Morgunblaðið - 16.06.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.06.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚrrVARP/SJÓNVARP POSTUDAGUR-16. JÚNÍ -1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 jOi. 17.50 ► Gosi(25). Teiknimynda- 18.50 ► fiokkur um ævintýri Gosa. Austorbæingar. 18.15 ► Litli sægarpurinn. 5. Breskur myndaflokkur. þáttur. Nýsjálenskurmyndaflokkur 19.20 ► Benny í 12. þáttum. Hill. Breskurmynda- 18.45 ► Táknmálsfréttir. flokkur. 16.45 P- Santa Barbara. 17.30 ► Forboðin ást (Love on the Run). Lögfræðingurinn Diane á erfitt með að sætta sig við lífið og tilveruna þar til hún kynnist skjólstæðingi sínum, Sean. ífyrsta skipti sér hún björtu hliðarnará annars sinni gráu tilveru. Sean veit hins vegar að samfangar hans eiga harma að hefna og munu gera út af við hannflýji hannekki innan skamms. 19.19 ►19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJj, 19.45 ►- 20.00 ►- 20.30 ► 21.00 ► Valkyrjur(Cagneyand Tommiog Fréttirog Tímaskekkj- Lacey). Bandarískursakamála- Jenni. veður. an. Skemmti- myndaflokkur. Þýðandi Kristrún 19.55 ► þátturán orða Þórðardóttir. Átak íland- frá norska græðslu. sjónvarpinu. 22.00 ► Nótt í París (Paris Minuit). Frönsk þiómynd frá 23.35 ► Sykurmolarnir. árinu 1986. AðalhlutverkFredericAndrei, IsaþelleTexier Upptaka frá tónleikum Sykur- og Gabriel Cattand. Innbrot erframið í Parísarborg um molanna í Bandaríkjunum í fyrra. miðnætti. Skothvellur heyrist og lögreglan hefur ákafa leit 00.25 ► Útvarpsfréttir í dag- af tveimur ungmennum sem hafa komist undan á flótta. skrárlok. 19.19 ► 19:19. Frétta- og fréttaskýr- ingaþáttur. 20.00 ► Teiknimynd. 20.45 ►- 20.15 ►Ljáðumér Bernsku- eyra. Fréttir úr tónlistar- brek. Gaman- heiminum, kvikmyndirog myndaflokkur viðtöl við innlenda sem um æskuár erlenda tónlistarmenn. ungs pilts. 21.15 ► Á dýraveiðum (Hatari). Nokkrir félagar halda til óbyggða Afríku í því skyni að veiða villt dýrtilaðafla sértekna. Aðalhlutverk: John Wayne, Elsa Marinelli, Red Buttonsog Hardy Kruger. Leikstjóri og framleiðandi: Howard Hawks. 23.45 ► Bjartasta vonin. Myndaflokkur. 00.10 ►Travis McGee. Bíómynd. 1.40 ► I strákageri. 3.10 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi Skúla- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: .Hanna María" eftir Magneu frá Kleifum Bryndís Jónsdóttir les (10). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn. Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir (Einnig útvarpað kl. 21.00 á mánudag.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Eilífsdalur Umsjón: Steinpnn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan. „Að drepa hermi- kráku'' eftir Harper Lee Sigurlina Davíðs- dóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.00 Fréttir. Tikynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 ísland og samfélag þjóðanna. Fyrsti þáttur. Umsjón: Einar Kristjánsson. (End- urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Dregið verður í tón- listargetraun Barnaútvarpsins og spurn- ing vikunnar borin upp. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Saint-Saéns, Grieg Bizet Ruggiero Ricci leikur með Sinfóni- hljómsveit Lundúna; Pierino Gamba stjórnar. Havanaise Op. 83 og Inngang og Rondo Capriccioso Op. 28 eftir Cam- ille Saint-Sa$$”ns. Norskir dansar Op. 35 eftir Edvard Grieg. Halle hljómsveitin leikur; Sir John Barbirolli stjórnar. Carmen fantasía Op. 25 eftir Bizet. Ruggiero Ric- ci leikur með Sinfóníhljómsveit Lundúna; Pietrino Gamba stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Eirtnig út- varpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Páll Heiðar Jónsson Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregniri Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. , 20.00 Litli barnatíminn: ,Hanna María" eftir Magneu frá Kleifum Bryndís Jónsdóttir les (10). (Endurtekinn frá morgni.j 20.15 Lúðraþytur. Skarphéðinn Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. I þessum þætti verða leiknar hljóðritanir breska ríkisút- varpsins, BBC, frá 50 ára afmælistónleik- um .Williams Fairy Engineering Band". 21.00 Suman/aka. Islensk mannanöfn. Gísli Jónsson flytur siðara erindi sitt um nafn- giftir Norðmýlinga 1703-1845. b. íslens.k þjóðlög í flutningi Karlakórs Reykjavíkur c. Menntafrömuður og skáld á Mosfelli. Fyrri hluti dagskrár í samantekt Gunnars Stefánssonar um séra Magnús Grímsson, ævi hans og verk. (Áður á dagskrá í mars 1987) Umsjón: Einar Kristjánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn Trá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 í kringum hlutina. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Skúli Helgason. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. 14.05 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurrhálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með (slenskum flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. (Endurtekinn frá laugar- degi.) . 00.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 -Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk ög nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.) 3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðurfregnir. .4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á rás 1.) 7.00 Morgunpopp. