Morgunblaðið - 29.06.1989, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1989
u
2ja herb. íbúðir
Furugerði R. 2ja-3ja
herb. íb. á jarðhæð. Stærð 74,4
fm nettó. Sérgarður. Laus strax.
Verð 4,9 millj.
Ljósheimar. íb. í góðu
ástandi í lyftuh. Ekkert áhv. Gott
útsýnl. Verð 4,6 milij.
Vesturberg. gó6 a>. a 6.
hæð í lyftuh. Gott utsýni. Laus
strax.
Rauðarárstígur. íb. á
2. hæð. Aukaherb. i risi. Nýtt
gler. Nýl. innr. í eldh. Verð 4,3
millj.
Seijabraut. Endaíb. á 3.
hæð. Nýtt parket á gólfum. Sér-
þvottah. Suðursv. Hús og sam-
eign nýyfirfarið. Bílskýli. Eign í
góðu ástandi. Ákv. sala. Verð
6,0-6,2 millj.
Sérhæðir
Goðheimar. Glæsil. míkið
endurn. sérh. (1. hæð). Nýtt gler
og gluggar. Sérhiti og ínng.
Stærð 133,4 fm nettó. 4 svefn-
herb. Bflskréttur. Verð 7,9 millj.
Sundlaugavegur. ib. á 1.
hæð rúmir 90 fm. Sérinng. Rúmg. bílsk.
Eign í góðu ástandi. Verð 6,7 millj.
S:685009-685988
ÁRMÚLA21
DAIM V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI.
Lyngmóar - Gbæ. Nýi.
glæsil. íb. á 3. hæð með innb. bílsk.
Suðursv. Gott útsýni. Sérþvhús. Ekkert
áhv. Verð 4950 þús.
Asparfell. Rúmg. íb. á 3. hæð.
Suðursv. Parket á gólfum. Ákv. sala.
Verð 4,2-4,3 millj.
Ugluhólar. Rúmg. íb. á 3. hæð
63 fm nettó. Lítið áhv. Verð 4,2 millj.
Krummahólar. íb. á 1. hæð í
lyftuh. í góðu ástandi. Verð 3,6 millj.
Vesturberg. íb. í mjög góðu
ástandi á efstu hæð. Gott útsýni. Sam-
eign í góðu ástandi. Laus strax. Verð
4,0 millj.
3ja herb. íbúðir
Fellsmúli. Falleg og vel með farin
íb. á 2. hæð 91,8 fm nettó. Laus í des.
Verð 6 millj.
Hverafold. Rúmg. íb. á 2. hæð.
íb. er ekki fullb. en vel íbhæf. Nýtt
veðdlán.
Langholtsvegur. 3ja-4ra
herb. íb. í kj. í tvíbhúsi. Sérgarður. Verð
3,9 millj.
Kópavogsbraut. Risíb. með
sérinng. Laus strax. Áhv. hagst. lán.
Verð aðeins 3,8 millj.
Baldursgata. Nýl. íb. á miðhæð
í 3ja hæða húsi. Suðursv. Laus strax. •
Verð 5,5-5,7 millj.
Asparfell. Rúmg. íb. í lyftuh. Suð-
ursv. Hátt veðdl. Verð 4,7 millj.
4ra-6 herb. íbúðir
Hraunbær. Mikiö endurn. íb. á
3. hæð. Sérþvhús innaf eldhúsi. Suð-
ursv. Laus strax. Verð 6,3 millj.
FlÚðasel. 5 herb. endaíb. í góðu
ástandi á 3. hæð. Stærð 120 fm brúttó.
Parket. 4 svefnherb. Bílskýli. Ákv. sala.
Flúðasel. Mjög góð íb. á 1. hæð
í enda. Parket. Vandaðar innr. Suöursv.
Þvottahús í íb. íbherb. í kj. Bílskýli.
Verð 6,8 millj.
Hólahverfi. Vönduð íb. í lyftu-
húsi 106 fm nettó. Suðursv. Mikið út-
sýni. V. 5,9 m.
