Morgunblaðið - 16.06.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.06.1989, Blaðsíða 29
29 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1989 RAÐAUGÍ YSINGAR NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Þriðjudaginn 20. júní 1989 kl. 10.00 Arnarbóli, Heiðarbæ, Þingvallahr., þingl. eigandi Ragna Ragnars- dóttir. Uppboðsbeiðandi er Pétur Kjerúlf, hdl. TILKYNNINGAR Utanríkisráðuneytið hefur fengið nýtt símanúmer: 60 99 00 Utanríkisráðuneytið. Sumarmarkaður Sjálfstæðismenn íHafnarfirði Tökum landið í fóstur Sjálfstæðisfólk i Hafnarfirði stendur fyrir gróðursetningarferð fyrir alla fjölskylduna sunnudaginn 18. júní. Farið verður á einkabílum frá Sjálfstæðishúsinu kl. 14.00 og komið til baka um kl. 18.00. Boðið verður uppá pylsur og gos. Tökum landið í fóstur og fjölmennum! Stefnir og Fram. Skíðaskálanum, Hveradölum, þingl. eigandi Carl Jonas Johansen. Uppboðsbeiðandi er Jón Magnússon, hrl. Stekkholti 10, Selfossi, þingl. eigandi Þuríður Haraldsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Ingvar Björnsson, hdl. og Jón Ólafsson, hrl. Vatnsenda, Vill., þingl. eigandi Ingimundur Bergmann Garðarsson. Uppboðsbeiðendur eru Friðjón Örn Friðjónsson, hdl. og Guðríður Guðmundsdóttir, hdl. Miðvikudaginn 21. júnf 1989 kl. 10.00 Eyrarbraut 20, (Óseyri), Stokkseyri, þingl. eigandi Gunnar Einarsson. Uppboðsbeiðendur eru Innheimtumaður ríkissjóðs og Tryggingasjóð- ur ríkisins. Önnur sala. Fiskvinnsluhús v/Túngötu, Eyrarb., þingl. eigandi Hörður Jóhanns- son. Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiríksson hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl. Önnur sala. Heiðarbrún 25, Hveragerði, þingl. eigandi Sigurður Antonsson. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Trygginga- stofnun ríkisins. Önnur sala. Heiðmörk 20 V, Hveragerði, þingl. eigandi Ingvar Pétursson. Uppboðsbeiðandi er Jón Eiriksson hdl. Önnur sala. Leigul. úr landi Stóra Núps, Gnúp., þingl. eigandi Gunnar Þór Jónsson. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Önnur sala. Leigulóð, Læk, Ölfushr., þingl. eigandi íslenska fiskeldisfélagið hf. Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun og Jón Magnússon hrl. Önnur sala. Strandgötu 11, (Garður), Stokkseyri, þingl. eigandi Gunnlaugur Ás- geirsson. Uppboðsbeiðendur eru Jóhannes Ásgeirsson hdl. og Jón Eiríksson hdl. Önnur sala. Strandgötu 11, (Garður), Stokkseyri, þingl. eigandi Halldór K. Ás- geirsson. Uppboðsbeiðendur eru Jóhannes Ásgeirsson hdl. og Ingimundur Einarsson hdl. Önnur sala. Fimmtudaginn 22. júní 1989 kl. 10.00 M/b Brynjólfi ÁR 4, þingl. eigandi Meitillinn hf. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun rikisins. Önur sala. M/b Gísli Kristján ÁR 35, þingl. eigandi Heimir B. Gíslason. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Önnur sala. M/b Jón Vídalín ÁR 1, þingl. eigandi Meitillinn hf. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun rikisins. Önnur sala. M/b Narfi ÁR 13, þingl. eigandi Tangi hf., c/o Kristján Óskarsson. Uppboðsbeiðendur eru Reynir Karlsson hdl., Hallgrímur B. Geirsson hrl., Ólafur Garðarsson hdl., Landsbanki (slands, lögfræðingad. og Búnaðarbanki íslands, innheimtud. Önnur sala. M/b Sæunn ÁR 61, þingl. eigandi Sævin hf. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Önnur sala. M/b Þorláki ÁR 5, þingl. eigandi Meitillinn hf. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun rikisins. Önnur sala. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. KENNSLA FLUGMÁLASTJ ÓRN Bóklegt atvinnuflugnám Flugmálastjórn mun, í samstarfi við Fjöl- brautaskóla Suðurnesja, standa fyrir bóklegu atvinnuflugnámi á næsta skólaári, ef næg þátttaka verður. Inntökuskilyrði eru einkafiugmannsskírteini og stúdentspróf (þar af a.m.k. 3 einingar í eðlisfræði). Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu flug- málastjórnar í flugturninum á Reykjavíkur- flugvelli. Umsóknjr þurfa að hafa borist þang- að fyrir 1. júlí nk. Umsóknum skal fylgja: Staðfest Ijósrit af stúdentsprófi, Ijósrit af einkaflugmannsskír- teini og 1. flokks heilbrigðisvottorð frá trún- aðarlækni flugmálastjórnar. Fiugmáiastjórn. Opnum fljótlega landsins stærsta sumar- markað á besta stað (sala á fatnaði, leik- föngum, gjafavörum, matvælum, sælgæti o.fl.). Básar til leigu. Frábær auglýsingaáætlun. Upplýsingar í síma 652930. Tilkynning til þungaskattsgreiðenda Gjaldendum vangoldins þungaskatts er bent á að þungaskattskröfum fylgir lögveðréttur í viðkomandi bifreið, sbr. 2. mgr. 10. gr. laga nr. 3/1987. Verði vangoldnar þungaskattsskuldir eigi greiddar fyrir 17. júlí nk., mun, skv. 1. gr. laga nr. 49/1951, fyrirvaralaust verða krafist nauðungaruppoðs á bifreiðum þeim, er lög- veðrétturinn nær yfir, til lúkningar vangoldn- um kröfum auk dráttarvaxta og kostnaðar. Tollstjórinn í Reykjavík. rify 'RÍKISÚTVARPIÐ Starfslaun Ríkisútvarpsins til höfunda útvarps- og sjónvarpsefnis Ríkisútvarpið auglýsir starfslaun til höfundar eða höfunda til að vinna að verkum til frum- flutnings í Ríkisútvarpinu, hljóðvarpi eða sjónvarpi. Starfslaunum geta fylgt ókeypis afnot af íbúð Ríkisútvarpsins í Skjaldarvík í Eyjafirði. Starfslaun eru veitt til 6 mánaða hið lengsta og fylgja þau mánaðarlaunum skv. 3. þrepi 143. Ifl. í kjarasamningum Bandalags há- skólamanna og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs. Umsóknum, ásamt greinargerð um fyrir- huguð vibfangsefni, skal skilað til skrifstofu útvarpsstjóra, Efstaleiti 1, Réykjavík, fyrir 3. júlí nk. Þar eru ennfremur veittar nánari upp- lýsingar um starfslaunin. (Kópía RÚV) HUSNÆÐIIBOÐI Til leigu á jarðhæð í Síðumúla 300-500 fm húsnæði. Upplýsingar í síma 36499. 4 Á\ SJALFSTÆÐI.TFLOKKURINN í .... , FÉLAGSSTARF Isafjorður Fylkir FUS - Kynningarfundur Kynningarfundur verður haldinn í kvöld 16. júní kl. 20.30 i Sjálfstæð- ishúsinu, Hafnarstræti 12, 2. hæð. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Léttar veitingar á staðnum. Kvöldvaka á Laugarvatni 16. júní Kvöldvaka á léttu nótunum með píanóleik, vísnasöng, fjöldasöng, glensi og gamni verður i samkomusal Hótels Eddu í Húsmæðraskó- lanum á Laugarvatni föstudaginn 16. júni kl. 21.00. Takið þátt i kvöld- skemmtun upp á gamla móðinn og syngið með. Islandica, Einar Markússon, píanóleikari, Árni Johnsen og fleiri. Gömul og ný lög, Oddgeir, Ási í Bæ og hinir strákarnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins og sjálfstæðisfélögin á Suðurlandi. Akureyringar - Eyfirðingar Almennur fundur um stjórnmálaástandið verður í Kaupangi mánu- dagskvöldið 19. júní kl. 20.30. Ræðumenn verða alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson og Halldór Blöndal. Fundarstjóri: Sigurður J. Sig- urðsson, forseti bæjarstjórnar. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. Þórshafnarbúar - Þistilfirðingar Fundur um stjórnmálaviðhorfið og stöðu landsbyggðar verður i félagsheimilinu Þórsveri þriðjudagskvöldið 20. júni kl. 20.30. Ræðumenn verða alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson og Halldór Blöndal og menntaskólakennarinn Tómas Ingi Olrich. Sjálfstæðisfélag Þórshafnar. Raufarhafnarbúar Almennur fundur um stjórnmálaviðhorfið og stöðu landsbyggðar verður i félagsheimilinu Hnitbjörgum miðvikudaginn 21. júní kl. 20.30. Ræðumenn verða alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson og Halldór Biöndal og menntakólakennarinn Tómas Ingi Olrich. Sjálfstæðisfélag Raufarhafnar. Týr tekur Barðaströnd ífóstur Föstudaginn 16. júní fer Týr, féiag ungra sjálfstæðismanna i Kópa- vogi, i gróðursetningarferð á Barðaströnd. Lagt verður af stað frá Hamraborg 1 kl. 15.00. Gist verður á Eyri í Kollafirði, Austur-Barða- strandarsýslu. Dagskráin er þessi: Föstudagur: Lagt af stað frá Hamraborg kl. 15.00 og farið með Akraborginni til Akraness kl. 15.30. Komið á Barðaströndina kl. 22.30. Laugardagur: Gróðursetning hefst víðs vegar á Barðaströndinni kl. 11.00. Úrvals- lið Týs fer á firðina og afhendir trjáplöntur kl. 14.00. Þjóðhátíðar- kvöldverður verður snæddur kl. 19.30 og skemmtun fram eftir kvöldi. Sunnudagur: Gróðursetningu haldið áfram til kl. 13.00, en þá er slappað af og fegurðar Vestfjarða notið. Lagt verður af stað i bæinn um kl. 17.00. Þeir, sem vilja taka þátt i ferðinni, hringi síma 40472. Sjáumst hress. Stjórn Týs. Stuttbuxnanefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.