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 9.00. Potturinn kl. 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10, 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Bjarni Olafur Guðmundsson. Óska- lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00. Fréttir kl. 14.00, 16.00 og 18.00. 18.10 Reykjavík síðdegis. Hvað finnst þér? Arnþrúður Karlsdóttir stýrir umræðunum. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Ólafur Már Björnsson. 22.00 Haraldur Gislason. Óskalög og kveðj- ur. 2.00 Nætutdagskrá. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur. E. 12.30 Goðsögnin um G.G. Gunn. E. 13.30 Jónlist. 14.00 ( upphafi helgar skyldi dagskrána skoða með Guðlaugi Julíussyni. 17.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur f umsjá Alfreðs J. Alfreðssonar. 19.00 Raunir Reynis Smára. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Emils Arnar og Hlyns. 21.00 Gott bft. Tónlistarþáttur með Kidda kaninu og Þorsteini Högna. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 2.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þ°r_ steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- ir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 9-00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikin tónlist við yinnuna. Fréttir kl. 18.00. 18.10 íslenskir tönar. íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynnt undir helgarstemmningunni í vikulokin. 22.00 Haraldur Gíslason. Óskalög og kveðj- ur. 02.00 Næturstjörnur. ÚTVARP ALFA FM 102,9 17.00 Orð trúarinnar. Blandaður þáttur með tónlist, u.þ.b. hálftíma kennslu úr orðinu og e.t.v. spjalli eða viðtölum. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þóf Eyjólfsson. (Endurtekið á mánudags- kvöldum.) 19.00 Blessandi boðskapur i margvíslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — ' FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Stóru fiskarnir MEZZOFORTE PLAYIH6 FOR TIME Strandgata37 s T E l n a r Póstkrafa: 91-11620 A Iauglýsingu frá Knattspyrnusam- bandi íslands fyrir landsleik Austurríkismanna og Islendinga er birtist hér á 7. síðunni í fyrradag sagði meðal annars: Tekst okkur hið ótrúlega að komast til Italíu á næsta ári? Sýnum nú samstöðu og styðjum strákana í stórleik ársins 1989. Og á íþróttasíðu dagsins sagði Sigmundur Ó. Stejnarsson íþróttafréttamaður: íslenska landsliðið í knattspyrnu leikur sinn þýðingarmesta landsieik í dag er leikið verður gegn Aust- urríki á Laugardalsvellinum. Það er mikið í húfi, því að aldrei hef- ur ísland verið náiægt tindi knattspyrnunnar, sem er loka- keppni heimsmeistarakeppninn- ar. Það er draumur allra knatt- spymumanna að taka þátt í loka- keppni HM. Breyttir tímar Stór orð hjá auglýsingasmiðun- um og íþróttafréttamanninum en sannarlega í tíma töluð því nú eygj- um við Islendingar í fyrsta skipti möguleika á að taka þátt í loka- keppni heimsmeistarakeppninnar og skjótum þar með nokkrum millj- ónaþjóðum ref fyrir rass. Samt var ekki sýnt beint í sjónvarpinu frá hinum mikilvæga leik landsliðsins okkar gegn Austurríki. Þess í stað var sýnd svarthvít bíómynd frá 1938 er nefndist: í blíðu og stríðu með Carole Lombard og James Stewart í aðalhlutverkum. Þessi tit- ill átti vel við strákana okkar er börðust eins og hefjur á vellinum. Annars er eðlilegt að dagskrár- stjórar sjónvarpsins hafi ekki viljað stútfylla bestu dagskrárstundina af fótboltaleik því sjónvarpinu er jú ætlað að þjóna öllum landsins börn- um. En hver nennir að horfa á svarthvíta bíómynd frá 1938? Það er önnur saga en er ekki löngu tíma- bært að færa leiktímann ögn fram- ar til dæmis til klukkan 6.30? Þá væri hægt að koma við beinum sjón- varpssendingum frá veigamestu stórleikjunum. Undirritaður horfði annars á út- sendinguna frá leik Austurríkis og íslands þá hún hófst loks klukkan 22.15. En þannig vildi til að bein lýsing frá leiknum af rás 2 barst í gegnum limgerðið frá nágrannan- um þannig að Ijósvakarýnirinn komst ekki hjá því að skynja leikinn og þar með hvarf þessi undursam- lega spenna er fylgir stundum beinni útsendingu stórleikja. Það er hins vegar óþarfi að stunda bein- ar útsendingar frá hversdagslegum fótboltaleikjum er höfða bara til innvígðra. Litlu lömbin Sjónvarpsfréttirnar hafa ekki beint glatt lundina á hinu kalda *vori. Það er ekið yfir ungmenni í Kína og hér heima stefnir allt í átt til eignaupptöku, skattpíningar og vaxandi launamisréttis og mismun- unar milli borgar og landsbyggðar ekki síst á menntasviðinu þar sem nú er vegið að undirstöðumenntun- inni í sveitum og smáþorpum. I slíkri súldartíð verða sjónvarps- menn að lyfta huganum við og við frá amstri mannfólksins og í fyrra- dag litu þeir reyndar stundarkorn til nýfæddra lamba og æðarunga- í ríkissjónvarpinu sprangaði Drottning með prinsana sína fjóra. Mikið var gaman að horfa á drifhvit hrútlömbin svona reist og sprellfjör- ug þar sem þau hópuðust kringum mömmu. Tískuprinsar mannheims- ins jafnast ekki á við þessa stoltu afurð íslenskrar náttúru og fjái'- blöndunar. Sigmundur Ernir fylgö- ist svo á Stöð 2 með lífsbaráttu æðarunganna á Reykjarvíkurtjörn er hverfa nú velflestir í svelg svart- fulgsins. En kollurnar létu ekki sitt eftir liggja og bönuðu einum varg- fuglinum með leifturárás. Lífsbar- áttan er víðar hörð en í mannheimi. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.