Langholtsvegur. 100
fm íb. á 1. hæð. Mikið endum.
og í mjög góðu' ástandi. Hagst.
lán ca 4,0 millj. Bflskúr. V. 6,9 m.
Mosfellsbær
165 fm efri hæð auk þess innb. tvöf.
bílsk. Glæsil. eign á góðum stað. Inng.,
hiti og þvottah. sér. Fallegt útsýni. Verð
9,5 millj.
Skaftahlíð - sér-
hæð. 6 herb. íb. á 1. hæð
m/ibúðarherb. á jarðhæð alls
150 fm nettó. Tvennar svalir.
Eign i góðu ástandi. Nýl. gler.
Nýl. innr. í eldh. Bílsk. fylgir.
Ákv. sala. Verð 8,9 millj.
Raðhús
Vesturberg - raðhús
Vandað endaraðhús á tveimur hæðum
ásamt rúmg. bílsk. Góðar innr. Sólstofa
ofan á bílsk. Fallegur vel ræktaður garð-
ur. Hagst. verð.
Reynimelur. Parh. á einni
hæö í góðu ástandi, ca 100 fm.
Allt sér. Ákv. sala. Fráb. staðs.
Verð 6,9 millj.
Einbýlishús
Smáíbúðahverfi. Gott stein-
hús á einni hæð ásamt 30 fm bílsk.
Mjög góð staðsetn. Verð 7,9 millj.
Arnarnes
Einbhús á hornlóð. Teikn. eftir Manfreð
Vilhjálmsson. Ákv. sala. Teikn. og frek-
ari uppl. á skrifst.
Vesturberg. 193 fm einbhús.
Gott fyrirkomulag. Gott útsýni. Fullb.
eign. Afh. strax. Rúmg. bílsk. Ákv. sala.
V. 11 m.
Ymislegt
Nýlendugata
Verksmiðju- og skrifstofuhúsnæði.
Húsinu mætti breyta í íbhúsn. Jarð-
hæðin heppileg fyrir heildverslun. Auk
þess fylgir húsinu 2ja herb. járnklætt
timburhús.
n»v
Fréttabréf
Leiklistar-
sambandsins
Leiklistarsambands íslands
hefur hafið útgáfu fréttabréfs
og er fyrsta tölublað þess ný-
komið út. í því er að finna
nokkrar greinar um leiklist og
leikhúsmál m.a. eftir Svein Ein-
arsson, Helgu Hjörvar, Eyvind
Erlendsson og Kjartan Ragn-
arsson.
Ritstjóri fréttabréfsins er Jón
Viðar Jónsson. Er fréttabréfinu
dreift til allra sem aðild eiga að
Leiklistarsambandi íslands og
mun koma út fjórum sinnum á ári.
Á aðalfundi Leiklistarsam-
bandsins, sem haldinn var 25 maí
síðastliðinn, var Sigrún Valbergs-
dóttir kjörin formaður sambands-
ins og tók hún við því starfi af
Sveini Einarssyni sem hafði verið
formaður í 17 ár. Aðrir í stjórn
eru Jón Viðar Jónsson ritari, Árni
Ibsen gjaldkeri, Ellert A. Ingi-
mundarson og Þórhallur Sigurðs-
son meðstjómendur.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásídum Moggans!
GARÐLJR
s.62-1200 62-1201
Skipholti 5
2ja-3ja herb.
Miðborgin. Höfum í einkasölu
tvær íb. í mjög fallegu endurnýj-
uðu húsi í miðborginni. Önnur er
2ja herb. óvenju skemmtil. risíb.,
hin er einstaklíb. á 2. hæð. ib. eru
tilb. u. trév. Til afh. strax. íb. sem
henta jafnt yngra sem eldra fólki.
Teigar - hæð. 3ja herb. íb. á
2. hæð í fjórbýli. Nýl. eldhúsinnr.
36 fm bflsk. Góður staður. Verð
5,7 millj.
Háaleitishverfi. Rúmg.
