslu og í Stykkishólmi gróðursetja með félögum sinum frá Borgarnesi, Akranesi, Kópavogi, Garðabæ og Seltjarnarnesi. 9.-11 .júní Ungir sjálfstæðismenn í Reykjavik fara í gróðursetning- arferð á Noröurland vestra. 9. júní Ungir sjálfstæðismenn á Blönduósi gróðursetja með félögum sinum frá Reykjavík á Blönduósi og á Skaga- ströndinni. 10. júni Ungir sjálfstæðismenn á Siglufirði gróðursetja með félögum sinum frá Reykjavík. 10. júni Ungirsjálfstæðismenn á Ólafsfirði fara ífjöruhreinsun. 10. júní Málfundafélagið Óðinn gróðursetur í Heiðmörk. 10. júni Ungirsjálfstæðismenn i Keflavik gróðursetja 500 tré. 10. júni Sjálfstæðisfélögin ( Hverageröi gróðursetja. 10. júni Sjálfstæðisfálag Grafarvogs gróðursetur. 16. júni Sjálfstæðisfélögin i Njarðvík gróðursetja og halda grill- veislu. 16.-18. júní Ungir sjálfstæðismenn í Kópavogi og Garðabæ fara í gróðursetningarferð á Vestfirði. Gróðursetning á Baröaströndinni. 18. júní Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði gróðursetja. 19. júní Ungirsjálfstæðismenn í Reykjavíkfara ífjöruhreinsun. 23. júní Sjálfstæðiskonur og ungir sjálfstæðismenn á Sauðár- króki gróðursetja. 24. júní Sjálfstæðiskonur og ungir sjálfstæðismenn á (safirði gróðursetja í reit sjálfstæðiskvenna. 24. júni Sjálfstæðismenn á Seyðisfirði og ungir sjálfstæðis- menn á Austurlandi gróðursetja á Seyöisfirði. 24. júní Ungir sjálfstæðismenn á Akureyri og Húsavík heim- sækja félaga sína á Ólafsfirði og gróðursetja. Sjá nánar um hvern dagskrárliö i auglýsingum í sjónvarpi og blöð- um. Tímasetningu vantar á nokkra dagskrárliði um landiö. Verða þeir auglýstir síöar. Einnig eru veittar nánari upplýsingar á skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins, simi 82900. SUS starfrækir kynningarþás um landgræöslu og skógrækt á Ártúns- höfða allar helgar í júní. SUS hefur látið framleiða ruslapoka i bila, sem verða fáanlegir í básnum og viðar. Kirkjubæjarklaustur íslenskur metnaður og menning islenskur metnaður og menning verða til umræðu á fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins Suðurlandi og sjálfstæðisfélag- anna sem haldinn verður í Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri mánudaginn 5. júní nk. 21.00. Ræðumenn verða séra Halldór Gunn- arsson í Holti og Baldvin Jónsson, auglýsingastjóri. Fólk er hvatt til þess að mæta á fundinn og ræða málin en fyrir- spurnir og umræöur verða að loknum framsöguerindum. Vísnasöngur verður á fundinum. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og sjálfstæðisfélögin. Eyrarbakki íslenskur metnaður og menning l’slenskur metnaður i og menning verður yfirskriftin á Eyrar- bakkafundi mánu- daginn 5. júní nk. í | félagsheimilinu kl. 20.30. Ræðumenn verða Þórólfur Þór- lindsson, prófessor og Arnar Sigur- mundsson, formaö- ur Sambands fisk- vinnslustöðva. Umræöur og fyrir- spurnir verða að loknum framsöguræðum en á fundinum mun kór staðarkvenna syngja nokkur lög. í félagsheimilinu er um þessar mundir sýning Elvars Guðna Þórðarson- ar, listmálara í Sjólyst á Stokkseyri og verðurfundurinn í sýningarsalnum. Eyrbekkingar og nágrannar eru hvattir til þess að mæta. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og sjálfstæðisfélögin. Akranes Akurnesingar - Akurnesingar Sjálfstæðisfélögin á Akranesi efna til gróðursetning'ar i skógræktinni föstudaginn 2. júni 1989. Oddgeir Þór Árnason, garðyrkjustjóri, verður okkur til halds og trausts. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu í Heiðargerði 20 kl. 20.00. Munið að mæta með stunguspaða og fjölmenna. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Sjálfstæðiskvennafélagið EDDA Kópavogsbúar Tökum Kópavog ífóstur Laugardaginn 3. júni munu sjálfstæðisfélögin í Kópavogi standa að gróðursetningu i brekkunni fyrir neöan Kiwanishúsið á Smiðjuvegi, við hliðina á enda Hvannhólma. Gróðursetningin hefst kl. 14.00 og eru allir sjálfstæðismenn i Kópavogi hvattir til að mæta og eiga góða stund saman. Eftir gróðursetninguna verður haldin grillveisla á staðnum. Stjórnir félaganna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.