Morgunblaðið - 16.06.1989, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 16.06.1989, Qupperneq 14
Í4 ---------------- - MORGUNBLA-BÍS-FOST-UD-ÁGUR -1'6. JÚh „Stóri bróðir“ og við sem vinnum eldhússtörfin - utan og innan Alþingis eftir Guðrúnu Sverrisdóttur Til er lítill bæklingur sem skýrir stjórnarskrá lýðveldisins íslands. Þar er m.a. talað um friðhelgi Alþingis, friðhelgi heimilanna, friðhelgi eign- arréttarins. í 67. gr. stendur: „Eign- arrétturinn er friðhelgur. Engan má skylda til að láta af hendi eign sína, nema almenningsþörf krefji; þarf til þess lagafyrirmæli, og komi fullt verð fyrir.“ Samkvæmt þessari grein hlýtur því ríkisstjórnin að bijóta stjórnarskrána svo og á þegnum sínum. Eða er það i þágu almennings að láta „gera sig upp“. Gamla einstæða ekkjufrú Hótel Borg var þétt setin í fyrrakvöld. Þar voru samankomnir mörg hundruð manns til að þinga um nýjustu eign- arskatts-ánauð ríkisstjórnarinnar. Það vakti furðu mna að ekki skyldu vera fleiri yngri konur og karlar, því eignarskattsbreytingar stjórnarinnar eru ekki „einka(vanda)mál eldra fólks, ekkna eða ekklna. „Stóri bróð- ir“ er voldugur, (mis)vitur og voða- lega stór. Svo stór og gírugur, en nú verður hann að staldara við og athuga sitt magamál. Láta sér segj- ast. Falla frá þessarri valdníðslu á almenning, sem hefur þagað árum saman þrátt fyrir óskiljanlegan eign- arskatt, sem ætti alfarið að afnema! Skattur þessi er á afgangspeninga, sem eru okkar eign, og þegar búið að borga skatta af. Af þessari spar- semi afgangspeninganna er keypt eign, lítil eða stór, og aftur og aftur borgum við skatt, ár eftir ár eftir ár. Kemur „stóra bróður" það við í hvað einstaklingurinn eyðir sínu af- gangsfé, ef hann stendur við sína skatta og skyldur gagnvart þjóð- félaginu? Það eru að sjálfsögðu til ýmsar leiðir. Það er hægt að skemmta sér, sukka og svalla féð út og borga engan eignarskatt. Svo er hægt að eignast eitthvað og sætta sig við að sama krumlan fari alltaf ofan í sama vasann. Þeir sem kosnir eru af fólkinu í landinu virðast hafa misskilið hlutverk sitt. Þeir eru ekki kosnir til setu á Alþingi til að sjóða saman hegningarákvæði, sem getur riðlað öllu iífi og lífsafkomu fólks, og hegna þeim sem skuldlausir eru, sem aðallega er eldra fólk. Ekknaskattur er ekki til. Þessi siðlausi skattur snertir alla þegna, unga sem aldna, karlar sem konur. Nafngiftin er ekki verri en hvað ann- að. Væri betra að nefna hann „þjófs- skatt“, „slysaskatt", „svarta-skatt“, eða tengja saman tvö ágætis nöfn, þ.e. Ólaf og Aðalheiði, en þá verður útkoman „01afs-h-e-i-ð-u-r“. Það gefur auga leið að auðvitað kemur þessi skattur verst við eldra fólkið sem fremur á skuldlausar eign- ir en það yngra. Nú á að klappa þessu' sama fólki á kollinn sem orðið hefur fyrir makamissi og þvílík lausn og náð. Það á að gefa því 5 ára (ekki biðlaun) biðtíma með því tilskyldu að hann eða hún sitji í óskiptu búi. Er þetta ekki brot á mannréttindum og erfðaréttarlögum? Hvað ætiar „stóri-bróðir“ að ganga langt fram í því að hugsa fyrir fólk, ráðskast með eigur þess, tilfinningar, æru og örlög? Hvaðan er þessi óskiljanlega 5 ára tala komin? Er hún bara tilvilj- unarkennd eða liggja einhver rök fyrir henni? Kannski hefur hugsuðurinn ein- faldlega talið fingur annarrar handar og þótt þetta jafngóð tala og hver önnur. Hvernig kemur svo fráskilið fólk inn í dæmið? Fráskilið foreldri situr oft ásamt börnum sínum eitt að búi þar til börnin eru uppkomin. Kjósendur þurfa og eiga að gefa hverri ríkisstjórn hvers tíma mun meiri þrýsting og aðhald en gert hefur verið. Svara þeim með sömu ódrengilegu glímu- og fantabrögðun- um! Þegar 25% matarskattinum var þröngvað uppá almenning hefðu aliir sem einn átt að rísa