Morgunblaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 36
MOKGUNBIAÐU?! FÖSTUDAGUR 2, JÚNÍ 1989 36 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Umhverfisþcettir Stjömuspeki og stjömukortið varpar ljósi á upplag okkar og segir til um það hver við eram og hvaða orku við búum yfir. Þar fyrá utan skiptir uppeldi, umhverfi og aðstæð- ur hvers lands miklu. Þjóðland Það segir sig í raun sjálft að það hlýtur að vera öðmvísi að fæðast í Ljónsmerkinu á Ítalíu heldur en á íslandi. Þó upplag merkisins sé hið sama dregur ólík menning fram mismunandi þætti. Hið ítalska Ljón verður væntanlega opn- ara og hlýrra í tjáningu en hið íslenska dregst, sökum kulda og_ þeirra siða sem tíðkast á íslandi, heldur inn í sig. Uppeldi Áhrif uppeldis era einnig aug- ljós. Tvíburi sem fæðist inn í Steingeitarfjölskyldu er hvattur á annan hátt en Tvíburi sem fæðist inn í Bog- mannsfjölskyldu. Þó grann- orkan sé sú sama er líklegt að Steingeitin hafí bæiandi og agandi áhrif en Bogmaður- inn er iíklegur til að draga k fram léttari og fijálsiyndari þætti í upplagi hans. Upplag Oft fínnst mér hlutverk stjömuspekinnar vera það að fínna upplagið sem hefur grafíst undir áhrifum uppeldis og umhverfís. Vandamál margra era þess eðlis að siðapredikanir og ráðlegging- ar uppeldisaðila gagnast ekki, einfaldlega vegna þess að þau eiga við aðra gerð persónu- leika. Uppeldisaðili setur sitt gildismat yfír á þann einstakl- ing sem er í forsjá hans og gefur, í bestu trú, ráðlegging- ar sem duga ekki ólíkum per- sónuleika. Vandamálið verður það að lærð hegðun stangast á við hvatir og innri langanir viðkomandi einstaklings. Mótsagnir Hlutverk og notagildi stjörnu- spekinnar er ekki einungis það að hjálpa einstaklingnum að „endurheimta" og upp- götva upplag sem hefur t’ynst í uppeldi eða orðið undir í umhverfi sem ekki gefur hon- um kost á að rækta hæfileika sína. Margir nota hana sér til gamans eða til að skýra mót- sagnir sem búa í persónuleik- anum. Tímabil og aöstœður Hver einstaklingur á sér fjög- ur til fímm stjörnumerki eða býr yfír margþættum eigin- leikum. Það sést m.a. hjá hveijum og einum á ólíkri hegðun á tímabilum og eftir aðstæðum. Að viðurkenna merkin Það sem háir sumu fólki er að það veit ekki af öllum merkjum sínum, eða vill ekki viðurkenna þau. Það er í sjálfu sér eðlilegt. Ef merkin eru Qögur og þijú þeirra keimlík en eitt gjörólSkt hinum er hætt við að gildismat ráðandi merkja afneiti merkinu sem er t minnihluta. Það sem þá gerist er að orka afneitaða merkisins brenglast eða er yfirfærð á umhverfið. Þegar við segjum að eitthvað hafí „bara gerst“ eða „ég skil ekki hvað kom yfir mig“ og „þetta er ekki mér að kenna, ég var fórnarlamb aðstæðna“ o.s.frv. er oft um að ræða orku í eig- in lífi sem við afneitum. Mað- ur sem vill bæta líf sitt og öðlast aukinn skilning á orku sinni getur notað stjömuspeki í þeim tilgangi. Hann verður þá að vilja kannast við sjálfan sig, annars heldur hann áfram að kenna umhverfinu um: „Þetta merki á ekki við mig, þetta bara gerðist og er ekki mér að kenna.