Morgunblaðið - 29.06.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.06.1989, Blaðsíða 31
'SIORGUNBLADIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1989 31 Sj óræningj arnir í Vestmannaeyjum eftirFríðu Sigurðsson Þökk fyrir sjónvarpsmyndina! En sjóræningjarnir í Vestmannaeyjum voru hvorki Tyrkir né þeir frá Al- geirsborg. Algeirsborg var svo gamalt og frægt aðsetur sjóræn- ingja, að nafn hennar varð að sam- nefni allra þeirra staða, þar sem sjóræningjar sátu. En Algeirsbúar lögðu aldrei út fyrir Miðjarðarhafið. Leiðin í gegnum Njörvasundið var lokuð. Þar var háð stanzlaust stríð áratugum saman. En greið var leið- in yfir hafið frá Algeirsborg til margra ríkra landa. Einu sjóræningjarnir, sem lögðu út á Atlantshafið, sátu í S’la, sem nú heitir Rabat og er í Marokko. Þar bjuggu ekki Tyrkir, heldur af- komendur þeirra Mára, sem höfðu verið reknir frá Spáni. Þeir höfðu „Frægastur þessara aðmírála var Hollend- ingurinn Jan Janssen, sá sem kom til Vest- mannaeyja á þremur skipum 1627.“ reynt að endurvinna það land, sem þeir höfðu lifað á í átta aldir og sem þeir litu á sem sitt föðurland. Þegar það tókst ekki, fóru þeir út í sjó- rán, fyrst í hefndar-, þá í gróða- skyni. Um 1700 voru þessi Márar orðnir svo voldugir, að þeir létu danska húsasmiði byggja í borgum sínum og hollenska skipasmíði smíða skip. Þeir rændu í Kanaríeyj- um og höguðu sér þar eins og í Vestmannaeyjum, eins og ég las á bókasafninu í Gran Canaria, en eyjar þessar liggja rétt á móti og til að eignast eigið húsnæði m ■ / úsnæðisreikningur er verð- L_____J tryggður sparnaðarreikningur með bestu almennu ávöxtunarkjörum bankans, ætlaður verðandi húsnæðiseig- endum. Samið er um mánaðar - eða ársfjórðungslegan sparnað til eins árs í senn. Sparnaðartíminn er 3-10 ár og fylgir lántökuréttur að honum loknum. Fjórðungur árlegs sparnaðar á húsnæðis- reikningi er frádráttarbær til tekjuskatts. Allar nánari upplýsingar fást í sparisjóðs- deildum bankans. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Rabar. En engin leið var fyrir mig, einstakling, að komast þangað, sem Vestmanneyingar lentu 1627. Þegar Márarnir voru orðnir svo miklir herrar, fóru þeir ekki lengur sjálfir út á hafið til að ræna, heldur sendu útlendinga, sem höfðu skipt um trú og tekið sér arabískt nafn. Frægastur þessara aðmírála var Hollendingurinn Jan Janssen, sá sem kom til Vestmannaeyja á þrem- ur skipum 1627. Skipin voru af nýrri tegund, sem hollenskur maður hafði fundið upp 1617. Þrír Eng- lendingar lýstu leiðina til Englands og danskur maður, sem hafði kom- ið til íslands áður, til Islands, og þeir héldu, að þeir hefðu komið til höfuðborgar íslands. Áhöfn var af ýmsu þjóðerni. Tyrki er ekki nefnd- ur. Höfundur er sagnfræðingur. ELFA IvorticeI viftur í úrvali Loftviftur-baðherbergisviftur - eldhúsviftur - borðviftur - röraviftur - iðnaðarviftur Hagstætt verð. i BOSCH GERÐU VERÐSAMANBURÐ Það borgar sig BRÆÐURNIR~ (m ORMSSON HF Lágmúla 9, sfmi: 38820 Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni28. Sími 16995. Stórkostleg sumarútsala 60% afsláttur Verslunin er opin alla daga frá kl. 13-18. Hattabúðin, Frakkastíg 13, sími 29560. SENDIBILASTOÐIN Hf SÍMI25050 Farsæll fíutningur / (40l # ár 1949- 1989 29. júní 1989 verðum við með opið hús í Borgartúni 21. Veitingar allan daginn. LÍTIÐ INN ALLIR VELKOMNIR Bílasýning Saga félagsins í máli og myndum. ÞJÓNUSTA VIÐ BÆNDUR Eins og undanfarin sumur er varahlutaverslun okkar opin laugardaga frá kl. 10:00 til 14:00 BEIN LÍNA — VIÐ VERSLUN KOMIÐ EÐA HRINGIÐI 3 98 11 * BÚNADARDEILD ÁRMÚLA3 REYKJAVlK SlMI 38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.