3ja herb. íb. 95,8 fm á efstu
hæð í blokk. íb. er stór stofa,
2 svefnherb., rúmg. eldh.
og gott baðherb. með
glugga. íb. og sameign í
góðu lagi. Tvennar svalir.
Útsýni. Bilskúr getur fylgt.
Mjög góður staður.
4ra-6 herb.
Ásvallagata. 4ra herb. íb. á
1. hæð í blokk. Góð sameign.
Góður staður. Skipti á stærri íb.
eða húsi æskil. Verð 5,5 millj.
Vesturbær. 4ra herb.
100,2 fm íb. á 2. hæð i vand-
aðri blokk. íb. er stofa, 3
svefnherb., eldh. og baðh.
'Tvær góðar geymslur. Góð
íb. á mjög góðum stað.
Hafnarfjörður - hæð. 4ra
herb. 135,2 fm íb. á 1. hæö i tvíb.
Innb. bilsk. Góðar geymslur. Falleg
ib. Góður staður. Verð 6,8 millj.
Kópavogsbraut. 4ra herb.
98,1 fm íb. á jarðhæð. Allt sér.
Mjög rólegur staður. Verð 5,7 millj.
Einbýli - Raðhús
Mosfelisbær - hagstæð
lán. Vorum að fá i einkas. einb.
á einni hæð, 174 fm auk tvöf. 41
fm bilsk. Húsið skiptist í stofur, 4
svefnherb., eldh., baðherb. o.fl.
Nýl.. ekki fullb. hús. Skipti mögul.
Verð 10,8 millj.
FlÚðasel. Raðhús, tvær hæðir,
147,6 fm. Á neðri hæð eru stof-
ur, eldhús, þvherb. (gengið út i
garð), gestasn. og forstofa. Á efri
hæð eru 4 svefnherb., sjónvarps-
herb. og bað. Bílgeymsla. Hagst.
verö. Laust fljótl. .
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.
11540
43307
641400
If
Einbýli - raðhús
Miðstræti: Virðul. I70fmtimbur-
einbhús sem hefur allt verið endurn.
að innan.
Selbraut: 220 fm fallegt raðh. á
tveimur hæöum. 4 svefnherb. Nýl. eld-
hús. Tvöf. bílsk.
Víðihvammur: 220 fm einbhús.
Mögul. á séríb. Fallegur garður. Töluv.
áhv. Ákv. sala. Laust strax.
Blesugróf: Nýl. fallegt einbhús á
einni hæð. Bílskréttur. Verð 9,0 millj.
4ra og 5 herb.
Ásendi: Falleg 190 fm efri hæð
ásamt bílsk.
Ásbraut: 100 fm góð íb. á 3. hæð.
Bílsk.
Úthlíð: Mjög góð 4ra herb. íb. á
jarðh. m. sérinng. Laus strax. Verð 6,0
millj.
Suðurhólar: Góð 100 fm íb. á
1. hæð. Sér lóð. Verð 5,5 millj.
Álfhólsvegur: 4ra herb. góö
risíb. 20 fm bílsk. Verð 5,3 millj.
Eiðistorg: Mjög góð 100 fm íb. á
3. hæð. 3 svefnherb. Áhv. 2,1 mlllj.
Vesturgata: Mjög góð 100 fm íb.
sem hefur öll verið endurn. Sérhiti.
Nýtt rafm. Fallegur gróinn garður.
3ja herb.
3ja herb. íb. á jarðh. ósk-
ast í nýju eða nýl. húsi á Stór-Rvík-
svæöinu, t.d. i Garðabæ með nýju húsn.
láni. Mismunur staðgr.
Mávahlíð: 80 fm góð íb. á jarðh.
Töluv. endurn. Sérinng. Verð 5,0 millj.
Hamraborg: Góð 90 fm íb. á 1.
hæð.
Sólvallagata: 80 fm góð íb. á
2. hæð. Saml. stofur. Svalir i suðvest-
ur. Gæti losnaö fljótl. Verð 5,5 millj.
