Morgunblaðið - 16.06.1989, Blaðsíða 8
8
MOUGUNttlÁbró ÍöáTÍÍDX'GUR 16. JÚNÍ 'Æd. .
í DAG er föstudagur 16.
júní, sem er 167. dagur árs-
ins 1989. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 4.20 og
síðdegisflóð kl. 16.49. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 2.56 og
sólarlag kl. 24.02. Sólin er
í hádegisstað kl. 13.28 og
tunglið er í suðri kl. 23.27
(Almanak Háskóla íslands).
Úr fjarlægð birtist Drott-
inn mér: „Með ævarandi
elsku hefi ég elskað þig.
Fyrir þvf hefi ég látið náð
mína haldast við þig.“
(Jer. 31,3.)
1 2 3 |4
H
6 J 1
■ ■
8 9 10 p®
11 m ,
14 15 M
16
LÁRÉTT: - 1 kerra, 5 hása, 6
gegnsær, 7 skóli, 8 dýrin, 11 leyf-
ist, 12 spíra, 14 mjög, 16 skrifaði.
LÓÐRETT: - 1 lofar, 2 hag’nast,
3 lík, 4 hanga, 7 poka, 9 trúarleið-
togi, 10 líkamshluta, 13 keyri, 15
bardagi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 arfann, 5 Ag, 6
mangar, 9 inn, 10 LI, 11 nn, 12
sin, 13 gagn, 15 áar, 17 aftrar.
LÓÐRÉTT: - 1 aumingja, 2 fann,
3 agg, 4 næring, 7 anna, 8 ali, 12
snar, 14 gát, 16 Ra.
ÁRNAÐ HEILLA
Q (T ára afinæli. Næstkom-
OtJ andi þriðjudag, 20.
þ.m., er 85 ára frú Guðrún
Hjörleifsdóttir fi-á Mel í
Staðarsveit, Alfaskeiði 64
Hafharfirði. Eiginmaður
hennar var Kristján Erlends-
son bóndi þar. Hann lést fyrir
17 árum. Hún og börn hennar
ætla að taka á móti gestum
í félagsheimili Rafmagnsveitu
Reykjavíkur í Eiliðaárdal á
morgun, laugardag, eftir kl.
15.
f7A ára aftnæli. í dag, 16.
f U júní er sjötug Agústa
Margrét Fredriksen, frá
Reykjavík, Fagurgerði 8 á
Selfossi.
FRÉTTIR_______________
HITI breytist lítið sagði
Veðurstofan í gærmorgun
í spárinnganginum. í fyrri-
nótt var allmikil úrkoma
uppi á Grímsstöðum og
mældist 16 mm eftir nótt-
ina. Hitinn á hálendinu var
tvö stig. Minnstur hiti á lág-
lendinu mældist á Horni og
austur á Dalatanga, tvö
stig. Hér í Reykjavík var 7
stiga hiti um nóttina og
lítils háttar úrkoma. I
fyrradag var sólskin hér í
bænum í nær 6 og hálfa
klst. Þessa sömu nótt í fyrra
var hiti 7 stig hér í bænum
og minnstur mældist hann
þá nótt 5 stig.
SÉRFRÆÐINGAR. í tilk.
frá heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytinu í Lögbirt-
ingablaðinu segir að ráðu-
neytið hafi veitt ísleifi Olafs-
syni lækni, leyfi til að starfa
hérlendis sem sérfræðingur í
meinefnafræði. Ráðuneytið
hefur veitt Ólafi Gísla Jóns-
syni lækni leyfi til að starfa
sem sérfræðingur í barna-
lækningum.
BREIÐFIRÐINGAFÉL. fer
í árlega sumarferð sína laug-
ardaginn 24. júní nk. og verð-
ur farið á Njáluslóðir. Lagt
verður af stað frá Umferða-
miðstöðinni kl. 8.30. Nánari
uppl. um ferðina gefa þær
Ingibjörg í s. 32562 og Gyða
41531.
SUÐURDALAMENN brott-
fluttir höfðu fyrirhugað kaff-
isamsæti í félagsheimili Suð-'
urdala nk. sunnudag 18. þ.m.
Þessu samsæti hefur af óvið-
ráðanlegum ástæðum verið
frestað um óákveðinn tíma,
en mun þá verða tilk. um það.
BRÚÐUBÍLLINN er í dag í
Austurbæjarskóla kl. 10 og í
Arbæjarsafni kl. 14.
KIRKJA
AÐVENTKIRKJAN
Reykjavík: Biblíurannsókn
kl. 9.45 og guðsþjónusta kl.
11. Eric Guðmundsson préd-
ikar. Safnaðarheimili aðvent-
ista Keflavík: Biblíurannsókn
kl. 10 og guðsþjónustan kl.
11. Þröstur B. Steinþórsson
prédikar. Aðventkirkjan
Vestmannaeyjum: Bibl-
íurannsókn kl. 10.
SKIPIN_________________
RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í
fyrrakvöld lagði Bi*úarfoss
af stað til útlanda. í gær kom
togarinn Már inn af veiðum
og landaði á Faxamarkað. Þá
kom leiguskipið Sagaland af
ströndinni og þýska rann-
sóknarskipið Meteor fór út
aftur. í dag verður hér
skémmtiferðaskip sem kemur
árdegis og fer aftur í kvöld,
sovétskipið Maxim Gorki.
HAFNARJARÐARHÖFN: í
fyrrakvöld lagði Lagarfoss
af stað til útlanda úr
Straumsvíkurhöfn. Þangað
kom í gær Grundarfoss.
Olíuskipið Texaco Bergen
sem kom í fyrradag átti að
fara út aftur í nótt er leið. I
gær fór saltflutningaskipið
Otto Danielsen (systurskip
þess sem strandaði í
Grindavík í vetur). í gær kom
togarinn Víðir inn til löndun-
ar á fiskmarkaðinn.
Verslunarskip frá Singapore á miöunum viö ísland:
Býður olíu, tóbak, áfengi
og veiðarfæri á lágu verði
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 16. júní — 22. júní, að báðum dögum
meðtöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavík-
ur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram-
vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr-
unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11—12 s. 621414.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður-
götu 10.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra
sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl.
12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar
á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10—
14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460
og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar é 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís-
lenskur tími, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 — 17. — Hvrtabandið, hjúkrunardeild
og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd-
arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavík-
ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað-
aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl.
19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30
— 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde-
ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími
frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveítan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Lestrarsalir opnir mánud. —
föstudags kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.
— föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Þjóðminjasaf nið: Opið alla daga nema mánud. kl. 11—16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13—19.
Nonnahús alla daga 14—16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18.
Veitingar í Dillonshúsi.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema
mánudaga kl. 11—17.
Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag-
lega kl. 10-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið um
helgar kl. 14—17. Mánud., miðviku- og fimmtud. kl.
20—22. Tónleikar þriðjudagskv. kl. 20.30.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst.
kl. 10—21. Lesstofan kl. 13—16.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin
alla daga nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.