Morgunblaðið - 16.06.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.06.1989, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1989 Heimsókn stjórnenda kínverskra skjalasafha DAGANA 21.-23. maí heimsótti sendinefnd frá kínversk- um skjalasöfnum og ráðuneyti skjalamála Þjóðskjala- sa&i íslands. Heimsóknin var liður í Norðurlandafor, þar sem sendinefiidin kynnti sér ýmsa þætti í starfsemi skjalasafna frá Norðurlöndum. Hófst ferð þeirra í Dan- mörku en hingað komu þeir til Svíþjóðar. í Þjóðskjalasafni var starf- semi þess og hlutverk kynnt ítarlega ásamt helstu þáttum íslensks stjórnkerfis og hús og aðstaða safnsins sýnd. Að því búnu var þeim kynnt skjalasafn Landsbanka ís- lands sem dæmi um stórt nútímaskjalasafn og helstu viðfangsefni og vandamál rædd. Sérstök sýning mikil- vægra skjala úr Þjóðskjala- safni var undirbúin í tilefni heimsóknarinnar. í viðræðum var einkanlega fjallað um skipulagningu op- inberrar skjalavörslu, tölvu- væðingu skjalavistunar, enn- fremur viðhorf til byggingar skjalasafna og öryggismál safna. Þau vandamál sem rædd voru eru alþjóðleg í eðli sínu og afar svipuð, þótt lausnir kunni að verða mis- munandi. Kínversk skjalasöfn standa á ævafornum merg, elíjtu varðveitt skjöl eru frá um 700 f.Kr, rituð á pappír. Brids ArnórRagnarsson Bikarkeppni Brids- sambands Islands Alls taka 36 sveitir þátt í Bikarkeppni Bridssambands íslands, sem er heldur minni þátttaka en í fyrra. Búið er aá- draga í fyrstu og aðra umferð, og eiga sveitirnar sem nefndar eru á undan heimaleik. Spilaðir eru 40 spila leikir, fjórar spilalotur. 1. umferð: Jón Baldursson — Júlíus Snorrason Sigmar Jónsson — Ásgrímur Sigurbjörnsson (Siglu- firði) Sveinn R. Eiríksson — Pólaris fi-á Noregi og héldu héðan Alls munu starfa um 500.000 manns við kínverska skjalavörslu en 3.800 sér- fræðingar vinna í skjalasöfn- um ríkisins og eru þá ótalin sveitarfélögin. I sendinefndinni voru; Li Fenglou, varaþjóðskjalavörð- ur kínverska alþýðulýðveldis- ins, Ou Yang Zi, héraðs- skjalavörður Hunanhéraðs, Wang Shu-qi, héraðsskjala- vörður Jilinhéraðs, Sheng Yan, varahéraðsskjalavörður Heilongjianghéraðs, Wang Jinggao, forstöðumaður rannsóknar- og menntunar- sviðs Þjóðskjalasafns Kína, Zhang Yishun, forstöðumað- ur stjórnunarsviðs Þjóð- skjalasafns Kína. Þótt dvöldin á Islandi væri stutt og fundahöid ströng, tókst að finna tíma til þess að heimsækja orkuverið í , Svartsengi ogþaðan var hald- ið til Grindavíkur. Eiríkur Hjaitason — Brynjólfur Gestsson. Aðrar sveitir eiga yfirsetu til að ná tölunni niður í 32 sveitir. 2. umferð: H. 20 (Eskifirði) - Tralla sveitim (Rvík) Sigfús Örn Árnason — Daði Bjömsson Sveinn R. Eiríksson/Pólaris — Ingvaldur Gústafsson Sigmundur Stefánsson — Frímann Frímannsson (Akur- eyri) Gylfi Baldursson — Samvinnuverðir/Landsýn Bragi Hauksson — Gunnar Berg (Akureyri) Guðmundur Eiríksson — Ragnar Haraldsson (Tálknafirði) Sigmar Jónsson/Ásgrímur Sigur- björnsson (Siglufirði) — Modern Iceland Hulda Hjálmarsdóttir — ■ SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 501? ★ SV.MBL. Fribær íslensk kvikmynd með Sigurði Sigurjónssyni o.fl Sýnd kl. 7. LÍÍKIt! SIMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir stórmyndina: HIÐ BLÁA V0LDUGA MICHELLE PFEIFFER • MATTHEW MODIHE • DEAH STOCKWELL A JONATHAN DEMME PICTURE Married the Þegar krakkarnir við lítinn gagnfræðaskóla í Brooklyn kom- ast að því, að leggja á niður skólann þcirra og banna þeim að flytja sinn árlcga söngleik SING, taka þau til sinna ráða. Lorraine Bracco (Someone to Watch Over Me), Pet- er Dobson (Plain Clothes). Dúndurtónlist í flutningi margra frægra listamanna. Framl. cr Craig Zadan (Footloose). Handritshöfundur Dean Pitch- ford (Footloose, Fame). Lcikstj.: er Richard Raskin. Sýnd kl.5,7,9og 11. They’re her family... Whether she likes it or not. Spenna, hraði, en fyrst og fremst gamanmynd. „MARRIED TO THE MOB" hefur hvarvetna hlotið metaðsókn og frá- bæra dóma. Allir telja að leikstjórinn JONATHAN DAMME (^OMETHING WILD) hafi aldcilis hitt beint í mark með þessari mynd sinni. MYND FYRIR ÞÁ SEM VILJA HRAÐA OG SKEMMTILEGA ATBURÐARÁS. *** CHICAGO TRIBUNE - *** CHICAGO SUN TIMES. Aðalhlutverk: Michelle Pfeiffer, Matthew Modine, Dean Stockwell. Sýndkl.5,7,9og11. eftir: Edward Albee. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Lcikstj.: Amór Benónýsson. Lcikmynd: Karl Aspelimd. Lýsing: Láms Björnsson. Búningar: Rósberg Snædal. Leikendur: Helga Bachmann, Helgi Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir, Ellert A. Lngimundarsson. FRUMSÝNING 20. JÚNÍ f IÐNÓ KL. 20.30. UPPSELT. 2. sýn. 22. júní kl. 20.30. 3. sýn. 23. júní kl. 20.30. 4. sýn. 24. júní kl. 20.30. Miðasala opin daglcga frá kl. 14.00-19.00 simi 16620. Munið Virginíukvöldverðinn á Hótel Borg. Borðapantanir í síma 11440. FLESTIR MUNA EFTIR HINNl STÓRGÓÐU MYNDl „SUBWAY". HÉR ER HINN ÞEKKTI LEIKSTIÓRll LUC BESSON KOMIN AFTUR FRAM Á SJÓNAR- SVIDIÐ MEÐ STÓRMYNDINA „THE BIG BLUE". „THE BIG BLUE" ER EIN AF AÐSÓKNARMESTUI MYNDUNUM I EVRÓPU OG í FRAKKLANDI SLó| HÚN ÖLL MET. FRÁBÆR STÓRMYND FYRIR ALLA! Aðalhlutverk: Rosanna Arquette, Jean-Marc Barr, I Griffin Dunnc, Paul Shenar. Tónlist: Eric Serra. Framl.: Patrice LeDoux. Leikstjóm: Luc Besson. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. Óskarsverðlaunamyndin: HÆTTULEG SAMBÖINID : . <- IIIST. SFOUCIIOS. nVIKCE. IHT CSMI AS VOfVÍ NIHK S11 N II PIAVID Bl I OR!. ★ ★★★ AI. MBL. — ★ ★ ★ ★ AI.MBL. HÚN ER KOMIN ÓSKARSVERÐL AUNAMYNDINI HÆTTULEG SAMBÖND SEM HLAUT ÞRENn| ÓSKARSVERÐLAUN 29. MARS SL. Aðalhlutverk: Glenn Closc, John Malkovich, MicheUe| Pfeiffer, Swoosie Kurtz. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. - Bönnuð innan 14 ára. Óskarsverðlaunamyndin: REGNMAÐURINN HOFFMAN CRLJISE AIN MANI ★ ★★★ SV.MBL. — ★ ★ ★ ★ SV.MBL. „Tvímælalaust frægasta - og ein besta - mynd sem komiðI befur frá Hollywood um langt skeið. Sjáið Regnmanninn I þó þið farið ekki nema einu sinni á iri í bíó". Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. ATH.: „BETRAYED" ER NÚNA SÝND1BÍÓHÖLLINNI! Guðlaugur Sveinsson Zarioh Hamadi (Akureyri) — Stefán Ragnarsson (Akureyri) Jón Jónsson (Suðurnes) — Sigurður Vilhjálmsson Jón Baldursson/Júlíus Snorrason — Baldur Bjartmarsson Logi Þormóðsson — Guðmundur Baldursson Gugga Þórðar — Valtýr Jónasson (Siglufirði) Esther Jakobsdóttir — Eirikur Hjaltason/Brynjólfur Gestsson Trésíld (Reyðarfirði) — Guðmundur M. Jónsson (ísafirði). Fyrstu umferð á að vera lokið 30. júní og annarri fyr- ir 20. júlí. an heim föstudaginn 9. júní og mættu 44 spilarar til leiks í Sigtúni 9. Spilað var eftir Mitchell-fyrirkomulagi, 11 pör í NS og 11 í AV. Efstu pör í NS urðu: 1. Matthías Þorvaldsson — Svavar Björnsson 1458 (60,75%) 2. Bjöm Arnarson — Stefán Kalmanns-1333 son 3. Sigurður B. Þorsteinsson — Gylfi Baldursson 1288 AV: 1. Hjálmtýr Baldursson - Baldvin Valdi- 1379 (57,46%) marsson 2. Jacqui McGreal — Epson tvímenningnr: Epson-alheimstvímenn- ingurinn var spilaður um all- Guðmundur Péturs- 1364 son 3. Bernódus Kristinsson - Murat Serdaroglu 1342 ÞIÓDLEIKHÚSID Bílaverkstæði Badda Gestaleikur á stóra sviðinu: Itróttasamband Föroya og Havnar Siónleikarfélag sýna: FRAMÁ cftir Sigvard Olsson í samvinnu við Fred Hjelm. Þýðing. Ásmundur Johannessen. Lcikstjórn: Sigrún Valbergsdóttir. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. Laugardag 24/6 kl. 20.00. Sunnudag 25/6 kl. 20.00. eftir Olaf Hauk Símonarson. LEIKFERÐ Þinghamri, Varmalandi, sunnudag kl. 21.00. Klif, Ólafsvík, mánudag kl. 21.00. Félagsheimilinu Hvammstanga, þriðjudag kl. 21.00. Félagsheimilinu Blönduósi, miðvikudag ki. 21.00. Miðgarði, Varmahlíð, fimmtudag kl. 21.00. Nýja bíói, Siglufirði, fö. 23/6. Samkomuhúsinu Akureyri, laugard. 24/6.-26/6. Ýdölum, Aðaldal, þrið. 27/6. Miðasala Þjóðleikhússins cr nú opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00. Sími 11200. VISA SAMKORT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.