Morgunblaðið - 29.06.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.06.1989, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1989 Á VERÐBRÉFA MARKAÐNUM 29. JÚNÍ 1989 FRÓÐLEIKSMOLAR UM FJÁRMÁL SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS MEÐ 7% VÖXTUM Kaupþing er ennþá ab selja spariskírteini ríkissjóðs á háu vöxt- unum. Fi/nrn ára bréfin seljum við tneð 7% vöxtum umfram verðbólgu og átta ára bréfin með 6,8% vöxturn umfram verð- bólgu. FRÓÐLEIKSMOLAR UM FJÁRMÁL 105 MILLJÓNIR í SKAMMTÍMABRÉFUM Æ fleiri virðast nú hafa uppgötvað kosti Skammtímabréfanna því sjóðuritin að baki þeim stœkkar óðfluga og er nú kominn í 105 milljónir. Margir kaupa Skammtímabréf fyrir fé setn þeir œtla að nota eftir 1—2 mánuði en aðrirfyrir fé sem þeir cetla að geyma til lengri tíma. Skatnmtímabréfin eru tryggð ttteð spari- skírteinum ríkissjóðs og bankabréfum. F.kkert inttlausnargjald dregst frá við innlausn. Síðustu 3 mánuði hafa Skammtíma- brfyin gefið 8,1% vexti utnfratn verðbólgu eða 33,9% nafnvexti. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 29. JÚNl 1989 EININGABRÉF 1 3.997,- EININGABRÉF 2 2.218,- EININGABRÉF 3 2.609- LÍFEYRISBRÉF 2.010,- SKAMMTlMABRÉF 1.377,- • íW&t/ %>-u <V V - , GENGI HLUTABRÉFA HJÁ KAUPÞINGI 29. JÚNÍ 1989 Kaupgcngi Sölugengi F.imskipafélag íslands 3,36 3,52 Flugleibir 1,63 1,71 Hampibjan 1,48 1,55 Hávöxtunarfélagib 7,10 7,45 Hlutabréfasjóburinn 1,20 1,26 Ibnabarbankinn 1,50 1,57 Sjóvá-Almennar 2,91 3,05 Skagstrendingur 1,98 2,07 Tollvörugeymslan 1,02 1,07 Vers/unarbankinn 1,39 1,45 Kaupþing hf. stadgreidir hlutahréf ofangreindra félaga sé um Itegri uppheeð en 2 milljónir króna að rœða. Sé upphaðin harri tekur afgreiðsla hins vegar 1-2 daga. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnaf, sími 686988 Vandasamt mál I tengslum við leið- togafund Atlantshafs- bandalagsins sem hald- inn var nú í lok maí urðu nokkrar umræður um það, meðal annars hér í Staksteinum, hvort ríkis- stjóra Islands hefði lagt fram tillögu um afvopnun á liöfunum í því skyni að hún yrði hluti af ályktun- um fúndarins eða ekki. Var þvi haldið fram hér, að tiUagan hefði verið borin til baka, hafi hún verið borin fram. I máli ráðherranna sem sóttu fimdinn, þeirra Stein- gríms Hermannssonar og Jóns Baldvins Hanni- balssonar, kom fram að þeir hefðu fylgt málinu eftir af festu og búið þannig um hnúta, að Manfred Wöraer, fram- kvæmdastjóri NATO, minntist á afstöðu Islands og afvopnun á höfunum þegar hann dró saman niðurstöður umræðna á leiðtogafundinum innan dyra á honum. Um nokkurt árabil hef- ur verið boðið reglulega til ráðstefiiu í Annapolis skammt frá Washington og er hún kennd við Sea Link, enda hittast menn þar til að ræða um flota- mál og vamarstefnu Atl- antshaísbandalagsins. Nýlega var sagt frá slíkri ráðstefnu í breska viku- ritinu Jane’s Defence Weekly undir fyrirsögn- inni: Ekki unnt að semja um flota NATO. Og blaðamaðurinn Sharon Hobson hefur frásögn sína með þessum orðum: „Forystumenn NATO létu í siðustu viku í ljós þá skoðun, að þeir myndu af festu standa gegn vax- andi þunga í kröfúm Sov- étmanna um að hafiiar verði samningaviðræður um takmörkun vígbúnað- ar á höfúnum. Opinberir þátttakend- ur í Sea Link ’89, ráð- stefiiu sem haldin er i Annapolis í boði yfir- manns Atlantshafsher- sfjómar NATO (SAC- NAT0 navies are1 non-negotiable’ | By Sharon Hobson in Annapolis » 7™“” 1 while ihe Soviel NATO LEADERS lasi weck voiced Ihcir Union is a coniinental determinaiion to resisl thc mounting prcssurc power. for eniering into negotiations with the Soviet Noting the vital Union on maritime arms control. necd for NATO re- Official delegates at the Sea Link '89 inforcements and symposium held in Annapolis under the trade to be carried by P proposals for maritime arms control and I believe we should do so." Both he and Wömer suggested NATO 1 examine the Warsaw Pact’s proposals on . maritime confidence-building mcasures. Neubert said NATO should jee “where there may be some proposals which militarily would Afvopnun á höfunum Fyrir skömmu birtist frétt á forsíðu Morgunblaðsins, þar sem fram kom, að Bandaríkjamenn hefðu að undanförnu tekið 1.100 