Æsufell: Góð 3ja herb. íb. á 1.
hæð. Verð 4,8 millj.
Bræðraborgarstígur: Mjög
góð 117 fm íb. á 1. hæð m/íbherb. í kj.
Snorrabraut: 50 fm ágæt íb. á
2. hæð. Verð 3,6 millj.
2ja herb.
Álfaheiði: 70 fm efri sérh. í nýl.
húsi. Allt sér. Áhv. 3,1 millj. byggsj.
Hrísmóar: Mjög falleg 65 fm ib.
á 2. hæð. Áhv. 2,6 millj. frá veðdeild.
Austurberg: 60 fm góð íb. á 3.
hæð ásamt bílsk. Laus strax.
FASTEIGNA
| Vallarás - einstaklíb.
| 40 fm ný íb. á 1. hæð. Áhv. 1,5 |
millj. húsnæðisstjlán. V. 3,2 m.
Álfhólsvegur - 2ja
Falleg 60 fm nýendurn. kjíb.
| v/miðbæ Kóp. Sérinng.
Hvammar Kóp. - 2ja
Rúmg. 75 fm (brt.) íb. á 1. hæð |
í tvíb. Sérinng. sérhiti. V. 4,5 m.
Fífuhjalli - 2ja
70 fm séríb. í tvíb. Afh. fokh. |
innan, frág. utan.
Hlíðarvegur - 3ja
Sérlega falleg íb. á 1. hæð
í nýl. húsi. Stórar suðursv.
Góður staður.
Maríubakki - 3ja
| Snotur ca 80 fm (nettó) íb. á I
1. hæð. Þvottaherb. og búr inn-1
af eldhúsi. Laus fljótl.
Astún - 3ja
Mjög glæsil. nýl. íb. á 3.
h. (a-íb.). Stórar vestursv.
Engihjalli - 5 herb.
107 fm endaíb. á 2. hæð í 2ja |
hæða blokk. Mikið áhv.
Hjallabrekka - sérh.
Falleg 127 fm hæð ásamt
stórum bílsk. Fallegur
garður. Lokuð gata.
P
ff
MARKAÐURINNl
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson sölustj.,
Loó E. Lövo lögfr.
Olafur Stefánsson viðskiptatr.
Fálkagata - raðh.
120 fm hæð ásamt nýinnr. risi,
55 fm í kj. sem hægt er að út-
búa sem séríb. Laus fljótl.
Stórihjalli - raðh.
I Glæsil. 276 fm hús á tveimur |
hæðum. Stór innb. bílsk.
Fagrihjalli - parh.
| Til sölu á besta stað við Fagra-1
hjalla hús á tveimur hæðum. 6 ]
herb. Bflsk. Alls 174-206 fm.
Afh. fokh. að innan, frág. að utan.
KjörByli
FASTEIGNASALA
Nýbýlavegi 14, 3. hæð
SÖIustj. Viðar Jónsson
Rafn H. Skúlason lögfr.
Parhús í Setbergslandi
Til sölu parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr
samtals 214 fm. Húsið selst tilbúið undir tréverk. Til afhending-
ar fljótlega. Skipti á 4ra herb. íb. í Norðurbæ Hafnarfjarðar
koma til greina.
4ra-5 herb. m/bílskúr
á 3. hæð í fjölbýlishúsi á góðum
Til sölu 4ra-5 herb. endaíb.
stað í Austurborginni.
Eignamarkaðurinn,
Hafnarstræti 20,
sími 26933.
Eiðistorg, Seitjnesi
Glæsileg 3ja-4ra herb. íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi.
Fallegt útsýni. Stórar suðursvalir. Verð 7,5 millj.
S: 685009-685988
ÁRMÚLA21
DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI.
Lögmanns- & fasteignastofa
REYKJA VÍKUR
Skútuvogi 13, sími 678844
Jöklasel - ca 100 f m
Stórglæsileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Parketlögð.
Þvottahús í íbúð. Stórar svalir í suður. Einstök eign.
Ákv. sala.