upp gegn honum. Farið t.d. í skipulagt, tíma- bundið (þjóðar)- hungurverkfall, sem hefði orðið heimsfrétt (er það ekki toppurinn). Ódýr og góð landkynning — eða hvað? Ailar konur á barneign- araldri ákveðið að eignast ekki börn þetta árið eða næsta (heimsfrétt nr. eftir Magnús Sigurjónsson í bréfi sem Þórarinn Þórarinsson fyrrv. ritstjóri Tímans sendir vini sínum Matthíasi Johannessen rit- stjóra Morgunbiaðsins, og birtist í blaðinu 9. þ.m., segir hann frá því að í vor þegar við vorum saman í mánað- artíma suður á Spáni hafi Njálssaga og hugsanlegur höfundur hennar oft borið á góma í samræðum okkar. Þetta er alveg rétt og minnist ég þessara samræðustunda með mikilli 2). Það yrði skrítið þjóðfélag ef vant- aði heilu árgangana af litlum Islend- ingum og væntanlegum skattgreið- endum. Sannleikurinn er sá að við erum sköttuð bak og fyrir frá vöggu til grafar. Þessi ósköp fylgja okkur meira að segja ofan í gröfina. 25% söluskatturinn leggst nefnilega í líkklæðin, tilheyrandi sængurfatnað- inn og á kistuna köldu. Leiknum er samt enn ekki lokið, því þá á ríkið eftir að taka erfðaflárskattinn sinn, þ.e.a.s. ef eitthvað er eftir af margs- köttuðum eignum hins fyrrverandi skattborgara. I flest öll störf þarf próf „uppá eitthvað", bera vissa mannkosti og ábyrgð ásamt reynslu og getu. Hveij- ar eru kröfurnar fyrir þingmanns- starfið? Það er trúlega engin upp- skrift til sem hægt er að flokka þá undir. Þegar minnst er á uppskrift! ■ Eg fékk svo ofsa fína uppskrift ekki alls fyrir löngu, sem hefur verið margprófuð í „ríkis-eldhúsinu“ af ríkisstjórninni og ku víst bæði vera ódýr og saðsöm. Uppskriftin hljóðar svo: Ca. 12 dúsin ekklar 24 dúsin ekkjur Má drýgja og bæta e'ftir smekk með nokkrum kippum af „fráskild- um“ og einstakiingum (þó ekki alltof horuðum!). Nú, nú. Síðan þarf að: 1. Salta vel í sárið. 2. Snöggsteikja á allar hliðar. 3. Sjóða vel og vandlega — þó ekki alveg eitt kjörtímabil. Einnig segir í stjórnaruppskrift- ánægju, því Njála er eitt áhugaverð- asta og skemmtilegasta umræðuefni sem völ er á meðal þeirra sem lengi hafa notið bókarinnar og hugleitt hvað hún hefur að geyma. Það sem fær mig til að skrifa þessa örstuttu athugasemd vegna bréfs Þórarins er að þar kemur fram smámisskilningur sem sjálfsagt er að leiðrétta. En þar segir svo: „Við ræddum talsvert saman, en báðir höfðum við Njálu með okkur og barst því tal okkar oft að því hver væri höfundur hennar en það er íslenskt deilumál sem sennilega verður aldrei Hver er höf- undur Njálu? < v> MERKI UM GÓÐAN ÚTBÚNAÐ VEIÐIHJÓL OG STANGIR Fást í nœstu sportvöruverslun. Guðrún Sverrisdóttir „Stóri bróðir“ er vold- ugur, (mis)vitur og voðalega stór. Svo stór og gírugur, en nú verð- ur hann að staldara við og athuga sitt maga- mál. Láta sér segjast. Falla frá þessari vald- níðslu á almenning, sem hefiir þagað árum sam- an þrátt fyrir óskiljan- legan eignarskatt, sem ætti alfarið að afiiema! Skattur þessi er á af- gangspeninga, sem eru okkar eign, ogþegar búið að borga skatta af.“ inni að réttur þessi sé mjög auðveid- ur og fljóteldaður — getur náttúru- lega verið aðeins seigur undir tönn útkljáð. Magnús var sannfærður um að Einar Pálsson Isólfssonar hefði rétt fyrir sér í þeim efnum en ég vitnaði í Matthías Johannessen og taldi Sturlu Þórðarson vera höfund- inn.