“ GARPUR p/\e£>?AXL /ceersr Þess AD V/£> VIBUfZ- r xehnuai y Fue&ioy /r>Etj HÖRKUHE//HS__^f<5A)RP Ó\//G - >T~" llli M1IT7 r/ER/iN (SETVM il II V / EKJ<:l Hliyil I I II '1 /NNHÁS.' K/U-UÐ P.ÍKISEÁÐ MlTT Sfl/nAM Þ4Ð KANN A£> , VfcRA VONL AUSTAD /EfZ /ASÍ UAEÐTAXL! - £A/ VID VEeÐUA/ AÐ ee/NA I f T TiLRAUNASTOFO l/OPNA- 'i ' / EsS VDNA At> Pú FltUNIR EÍTTHVAE / íB 'OKJNN! þl/JAl/, ORR.I... I l/IS/ND/ /VU'N CSETA EKK/ -\ Ujálpad csar.pi / GRETTIR AHA,HER STENPOR AÐGULRÆT- UR séOA MATAR.KURNU/H /Ml'NUAl / 06 PETTA EK. ’■) \/,6ULKÓrA"KAKA J áSÆ\ ° O O 5 _<d § t /// /'(Tv~_A\r 'i OíÞ'tk'—jLí viDk/y , . I ■■■' m WW' i' -v vfT’Títe ,/ Jrf-— ] jrf -I C V f/ . iM xdmk ■ O L JM P4W6 — BRENDA STARR HVAÐ CSee/ST þE/S-\ HAKN L/£TV% AR. /VUSt/EL HEFOe) DRE/F/NGAe. - AFHT-NT DÓP/D / AD/lA F'A ÞAÐ, i FlÓE/'DA /—u EFT/e AD þE/R HAFA L'AT/D , HaK/N hafa HEIL/WlTlE) AF AURU/A. HVERMlG CSET- UR.0U VER/Ð VtSS' t>M ÆÐMlGUEL HVEEFlEKKJ \EINNCS0DAN . . , | VEDURDA6 '</■ \MEP PEN/NGt-ÞH w YgmLAGLEGTH'ALSMEN, GEACIE. kB (SlSELLE AAVND/._____ \»\ RUNNA VEL / VEITHANN' ' yiÐpAD ^y.AÐ Þetta er ----T / HAUN/KIN/ -fjTksfl SE&ULBAND? J .1 E<S ER. TAFN- HE/ÐARLECSOR. J O& þú, GflACIE I \r I VATNSMYRINNI FERDINAND 0 o \HÁÍ/no SMAFOLK OJUENTHE 5TA&EC0ACH 5T0PPER THE BANPIT POINTEP HI5 REVOLVER. AT THE PRIVER, ANP 5AIP," PUT UPYOURHANPS!" ræninginn byssu sinni að vagn- stjóranum og sagði: „Upp með hendur!“ verið vagnstjórinn? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Getur hugsanlega verið eitt- hvert vit í sögnum af þessu tagi? Norður gefur; allir á hættu: Vestur Dobl Norður Austur 1 lauf Pass 6 hjörtu! Suður 1 hjarta Opnun norðurs á laufi er eðli- leg sögn og ekki krafa, og svar suðurs á hjarta lofar aðeins fjór- um hundum og um það bil sex punktum. Getur þetta gengið upp? Við skulum sjá: Norður ♦ - ♦ ÁD852 ♦ Á ♦ ÁK98763 Vestur Austur ♦ ÁDG1082 ♦ 7654 V K107 llllll ♦ 3 ♦ KD ♦ 9865432 *G10 Suður ♦ K93 V G964 ♦ G107 *D42 ♦ 5 Vissulega kemur vel til greina að opna á kröfusögn (2 laufum) með spil norðurs. En þegar skiptingin er svo mikil er sama og engin hætta á því að eitt lauf verði passað út. Því er norður að mörgu leyti betur settur eftir rólega byijun. Þegar hann fær strax draumasvarið þá veit hann að slemman er góð og segir hana strax. Spilið kom upp í rúbertubrids og vestur hugsaði ekki djúpt þegar hann doblaði slemmuna. Norður redoblaði, sem var svolít- il græðgi, því 6 spaða fómin kostar aðeins 800, en vestur sat sem fastast og NS fengu því 2020 fyrir spilið. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Tmava í Tékkóslóvakíu kom þessi staða upp í skák þeirra Frolov, Sov- étríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Bjerring, Danmörku. Svartur hefur nú líklega reiknað með að hvítur myndi taka skipta- mun með 34. Bxe7+?, en eftir það myndi hann hafa mjög viðunandi stöðu. í staðinn fómaði hvítur sjálfur skiptamun: 34. Hxe4! og svartur gafst upp, því eftir 34. — dxe4 35. Ke3! er hann gjörsamlega leiklaus og tap- ar öllum peðum sínum á drottn- ingarvæng.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.