Morgunblaðið - 16.06.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1989
3&
GÆÐI
TOPP
SLÁTTUOPF - HEKKKLIPPUR
k 4.390
UPPSELT
JÓJÓ
€ 5
STÆLTIR STRÁKAR SEM
VITAHVAÐ ÞEIRVILJA
JÓJÓ / DANSLEIKIR
LAUGARD. 17. JÚNÍ VÍKURRÖST, DALVÍK
FÖSTUD. 23. JÚNÍ SKJÓLBREKKA, MÝV.
LAUGARD. 24. JÚNÍ FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
LAUGARD. 1. JÚLÍ HÓTEL HÖFN, SIGLUF.
LAUGARD. 8. JÚLÍ HLAÐIR. HVALFIRÐI
VERZLUNARMANNAHELGI. AUGLÝST SÍÐAR
LAUGARD. 19. ÁGÚST LYNGBREKKA
FÖSTUD. 25. ÁGÚST HVAMMSTANGI
LAUGARD. 26. ÁGÚST HNÍFSDALUR
FÖSTUD. 8. SEPT. VESTMANNAEYJAR
LAUGARD. 9. SEPT. VESTMANNAEYJAR
Málflutningskeppni norrænna laganema sem byggist á Mannréttindasáttmála Evrópu fór fram í
dómsai Hæstaréttar og víðar.
MÁLFLUTNINGSKEPPNI
Danskir laganemar verðlaunaðir
á Lögbergi
Danskt lið varð hlutskarpast í málflutnings-
keppni norrænna laganema sem fram fór í
Reykjavík fyrir skömmu. Danski Lannung-hópurinn
fékk verðlaunin, 10.000 sænskar krónur, afhent í
vindstrekkingi á Lögbergi.
Þá hafnaði danskt lið, kennt við lögmanninn
Munch-Andersen, í öðru sæti keppninnar. Sá hóp-
ur, sem kom frá Kaupmannahöfn eins og vinnings-
liðið, hlaut einnig peningaverðlaun á Þingvöllum.
Þar endaði Suðurlandsferð 160 aðstandenda keppn-
innar en fyrst var farið að Þjóðveldisbænum í Þjórs-
árdal, Búrfellsvirkjun, Gullfossi og Geysi. Næsta
keppni verður haldin í Kaupmannahöfn að ári.
BANDALÖG
ER SAFNPLATA
SUMARSINS.
INNIHALDUR 14 SUMAR'
SMELLI Þ.Á.M."STÚLKAN
MEÐ JÓJÓ
ÚTGÁFA 20. JÚNÍ.
PANTAÐU STRAX
, í PÓSTKRÖFU!
SIMAR 11620 OG 18670
TÓNLIST
SMOKIE
A HÓTEL ÍSLANDI
Morgunblaðið/Sverrir
Tónleikagestir
kunnu vel að
meta leik
breska popp-
hljómsvei-
tinnar Smoki-
e,sem hélt
tvenna tónleika
á Hótel íslandi
um síðustu
helgi. Þetta er
í annað sinn
sem hljómsveit-
in kemur til Is-
lands.
SKEMMTANIR
Stoftifundur
KafB Strætó-
klúbbs
Það var mikið um að
vera í Skíðaskálanum
í Hveradölum á dögunum
þegar þar fór fram stofn-
fundur Kaffi Strætó-
klúbbs.
Ekið var til samkvæmis-
ins í tveimur strætisvögn-
um frá Lækjargötu. Á leið-
inni var glatt á hjalla og
mikið sungið. Á áfangastað
gerðum menn sér ýmislegt
til skemmtunar, m.a. var
grillað og farið í heita
potta.
Markmið Kaffi Strætó-
klúbbsins, sem er öllum
opinn, er að fá fólk til að
skemmta sér og öðrum í
góðum hópi.
Morgunblaðið/Ragnar Axelson
Hópurinn fyrir framan Skíðaskálann. Fyrir miðju er annar strætisvagnstjó-
ranna sem ók mannskapnum.
Garðsnyrtitæki frá Skil eru byggð samkvæmt
ströngustu öryggis- og neytendakröfum,
viðurkennd af Ratmagnseftirliti ríkisins.
SPÁÐU í VERÐIÐ!
FÁLKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI84670 j/ nflI
ÞARABAKKI 3, SÍMI670100 ^ *-l—-