“ Það er augljóst, að sá misskilning- ur að komið hafi fram hjá mér að Einar Pálsson hafi lýst því hvern hann teldi höfund Njálu á rætur sínar að rekja tii þess að um leið og við ræddum um höfund sögunnar komu inn í umræðuna rannsóknir og kenn- ingar Einars Pálssonar um baksvið Njálu sem birst hafa í ritsafni hans: Rætur ísienskrar menningar. Einar Pálsson hefur hvergi mér vitanlega lýst því hver sé höfundur Njálssögu; hitt er nokkuð ljóst að eftir hina ítarlegu rannsókn hans á sögunni hefur oft hvarflað að honum hver sá meistari sé sem færði lista- verkið í letur. Það er svo m.a. til marks um áhugann á bókinni hve margir ágætir menn hafa leitað höf- undarins; má þar nefna rannsóknir Barða heitins Guðmundssonar þjóð- skjalavarðar, Hermanns Pálssonar prófessors og Matthíasar Johanness- en ritstjóra. Allir þessir menn hafa lagt mikið af mörkum til umræðunn- ar og rannsóknarinnar á því hver sé höfundurinn, þó enginn þeirra hafi komist að sömu niðurstöðu. Að lokum langar mig til að víkja að annars óskyldu máli, en það er kæruleysi margra þeirra sem vitna í Njálutexta; alltof algengt er að menn fari rangt með og rugli saman nöfnum og mönnum. Betra væri að sleppa alveg að vitna í bókina svo komast mætti hjá slíku, ef ekki er hægt að sannreyna áður hvort rétt sé. Því nefni ég þetta hér að þegar ég var að fara yfir Morgunblaðið í dag þ. 11. júní varð fyrir mér grein sem bar fyrirsögnina „Um tengsl erfða og greindar". Þar er vitnað í fræga setningu í bókinni-á þessa leið: „En eigi er kynlegt að Skarphéðinn sé hraustur því mælt er að fjórðungi bregði til fósturs." Síðan segir grein- arhöfundur: „Þetta er haft eftir Sig- urði Lambasyni í Njálu þegar hann beitti ofurefli líðs til að fella Þórð Leysingjason fóstra Skarphéðins sem — þar sem hráefnið er yfirleitt svo misfeitt, en þá er b-a-r-a að sýna þroska og umburðarlyndi, salta meira og sjóða aðeins lengur. Smá fagmanns-tiifinning og þá kemur þetta allt. Gott. er að hafa (ráð- herra) gijónagraut eða (ráðherra- )baunasúpu á eftir og drekka nóg af vatni með, því það er svo ódýrt í innkaupi. Sagt að þessi uppskrift geri mikla lukku hjá þeim þingmönnum sem smakkað hafa. Beið ég því mjög spennt og bjóst við nýrri uppskrift þegar eld-húss-dags-umræðum Al- þingis var sjónvarpað beint. En þvílík vonbrigði. Engin ný uppskrift — bara sömu gömlu, þreyttu, lúnu andlitin í þessu venjulega, ómál- efnalega skítkasti sín í milli. Reynd- ar las heilbrigðismálaráðherra „Hjemmet“ vei og vandlega og for- sætisráðherra hélt sýnikennslu í tösku- og skrifborðstiitekt. Fáeinir þingmenn viðstaddir umræður — fleztir stólar auðir meginhluta „sýn- ingar“ — og svo féll tjaldið. Algjört virðingarleysi við atkvæði sín og Alþingi. Kannski verður það lausn fyrir lýðveldið ísland og þegna þess í framtíðinni að gera meiri kröfur til vitsmuna- og mannkosta þeirra sem bjóða sig fram til þingsetu. Að fólki gefist kostur á að kjósa einstakling- ana en ekki flokkana. Að óábyrgir kjaftaskar (taki til sín hver sem vill) fljúgi ekki inn á Alþingi með fölnuð kosningaloforðin bak við eyrun og hreiðri þar um sig til æviloka. Að takmarka setu manna á þingi — viss kjörtímabil. Að fá nýja menn inn sem ekki eru jafn gleymnir og daufir tii augnanna og þeir sem við höfum setið uppi með í áratugi. E.t.v. endurheimtir Al- þingi og þingmenn þess virðingu fólksins, sem það nú hefur glatað. Höfundur erhjúkrunarkona og starfará Borgarspítalanum. Magnús Sigurjónsson „ Allir þessir menn hafa lagt mikið af mörkum til umræðunnar og rannsóknarinnar á því hver sé höfimdurinn, þó enginn þeirra hafi kom- ist að sömu niður- stöðu.“ varðist einn saman af hetjuskap og hreysti.“ Þessi tilvitnun er ágæt að öðru leyti en því að það var ekki Sigurður Lambason sem mælti þessi orð á örlagastundu, heldur var það Sig- mundur hvíti, en hann og Rannveig móðir Gunnars á Hlíðarenda voru bræðrabörn. Þó ég bendi á þetta dæmi þá eru mörg önnur oft á tíðum öllu alvar- legri, en það hryggir unnendur sög- unnar þegar slys af þessu tæi eiga sér stað. Ilöfundur er fyrrverandi umsjón■ armaður hjá Félagsmélastofhun Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.