kjarnaodda úr notkun um borð í skipum og kafbátum og séu sérfræðingar að tala um „gagnkvæma, einhliða afvopnun risa- veldanna" á þessu sviði. Var þetta haft eftir breska vikuritinu Jane’s Defence Weekly. Þar var nýlega fjallað að nýju um af- vopnun á höfunum og skýrt frá því að Manfred Wörner, fram- kvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), hefði ekki talið hana á dagskrá. LANT) sýndu þó ein- hvem vilja til að ræða um traustvekjandi að- gerðir á höfúnum. Ræðumenn létu einnig í ljós þá skoðun að vera- legur árangur í viðræð- unum í Vín um fækkun í venjulegum herafla í Evrópu myndi auka mik- ilvægi flota NATO-land- anna. En fiindarmönnum var sagt, að ekki væri verið að semja um þessa flota. í setningarræðu sinni sagði Manfred Wömer, framkvæmdastjóri NATO, að boðskapurinn frá leiðtogafúndi banda- lagsins í síðasta mánuði væri sá að „bandalagið vildi kanna allar feiðir sem kynnu að leiða til árangurs í viðræðum austurs og vesturs". Þó lét hann það koma skýrt fram, að NATO myndi framvegis sem hingað til hafiia óskum Sovét- manna um að rætt yrði um flota í viðræðunum um hefðbundin vopn, með þeim rökum að NATO ætti allt sitt undir öry&SÍ á höfúnum en Sovétríkin væru megin- landsveldi." Varað við tak- mörkunum í Jane’s Defence Weekly er haldið áfram: „Wömer benti á hve NATO ætti mikið undir því að unnt væri að flytja liðsauka og vistir á höf- unum og sagði síðan: „Við erum því andvígir hugmyndum um fækkun skipa, bann við siglingum á ákveðnum svæðum og aðrar takmarkanir sem mundu setja umsvifúm flota okkar skorður." Hann sagði það rétt að NATO hefði yfírburði á höfúnum en bætti við að það ætti ekki að valda Sovétmönnum áhyggj- tun, þar sem ekki væri unnt að nota slikan her- afla til að ráðast á land eðaleggjaþaðundirsig. • Michael Neubert, að- stoðarráðherra í breska varaarmálaráðuneytinu, sagði: „Það væri vitleysa að Ieggja það til að fækka ætti skipum hjá báðum bandalögunum, þannig að þau ættu jafiunörg hvort; það væri álíka kjánalegt að leggja til að skipt yrði á skriðdrekum og skipum ... það er margt sem mælir með því að standa fast gegn tillögum Sovétmanna um takmörkun vígbúnaðar á höfúnum og ég tel að við eigum að gera það.“ Breski aðstoðarráð- herrann og Wömer lögðu báðir til að NATO kannaði tillögur Varsjár- bandalagsins um traust- vekjandi aðgerðir á höf- unum. Neubert sagði að NATO ætti að kanna „hvar væri að finna ein- hveijar tillögur sem væru okkur ekki dýrar hemaðarlega en hefðu pólitiskt gildi ... það er að sjálisögðu skynsam- legt að velta þessu öllu fyrir sér með góðum fyr- irvara, áður en nauðsyn- legt verður að taka ákvarðanir." Hann lagði áherslu á að NATO þyrfti að móta „sameinaða og samhæfða stefiiu" í málinu. Margir þátttakendur voru þeirr- ar skoðunar, að stjóm- málamenn i NATO-lönd- unum gætu ekki staðist þrýsting frá almenningi eða Sovétmönnum í þessu máli. Yfirmaður í kanadaíska hemum sagði: „Við látum eins og dagskráin sé ákveðin af okkur, málum er ekki þannig háttað." Annar ræðumaður, Bobby Inman, fyrmrn flotaforingi í Banda- ríkjunuin, lagði til að NATO og Sovétríkin bönnuðu kjamorkuvopn í herskipum, öðmm en eldflaugakafbátum.” Þessi frásögn geftir glögga mynd af því hvemig þessu vanda- sama máli er háttað um þessar mundir. Svo geta menn velt því fyrir sér, hver sé _ afstaða ríkis- sfjómar íslands til máls- ins. Ólafúr Ragnar Grímsson hefúr þegar lýst því opinberlega á fundi í Ósló að hann hall- ist að stefhu Sovétríkj- aima i málinu. 0DEXION IMPEX hillukerfi án boltunar LANDSSMIÐJAN HF. Verslun: Sölvhólsgötu 13 Sími (91)20680 Góóur matur á góóu verói Sleppió nestinu suMAfmriR T0URIST MENU v eitingastaðir víða um landinnan Sambands veitinga- og gistihúsa bjóða ísumar sérstakan matseðil. Sumarrétti SVG, þarsem áhersla er lögð Sumarréttamatseóillinn gildirfrá 1. júní til 15. septembér. Hádegisv. Kvöldverður Forréttur eða súpa, kjöt- eða fiskréttur, kaffi. 600-750kr. 850-1200kr. Börn 0 til 5 ára: Ókeypis Börn 6 til 12 ára: 50% afsláttur Upplýsingabæklingur fæst á feróaskrifstofum og upplýsingamiðstöðf Ingólfsstræti 5. Sjá þáttakendalista íMorgunblaðinu laugardaginn 1. júlí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.